Morgunblaðið - 26.07.1960, Blaðsíða 6
6
MORCVNBLAÐtÐ
Þriðjudágtir 56. jtllí 1960
c
Sfldarskýrsla
Fiskifélags íslands um afla skipa til s.l.
laugardagskvölds
Þe&si skip hafa aflað
mál og tunnur:
Agúst Guðmundsson, Vogum ....
Akraborg, Akureyri ............
Alftanes, Hafnarfirði .........
Andri, Patreksfirði ...........
Arnfirðingur, Reykjavík .......
Arni Geir, Keflavík ...........
Arsæil Sigurðsson, Hafnarfirði
Asgeir. Reykjavík .............
Askeli, Grenivík ..............
Askur, Keflavík ...............
Asmundur, Akranesi ............
Auðunn, Hafnarfirði ...........
Baldur, Vestmannaeyjum ........
Baldvin Þorvaldsson, Dalvík ....
Bergur, Vestmannaeyjum ........
Bergvík, Keflavík ..............
Bjarni, Dalvík ................
Bjarni Jóhannesson, Akranesi
Björg. Neskaupstað ............
Björgólfur, Dalvík ............
Björgvin, Keflavík ............
Björgvin, Dalvík .......!......
Björn Jónsson, Reykjavík ......
Blíðfari. Grafarnesi ..........
Bragi, Siglufirði .............
Búðafell, Búðakauptúni ........„
Böðvar, Akranesi...............
Dalaröst Neskaupstað ..........
Einar Hálfdáns, Bolungavík ......
Eldborg. Hafnarfirði ..........
Fagriklettur, Hafnarfirði .....
Faxaborg, Hafnarfirði .........
Fjaröaklettur, Hafnarfirði ....
Fram. Hafnarfirði ...............
Freyja, Garði .................
Freyr, Suðureyri ...............
Fróðaklettur, Hafnarfirði .....
Geir, Keflavík ................
Gissur hvíti, Hornafirði ......
Glófaxi, Neskaupstað ..........
Gnýfari, Grafarnesi ...........
Goðaborg, Neskaupstað .........
Grundfirðingur II, Grafarnesi ....
Guðbjörg, Sandgerði .............
Guðbjörg, Isafirði ............
Guðbjörg, Olafsfirði ..........
Guðfinnur, Keflavík ...........
Guðm. á Sveinseyri, Sveinse....
Guðmundur Þórðarson, Rvík......
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði
Guilfaxi, Neskaupstað .........
Guliver, Seyðisfirði ..........
Gunnar, Reyðarfirði ...........
Gunnhildur, Isafirði ..........
Gannvör, Isafirði .............
Gylfi II., Rauðuvík ...........
1500
2390
4414
2303
4645
3181
4348
4227
3742
4191
3578
2410
3951
1674
1979
4013
4091
3964
1844
2067
3001
2484
4072
4353
3467
4641
1990
1519
2987
5138
6944
2010
3254
3300
2627
2558
1586
2499
1658
3786
2492
3633
1670
2045
2554
4072
4162
2783
3281
4215
5848
4182
4951
2409
2539
2186
2758
Þorgeir Bjorno-
son Hærings-
stöðum
Hafbjörg, Hafnarfírði .................... 3141
Hafnarey, Breiðdalsvík ....... 3956
Hafrún, Neskaupstað ........... 3068
Hafþór, Reykjavík .............. 2140
Hafþór, Neskaupstaö ........... ' 2163
Hagbarður, Húsavík ............ 2680
Hamar, Sandgerði ............... 1925
Hannes Hafstein, Dalvík ....... 2395
Hávarður, Suðureyri ........... 2429
Heiðrún, Bolungavík ........... 3808
Heimaskagi, Akranesi .......... 2423
Heimir, Kefiavík .............. 2745
Heimir, Stöðvarfirði .......... 2571
Helga, Reykjavík .............. 3984
Helga, Húsavík ................ 2560
Helgi, Hornafirði ............. 22
Helgi Flóventsson. Húsavík .... 4270
Helguvík, Keflavík ........... 1572
Hilmir, Kefiavík .............. 4506
Hoffell, Búðakauptúni ........... 1638
Hólmanes, Eskifirði ........... 4875
Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 2940
Hringur, Siglufirði ........... 2023
