Morgunblaðið - 26.07.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.07.1960, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. jálí 1(960 ÍUOttCtJNBLÁ»IB 15 LAUGARASSBIO — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 : Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kL 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8.20 Afcyreiðslusttílka óskast ÍUUsVZhli, Hringbraut 49. Stúlka óskast Matstofa Austurbæjai Laugavegi 118. Skrifstofustúlka óskast um skemmri eða lengri tíma íil vél- ritunar og almennra skrifstofustarfa á lögmannsskrifstofu. — Sími 16766. Skrifborð teak og eikarskrifborð fyrirliggjandi. Hjálmar Þorsteinsson & Co. H.f. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Húsbyggjendur Milliveggjaplötur úr vikurgjalli. — 7x10 cm. 50x50 cm. jafnan fyrirliggjandi. — Kynnið yður fram- leiðsluna áður en þér gerir kaupin annars staðar. Hringið og við sendum yður heim. Brunasteypan Sf. Útskálum við Suðurlandsbraut — Sími 33146 Hafnarfjörður Opnum í dag Efnalaug að Linnetsstíg 1 (þar sem áður voru sknfstofur sjúkrasamlags Hafnarfjarðar). GjÖrið svo vel að réyna viðskinliu. Efnalaugin Sunna Linnetsstíg 1 — Síini 50375. Erlendur sendiráðsstarfsmað- ur óskar að taka á leigu í Reykjavík 5 herb. ibúb með húsgöngnum. íbúðin þarf að vera tilbúin í byrjun ágúst. Tilb. sendist Mbl. merkt: ,.B. S. 0965". Afhugið Ford Junior bíll í góðu standi, hulsubor og smergelskífa með tveimur steinum til sölu — eða í skiptum fyrir bíldekk 700x60, ratmagrnstæki eða aðra gagnlega vöru. Tilboð, merkt: „Heppinn — 0509" leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugar- dag. Ódýr Volkswagen Verð kr. 55 þús. Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23, sími 23900 Bilaskipfi Vil fá fólksbíl, helzt lítinn í góðu standi, ekki eldri en '50 og láta pallbíl upp í. Uppl. í síma 17695. Lífið hús Vil kaupa lítið hús í Foss- vogi eða í úthverfi bæjarins, ef faest með lítilli útborgun. Upplýsingar í síma 170*5. m.: M BÍIASALAM Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. — MESTA ÚRVALIB. — Stærsta sýninðarsvæðið í mið- bænum (rétt við Bankastræti) laal BÍLASALAS Ingólfsstræti 11, Sími 15-0-14 og 2-31-36 7/7 leigu stórt og gott eldhús ásamt litlu herbergi á hæð og stóru herbergi í risi fyrir reglusöm barnlaus hjón. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöid merkt „Reglusöm 1000 0508". Bi Ia s aIa n Klapparstíg 37. Sími 19032 Upel Rekard 'SS ekinn aðeins 38 þús. km. til sölu. B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032. oh&tcJLe, Sími 2-33-33. 1 Dansleikur íkvöidki2i Hljómsveit Sigrúnar Jónsdóttur 1 hléi ieikur Jóhannes Pétursson harmoníkkusnillingur ásamt aðstoðarmanni Lokað vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Breiðfirðingabúð r > Utboð. Tilboð óskast í að byggja Vöggustofu Thorvaldsens- félagsins, sem fyrirhugað er að reisa við Sunnutorg í Reykjavik. Uppdrátta og lýsinga má vitja á skrif- stofu Innkaupastofnunnar Reykjavíkurbæjar, Trað- arkotssundi 6, gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð á sama stað, laugardaginn 13. ágúst, kl. 11.00 f. h. Thorvaldsensfélagið í Beykjavík. Reykvíkingar — Reykvíkingar Þegar þér ákveðið stað til að dvelja á í sumarleyfinu, þá athugið, að heilsuhæli N.L.F.Í. Hveragerði býður yður heilnæma fæðu, leirböð, hveravatnsböð, ljósböð og nuddmeðferð. Sundlaug er á staðnum. Safnið kröftum til vetiarins í sumarleyfinu. Heiteuhwli N.L.F.I.. Hveragerði. OPLICA eyðir hárum á fótleggj- um, handleggjum og andliti. OPLICA er óskaðlegt fyrir heil- brigt hörund. OPLICA hefir þægilegan ilm. OPLICA er nauðsynlegt, verði fullkomin. svo að Kynnið yður notkunar- reglur fyrir OPLICA. O P L I C A fæst í flestum snyrti- vöruverzlunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.