Morgunblaðið - 22.07.1960, Side 17

Morgunblaðið - 22.07.1960, Side 17
Föstudagur 22. júlí 1960 MORGUISBLAÐ 17 / sumartríið Mataráhöld í töskum Vindsæng-ur, sem má breyta í stól. — Primusar. Plastdiskar og bollar. — Tjöld Svefnpokar Bakpokar . I Kjörgarði. — Laugavegi 59. Póstsendum. Taunus Ford '60 De Luxe, 4ra dyra, útvarp o. fl., óskráður. Consul Ford ’60 Fiat 1800 Station ’60 Fiat 1100 ’60 Volkswagen ’60 hh\ BILASALAItl Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. . Framreiðslustúlka o S aðstoðarstúlka í eldhús, óskast nú þegar Hótel Gardur Fyrir sumarfríin: Síðbuxur — Stuttbuxur — .Peysur — Blússur VCRILUNIN %£> uca vec ta Lítið fyrírtœki Til sölu af sérstökum ástæðum litið fyrirtæki í full- um gangi. — Hentugt fyrir mann sem vildi skapa sér, sjálfstæða atvinnu. — Hagstætt verð — Væg útborgun. — Allar nánari upplýsingar gefur: IGNASALAP REYKdAVIK • Ingólfsstræti 9 B. Sími 19540 og eftir kl. 7. Simi 36191. BORLETTI SUPER-AUTOMATIC UNDRAVÉLIN SEM AIJ.AR KONUR ÓSKA SÉRÍ NÝ SENDING Ef þér ætlið að fá yður fyrsta-flokks saumavél, þá komið og skoðið, áður en þér ákveðið kaup annarsstaðar, og við munum kynna yður yfirburðakosti Borletti Super-Automatic saumavélarinnar Pantaðar vélar óskast vinsamlégast sóttar sem allra fyrst Útsölustaðir í Reykjavtk: VILBERG & ÞORSTEINN Laugavegi 72 Sími 10259 til eftirtaldra verzlana úti á landi: M A R C O H. F. Aðalstræti 6 ' Símar; 13480 og 15953 Vélarnar eru væntanlegar Kaupfélag Hafnfirðinga, Hafnarfirði. Stapafell h.f. Keflavík Har. Eiríksson & Co., Vestmannaeyjum Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðcufirði. Elís H. Guðnason, Eskifirði. Verzl. Þórarins Stefánssonar, Húsavík Sportvöru og hljóðfæraverzl., Akureyri Verzlunin Vökull, Sauðárkróki Kaupfélag ísfirðinga, Isafirði, Vesturljós, Patreksfirði. Afgreiðslustarf Dugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa prúða framkomu. Nánari uppl. og umsóknum veitt móttaka á skrifstofunni kl. 2—4- Liverpool Jörð til sölu Nýbýlið Lágmúli í Skagafirði til sölu. — 80 ferm. steinhús á jörðinni. 8 ha. tún og miklir ræktunar- möguleikar. — Jörðin liggur að sjó. — Hagstæð lán Nánari upplýsingar gefur ARNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, Sími 50 76 4 frá kl. 10—12 og 5—7. Atvinna Vélstjóri óskar eftir atvinnu í landi. Til greina kæmi kaup á litlu íyrirtæki eða sameign. Einnig kæmi til greina vel launað starf úti á landi. — Þeir, sem vildu athuga jætta nánar, sendi upplýsingar í lokuðu umslagi til afgr. Mbl. merkt: „Vélstjóri—32—0997“ fyrir hádegi á þriðjudag. Potfablóm — Pottablóm Ferðafólk! — Hafið þið athugað það að mín er ánægjan að sýna ykkur gróðurhús mitt, sem er fullt af allskonar grænum og blómstrandi pottaplöntum, kaktusum í stórum stíl, bananaplöntum bg vinvið Sjáið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Gróðrarstöð mín er opin alla daga til kl.. 10 s.d. Alltaf eitthvað nýtt. PAUL V. MICHAELSEN, HVeragerði Þér fáið hinn fullkomna gtjáa & gólfin með notkiin hins gamla enska sjálfgljáandi DRI-BRITE. Ekkert nudd — engin fyrirhöfn. Svo auðvelt í notkun! Gljái, sem endist . . . og ekki sér á. Jafnasti fagurgljái, sem hægt er að hugsa sér. — Reynið sjálf- gljáandi DRI-BRITE fljótandi bón, — þegar í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.