Hrönn II., Sandgerði .......... 2406
Huginn, Vestmannaeyjum ........ 2370
Hugrún, Bolungavík ............. 1905
Húni, Höfðakaupstað ............ 1627
Hvanney, Hornafirði ........... 2857
Höfrungur, Akranesi ............ 3716
Höfrungur II., Akranesi ....... 2280
Ingjaldur, Grafarnesi .......... 1522
Jón Finnsson, Garði ............. 3963
Jón Guðmundsson, Keflavík ..... 2713
Jón Gunnlaugsson, Sandgerði ..„ 2386
Jón Jónsson, Olafsvík ......... 2582
Jón Kjartansson, Eskifirði ........ 2441
Júlíus Björnsson, Dalvík ........ 2355
Jökull, Olafsvík .............. 1778
Kambaröst, Stöðvarfirði ....... 2668
Keilir, Akranesi .............. 1994
Kópur, Keflavík ............... 3745
Kristbjörg, Vestmannaeyjum..... 4144
Leó, Vestmannaeyjum ........... 4259
Ljósafell, Búðakaupstað ....... 3975
Magnús Marteinsson, Neskaupst. 1694
Magni, Keflavík ............... 2252
Ofeigur II., Vestmannaeyjum .... 2867
Öfeigur III., Vestmannaeyjum 1730
Olafur Magnússon, Keflavík .... 4119
Olafur Magnússon, Akranesi .... 1920
Páll Pálsson, Hnífsdal ........ 2218
Pétur Jónsson, Húsavík ........ 2310
Reykjanes, Hafnarfirði ........ 1790
Reynir, Vestmannaeyjum ........ 1941
Reynir, Akranesi .............. 3030
Seley, Eskifirði .............. 3165
Sigrún, Akranesi .............. 3198
Sigurbjorg, Búðakaupstað ...... 1515
Sigurður, Akranesi ............ 2103
Sigurður, Siglufirði ........... 2762
Sigurður Bjarnason, Akureyri .... 5033
Sigurfari, Akranesi ............ 2227
Sigurfari, Grafarnesi .......... 1514
Sigurfari, Hornafirði .......... 2357
Sigurvon, Akranesi ............... 3166
Smári, Húsavík ................... 2814
Snæfell, Akureyri ................ 4653
Stapafell, Oiafsvík .............. 1954
Stefán Arnason, Búðakaupstað 2855
Björn Pálsson og Skúli Axelsson, Bonanza til hægri, gamla Goesnan til vinstri. (Ljósm. Mbl. vig.)
Nýja sjúkravélin
sem Björn Palsson er kominn heim með
er lang- og hraðfleyg
BJÖRN PÁLSSON kom
heim með nýju sjúkraflugvél-
inu á laugardaginn. Hann
ætlar ekki að farga þeirri
gömlu, heldur ráða flugmann
svo að hægt verði að starf-
Stefán Ben, Neskaupstað ........ 2772
Stefán Þór Húsavík ............. 1675
Stígandi, Vestmannaeyjum ....... 1998
Súlan, Akureyri ................ 1939
Sunnutindur, Djúpuvík .......... 3169
Svala, Eskifirði ............... 1911
Svanur, Reykjavík .............. 2969
Sveinn Guðmundsson, Akranesi 3151
Sæborg, Patreksfirði ........... 4882
Sæfari, Akranesi ............. 2337
Sæfaxi, Neskaupstað ............ 2099
Særún, Siglufirði .............. 1539
Tálknfirðingur, Sveinseyri ..... 2745
Tjaldur, Stykkishólmi .......... 3314
Valafell, Olafsvík ............. 4058
Valþór, Seyðisfirði .......... 1725
Víðir II., Garði ............... 2187
Víðir, Eskifirði ............... 5594
Vilborg. Keflavík .............. 2229
Vonin II., Keflavík ............ 2171
Vörður, Grenivík .............. 3504
Þorbjörn, Grindavík ............ 5063
Þórkatla, Grindavík .......... 2685
Þorlákur, Bolungavík ........... 3955
Þorleifur Rögnvaldss., Olafsf. ..» 2884
Þórsnes, Stykkishólmi .......... 2864
Þráinn, Neskaupstað .......... 3087
Orn Arnarson, Hafnarfirði ...... 1668
rækja báðar flugvélarnar. —
Slysavarnafélagið á nýju
flugvélina að sex tíundu hlut
um eins og þá gömlu.
