Morgunblaðið - 09.08.1960, Blaðsíða 7
Þríðjudagur 9. ágúst 1960
Hf. Ölgerðin
Egilí Skllagrímsson
íbúðir til sö!u
2ja herb. íbúð í steinhúsi við
Grettisgötu. Útborgun 70
-'■þús. kr.
2ja herb. ný íbúð við Hátún.
Sér hitaveita. Stórar svalir.
2ja herb. íbúð á hæð við
Skúlagötu. Útb. 160 þús. kr.
3ja herb. ibúð á hæð við Eski-
hlið. Utb. 180 þús. kr.
4ra herb. íbúð á hæð við
Barmahlíð. Sér inngangur.
4ra herb. íbúð á hæð við
Rauðalæk. Bílskúr fylgir.
5 herb. ný og glæsileg enda-
íbúð við Álfheima.
6 herb. íbúðir við Rauðalæk,
Goðheima og víðar.
Vönduð einbýlishús á mörg-
um stöðum.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JONPSONAR
Austurstræti 9. -- Simi 14400
íbúðir i smiðum
2ja herb. íbúð, fokheld í risi
á Þinghólsbraut. Húsið er
fullgert að utan. Söluverð
95 þús kr.
2ja herb. íbúð á hæð í sam-
byggingu við Ásabraut. Sölu
verð 125 þús. kr.
3ja herb. ibúðir við Hátún.
íbúðirnar seljast fokheldar
með miðstöðvarlögn. Sér
hitaveita. Sölverð 190 þús.
krónur.
4ra herb. íbúð komin undir
tréverk og málningu við
Stóragerði. Bílskúrsréttindi.
Allt sameiginlegt fullmúrað.
SÖiuverð 310 þús. kr.
Má Iflutningssk-ifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9 — sími 14400.
Tvær stúlkur í góðum stöð-
um óska eftir
2ja herb. ibúð
hel*t á hilaveitusvæði í
Vesturbænum. Uj pl. i
síma 14842.
Gott herbergi
helzt forstofuherb., óskast
handa ungum reglusömum
manni í góðri stöðu. Æskilegt
er, að kvöldverður fáist á
sama stað. Tilb. merkt ,,Stjórn
arráð 596“ sendist afgr. Mfol.
fyrir fimmtudagskvöld.
WORGUNBLAÐIB
íbúðir til sölu
2ja herb. við Karlagötu.
3ja herb.' við Skúlagötu.
4ra herb. við Vesturbrún.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 15415 og 15414, heima.
TIL SÖLU
Hús í Fossvogi, 3 herb. ög eld-
hús, útihús m.m. Stórt erfða
festuland fylgir.
5 herb. og tvö eldhús á góð-
um stað í Kópavogi.
4ra herb. hæð í smíðum 140
ferm.
Fokheld hæð við Bergstaða-
stræti.
Fokhelt raðhús með hóflegri
útborgun.
4ra herb. hæð í Norðurmýri
Höfum kaupanda
að fokheldrj hæð eða ein-
býlishúsi, má vera í Kópa-
vogi.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala.
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengri og skemmri
ferða —
KJartan Ingimarsson,
Ingimar Ingimarsson,
Simar 32716 og 34307.
Gerum vil bilaÖE
krana
og klosettkassa.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 35122
Til sölu
3ja herb. skemmtileg risíbúð
með svölum í Kópavogi.
Mjög góðir greiðsluskilmál-
ar.
6 herb. ný ífoúðarhæð við Borg
arholtsbraut. Góðir greiðslu-
skilmálar, ásamt 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðum víðsvegar
um bæinn.
Viðskiptamiðlunin
Hallveigarstíg 9 Sxmi 23039.
Hú' — íbúðir
SALA
3ja herb. kjallaríbúð við Há-
teigsveg.
3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð
við Holtsgötu.
4ra herb. ibúð á hæð og óinn-
réttað ris við Silfurtún. Bif-
reið getur komið uppí kaup-
verð.
SKIPTI
5 herb. íbúð við Kleppsveg í
skiptum fyrir 4ra herb. ítaúð,
má vera í Kópavogi.
5 herb. og 2 eidhús við Kópa-
vogsbraut i skiptum fyrir
2ja herb. íbúð í Reykjavík
eða Kópavogi, o.m.íl.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JONSsON, hrl.
Simi 15545. — Austurstræti 12
Girmótorar
Til sölu
4ra herb. ibúðarh.
116 ferm. með svölum og
tveim geymslum, við Lyng-
haga. Laus strax,
3ja herb. íbúðarhæð í nýju
steinhúsi við Baldursgötu.
2ja herb. kjallaríbúð með sér
inng. og sér hitaveitu, við
Frakkastíg. Tvær geymslur
fylgja. Útborgun 70 þús.
Fokheld hæð 148 ferm., algjör
lega sér, við Gnoðavog.
Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir,
næstum fullgerðar, við
Stóragerði.
