Morgunblaðið - 22.07.1960, Síða 15

Morgunblaðið - 22.07.1960, Síða 15
Föstudagur 22. júlí 1960 MORCUNBL AÐ1Ð lb S \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ Gömlu dansarnir \ í kvöld tii kl. 1. | Ókeypis aðgangur. > Hljómsveit Riba ásamt N Magnúsi Randrup. S Helgi Eysteinsson stjórnar. i Hin fræga dansmær N RENATE DU PONT S skemmtir. Allir í tungiiS í kvöld. j Silfurtunglið. — Sími 19611 í Félagslíl '>/r ÚLFAR 1ACOBSEN FEROASHRIFSTOFA Austurslrsti > Slml: 13491 Kynnist landinu/ 23. júlí: Ekið um Vestfirði. 23. júlí: Reykjavík um Hvera- velli og Norðurland. 28. júlí: Reykjavík—Akureyri, með flugvél. Ekið suður Sprengi- sand. — 30. júlí: Fjallabaksleið nyrðri og syðri. — 6. ágúst: Frá Reykjavík norður Sprengisand um Vonarskarð, Herðubreiðalindir og Öskju og suður Kjöl. Knattspyrnufélagið Þróttur: M. fl. 1. og 2. — Æfing verður j kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Það er .mjög áríðandi að allir meistaraflokksmenn mæti á þær æfingar, sem eftir eru fram að Bikarkeppninni. Nefndin Knattspyrnufélagið Þróttur: Bronzæfingar verða í kvöld kl. 7 fyrir 5. fl. og kl. 8 fyrir 3. og 4. flokk á Háskólavellinum. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfarar 5 tonna Benz Árgangur ’55, til sölu. Aðal BÍUSAIiN Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. SAUMA KVENKJÓLA Sími : 3-28-56 LAUGARÁSSBÍÓ — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL. 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl. 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8.20 póhsca {?£ Dansleikur í kvold kL 21 PLÚDÓ - sextettinn Hljómsveitarstjóri Elvar Berg Söngvari: Stefán Jónsson IIMGOLFSCAFE Gömlu dansarnir 1 KVÖLD KL. 9. Dansstjóri Kristján Þorsteinsson Aðgöngumiðas&la frá kl. 8. — Síml 12826 Þakmálning Gluggamálning Hörpusilki Japanlakk Spredmálning Bílalakk LITIRNIR LAGAÐIR AF FAGMANNI Málningarvöruverzlun PÉTURS HJALTESTED Snorrabraut 22. — Sími 1-57-58. ATH.: — Góð bílastæði — | ALLIR LITIR SJÁLFSTÆÐISHÚSIfi Dansað í kvöld frá 9—1 F A L C O N - sextettinn og söngvararnir Berti Möller og Gissur Helga ★ Húsið opnað kl. 8,30 e.h. Ókeypis aðgangur Tryggið ykkur borð tímanlegái Ný rakarastofa opnuð í dag að Grettisgötu 44 A. v Vigfús Árnason, hárskeri Halldór Kiljan Laxness: Hlý skáldsaga, Paradísarheimt , mcsta skáldverk aldarinnar Bókin um þrá mannsins eftir Paradís, leit hans að sannleikanum. í hinni nýju bók H. K. L„ Paradísarheimt, segir frá bóndakút undir Steinhlíðum á Suðurlandi, miklum völ- undi og hálf heilögum manni. Á þjóðhátíðinni á Þing- völlum 1874 brá Steinar bóndi sér þangað með hest sinn að hálfu af ætt nykra, gjöf til Danakonungs. í Brennugjá kynntist bóndi mormónatrúboða, Þjóðreki biskupi, og er skáldverkið að nokkru leyti saga þess- arra tveggja íslendinga og þeirra fólks og af árang- ursríkri leit þess að Paradís. Seinna yfirgefur bóndi kot sitt og fólk að þiggja boð konungs og hitta hestinn sinn í Kaupmannahöfn, en hverfur þaðan með mormón- um til Utab, og gerist sagan eftir það að einum þræði í hinum nýja lieimi. En skáldverk Halldórs Laxness, Paradísarheimt, ger- ist þó að höíuðefni hvorki undir Steinhlíðum né í Ameríku, en þar sem manneskjan heyir lífsstríð sitt fyrir brauði og iéttlæti, þar sem hún leitar og heimtir sína Paradís. Allsstaðar þar sem mannlegt hjarta, vígt hinum hrjúfa einfalda sannleika, nær að slá í takt við töfra uppsprottunnar, sem það er knúð af. Það er sem lesandinn sé staddur við tæran íslenzkan fjallalæk og finni hann streyma inn í sál og vitund, í sinni ríku kyrrlátu fegurð, meðan hafrót miskunn- arlausrar framvindu lífsins steypist yfir hann og ríf- ur með sér unz hann fær spyrnt við fæti og brotist til baka til upphafs síns, inn í sína einkaparadís, þar sem sannleikurinn ræður ríkjum. Fegursta skáldverk á íslenzka tungu. Helgaf ellsbók. A. V. Fastir áskrifendur, eldri og nýir vitji bóka sinna í Unuhús, Veghúsastíg 7 — Sími 16837.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.