Svo sem Mbl. hefur áður greint
frá, er nýja vélin tveggja hreyfla
Bonanza, getur flutt sex farþega,
eða tvo sjúklinga og tvo menn
þeim til fylgdar. En þessi flug-
vél þarf mun lengri flugbrautir
en Cessnavélin. Fullhlaðin veg-
ur sú nýja liðlega þrjú tonn. Af
því er hagnýt hleðsla þriðjungur.
Hraðfleyg.
Bonanza þarf yfri 300 metra
flugbraut til flugtaks, fullhlaðin
í logni, en hefur mikið flugþol,
getur flogið 1650 mílur í einum
áfanga. — Flughraðinn er einnig
mikill, eða um 200 mílur á klst.
Til samanburðar- má geta þess,
að Cessna-flugvél Björns flýgur
með 140 mílna meðalhraða og
DC-3 flugvélar Flugfélagsins
sömu leiðis.
Þessi nýja flugvél Björns er
stór og mikil. Hreyflar hennar
eru hvor um sig 295 hestöfl, en
hreyflar sjúkraflugvélarinnar á
Akureyri eru 150 hestöfl hvor og
má af því marka stærðarmun-
inn á vélunum.
Björn tjáði fréttamönnum í
gær, að nýjar flugvélar af þess-
ari Bonanza-gerð kostuðu nú 83
þús. dollara án þeirra fjölmörgu
öryggis- cig leiðsögutækja, sem
flugvél Björns er búin. Hann met
ur þann útbúnað á 35.000 dollara
og þóttist því hafa gert góð kaup,
er han keypti flugvélina með
öllum örygigstækjum á 56.000
dollara, því hún er notuð, smíðuð
1957.
Sem fyrr segir kom Björn heina
á laugardagskvöldið. Hafði Bon-
anza verið 22 stundir á lofti á
leiðinni frá Newark til Reyjya-
víkur og lá leiðin um Gander,
Goose Bay og Narssarssuak. —
Björn fékk reyndan flugmann
frá Loftleiðum, Skúla Axelsson,
til að stjórna vélinni heim, þvi
Skúli hefur í mörg ár flogið
þessu sömu leið.
Getur lent víða.
Björn sagði við fréttamenn í
gær, að hann mundi nota þessa
flugvél jöfnum höndum til
sjúkra- og farþegaflugs, sem
Cessna-vélina. Sagðist hann bú-
ast við að geta lent Bonanza á
um 60% þeirra staða, sem hann
hafði flogið til í Cessna-vélinni,
en með tilkomu nýju vélarinn-
ar væri hann ekki jafnháður
hinni breytilegu veðráttu og
hann hefði verið hingað til. —.
Hann mun taka Bonanza í notk-
un eftir nokkra daga.
1
SJÖTUGUR er í dag Þorgeir
Bjarnason bóndi á Hæringsstöð-
um í Stokkseyrarhreppi. Þorgeir
er giftur Elínu Kolbeinsdóttur
frá Loftstöðum í G aulverj abæj -
arhreppi og hafa þau búið á Hær
ingsstöðum um langa hríð með
dugnaði og höfðingsskap. Þorgeir
er og einn af traustustu mönnum
í bændastétt sunnanlands, hygg-
inn, félagslyndur og staðfastur að
hverju verki er hann gengur.