3ja og 4ra herb. hæðir, sem
seljast fokheldar með mið-
stöðvarlögn, við Stóragerði.
Hagkvæmt verð.
2ja— 8 herb. íbúðir og heil hús
í bænum o.m.fl.
Hlýja fasteignasalan
BanKastiætj 7. — Simi 24300
Norðurleið
Reykjavík — Akureyri
Kvölds og morgna.
xk Farþegar ti’ Siglufjarðar
komast daglega um Varmahl.
NORÐURLEIÐ
Til sölu
2ja herb. íbúð við Drápuhlíð,
hitaveita.
3ja herb. íbúð við Háteigsveg.
Hitaveita.
4ra herb. íbúð við Njálsgötu.
Hagstæðir skilmálar.
4ra og 5 herb. fokheldar íbúð
ir á Seltjarnarnesi. Allt sér.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i
smíðum á góðum stöðum í
Kópavogi.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við
Álfheima.
3ja herb. íbúðir á Teigunum.
4ra herb. íbúð í smíðum við
Stóragerði.
Raðhús í smíðum við Skeiðar-
vog og Sólheima.
Höfum kaupanda
að húsnæðj í miðbænum.
Hentugt fyrir litia skrif-
stofu.
FA STEIGN A SK RIFSTOFAN
Laugavegi 28. Simx 19545.
Sölumaður:
Karlmannasandalar —
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir t marg
ar gerðir bifreiða —
Rilavörubúðin FJÖDRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180
Vantar ibúð
Stórt herb. eða tvö minni, eld
hús og bað, frá 1. okt. n.k.
Heizt á hitaveitusvæði. Reglu-
semi og góð umgengni.
Tilsögn unglingi í ensku,
dönsku eða íslenzku kom-
andi vetur kemur til
greina.
Reynir Valdimarsson
læknakandidat.
Sími 22418.
[Inalaugin Heimalaug
Soxneimum 33.
Býður viðskiptamönnum sín-
um upp á fljóta og góða
hreinsun og pressun á alls-
konar fatnaði. Áherzla lögð á
vandaða vinnu og fljóta afgr.
ffníílaugin Heimalaug
Sólheimum 33. — Simi 36292.
Sparifjáreigendur
Avaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
th. og 8—9.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
^lösqt
Aðeins nokkrlr oropar og þér
hafið alltaf mjúkar og fallegar
hendur. —
Til sölu
5 herb. ibúð á 2. hæð við
Snorrabraut, 2 herb. í risi og
bílskúr.
4ra herb. ibúð á 3. hæð í 3ja
hæða húsi i Heimunum.
4ra og 5 herb. íbúðir við Áif-
heima.
3ja herb. íbúð við Hátún. Sér
hitaveita. Fullkomnar vélar
í þvottahúsi og frysti-
geymsla. íbúðin er alveg ný,
hefux ekki verið búið í
henni. Fyrsti veðréttur laus.
2ja herb. íbúð við Snorrabraut.
2ja herb. íbúð við Efstasund.
Góð lán áhvílandi.
Einbýlishús í Árbæjarbletti.
2 herb. og eldhús, kjallari
fyrir þvottahús, miðstöð og
geymslu. 3500 ferm. erfða-
festuland. Útborgun ca 60
þús. kr.
Byggingalóð
með samþykktri teikningu.
í Silfurtúni, Selst á kostnað
aðarverði.
Til sölu
/ Kópavogi
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér
inngangur, bílskúrsréttindi.
Til greina getur komið að
taka góðan 4ra manna bil
eða Station upp í. íbúðin
er laus til afnota strax.
Fyi'sti veðréttur laus.
3ja herb. risíbúð á fallegum
stað í Kópavogi. Ibúðin er í
tvíbýlishúsi, er í góðu standi.
Útborgun gelur verið sam-
komulag.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í 2ja
hæða steinhúsi. Stór bílskúr.
Sanngjarnt verð og útborg
un.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb,
íbúðum. Miklar útborganir.
~ VSTEIGNASALA
Áki Jakobssonar og
Kristjáns Einarssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
AIRWICK
SILIC0TE
Húsgognagljói
GLJÁI
OMO
RINSO
WIM
LUX-SPÆNIR
SUNLIGHT-3ÁPA
LUX-SÁPULÖGUR
SILICOTE - bílagl jái
Fyrirliggjandi
Óiafur Gíslason & Cohf
Sími 18370
Strigaskór
Uppreimaðir:
Stærðir: 27 — 30 kr. 55,75.
— 31 — 35 — 58,30.
— 36 — 39 — 65,15
— 40 —45 — 73,75.
Lágir:
Stærðir: 31 — 35 kr. 45,45.
— 36 —39 — 52,35.
— 40 —45 — 59,15.
Kvenskór —
Nýtt úrval.
Karlmannasandalar —
Maigar gerðir.
Skóverzl. Pétur Andréssonar
Laugavegi 17.
Skóverzl. Frrmnesvegi 2.