Hann hefir sinnt ýmsum félags
málum stét/tar sinnar og sveitar
og rækt þau störf sem önnur af
stakri samvizkusemi og rólegu
eingin mafi á viðhorfum í hverju
máli. í landsmálum er Þorgeir
eindregimr stuðningsmaður Sjálf
stæðisstefnunnar en þar sem
annarsstaðar hleypidómalaus og
kann vel að greina kjarnanr^ frá
hismlnu. Er vel meðan íslenzk
bændastétt á marga sómamenn
á borð við Þorgeir á Hærings-
stöðum.
•^ÁnægjulegtjiíWá
danslögin^Jc^nnt
Ung stúlka, sem Velvakandi
hitti á mánudagsmorgun-
inn, lýsti ánægju sinni
yfir þeirra framför, sem orðið
hefur á danslagakynningu út
varpsins, eins og fram kom nú
um síðustu helgi.
— Fyrir okkur, sem sitjum
heima um helgar eru
danslög útvarpsins athvarf, er
við viljum hrista af okkur
hversdagslegar hugsanir og ■
lyfta okkur upp yfir þras
stritsins. Það er ekki sam-
bærilegt, að hlusta á danslög-
in, ef þau eru jafnframt kynnt
og einnig getið nokkrum orð-
um hljómsveitarinnar sem
leikur. Þá fundust mér lögin,
sem leikin voru um síðustu
helgi einnig miklu betri, en
þau lög, sem leikin hafa verið
um undanfarnar helgar, sagði
heimasætan að loknum.
• Hraðhreinsun
Maður kom að máli við Vel-
vakanda fyrir nokkrum dög-
um og ræddi um fatahreins-
anir:
— Það er ekki nema gott
eitt um þær að segja, sagði
hann, en mér dettur í hug,
hvort ekki væri hægt að fá
föt hreinsuð á skemmri tíma
en nú er. Stundum bráðliggur
manni á að fá fötin sín
hreinsuð, en flestar fatalhreins
anir eru um vikutíma að
hreinsa föt.
í öðrum löndum er annað
fyrirkomulag á þessum mál-
um, hélt maðurinn áfram. Þar
eru tvenns konar fatahreins-
anir. Fyrir venjulegt verð get
ur roaður fengið fötin sía
hreinsuð á venjulegum tíma,
sem er u. þ. b. vika, en fyrir
ögn hærra gjald getur maður
fengið þau hreinsuð á
skemmri tíma.
Þessu langar mig til að
koma á framfæri, því ég er
viss um að margir vildu til
vinna, að greiða ögn hærra
fyrir fatahreinsun, ef þeir
gætu fengið fötin hreinsuð á
skömmum tíma þegar mikið
liggur við.
• Stúdínurjmrfaekki
að taka ofan
Stúdína átti tal við Velvak-
anda vegna bréfs, sem hér
birtist fyrir skömmu, um að
stúdentarnir hefðu ekki tekið
ofan meðan þjóðsöngurinu
var leikinn 17. júní. Sagði
stúdinan, að samkvæmt viður
kenndum kurteisisreglum,
bæri kvenfólki ekki að taka
oftan fyrir þjóðsöngnum,
enda mundi það aðeins leiða
til vandræða, ef hattprúðar
konur færu að losa um alla
títuprjóna, sem halda hatt-
inum, í hvert skiptið sem til-
efni væri til að taka ofan.
Þetta sama sagði hún að gilti
um allt kvenfólk, enda þótt
þær væru aðeins með stúd-
entshúfur á höfðinu.
Þá hafa menn það. En hitt
er engu að síður staðreynd,
að margir karlstúdentar stóðu
með húfurnar eins og límdar
á kollinn meðan þjóðsöngur-
inn var leikinn 17. júní.