Morgunblaðið - 09.08.1960, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 09.08.1960, Qupperneq 17
Þriðjudagur 9. ágúst 1960 M O R C V *1 rt 1 4fí*& 17 PHILCO Höfum tekið upp nýja sendingu af PHILCO kæliskápum Verð og stærðir við alira hæfi. Fimm ára ábyrgð á frystikerfi. — Eins árs ábyrgð að öðru leyti. Seljast með afborgunasamningi, ef óskað er. — Gjörið svo vel að líta inn — ATVINNA Viljum ráða vanan rennismið eða mann vanan renni- smíði á renniverkstæði okkar nú þegar eða síðar. Hér er um góða framtíðaratvinnu að ræða. Ennfreinur \iljum við ráða nema í rennismíði, yngri en 18 ára konia ekki tii greina. Þeir sem vildu sinna þessu snúi sér til Grétars Eirikssonar verkstjóra sem gefur allar nánari upp- lýsingar (.ekui í síma). Egill Vllhjálmsson H.f. Laugavegi 118. m i mm BEZT ÚTSALAN Mikið úrval af sumar- kjólum BARDOT kjóllinn Aðeins kr. 450. BEZT s Vesturveri. O. JOHNSSON & KAABER H.F. Raftækjadeild — Hafnarstræti 1. Það er ekkert sem jafnast á við hina hreinu og hressandi líðan eftir rakstur með Bláu Gillette Blaði í RfiGO. viðeigandi Gillette rakvól. Látið nýtt blað í vélina í fyrramálið og kynnist þvi sjálfir Til að fullkomna raksturinn notið Gillette rakkretn IVfálmhylki með io blöðum og hólfi fyrir notuo blöo » GiUette ee skrásett vörumerki Tilkynmng til Kópavogsbúa Kærufrestur vegna álagðra skatta og útsvara á þessu ári hefur verið ákveðinn til 30. ágúst n.k. að þeim degi meðtöldum. Kópavogi, 7. ágúst 1960. Yfirskattaiiefnd Kópavogskaupstaðar. Maður sem stundar sölumennsku og innheimtustörf í bænum og nágrenni bæjarins og hefur bíl til umráða vill taka að sér sölumennsku eða innheimtu íyrir fleiri fyrirtæki, innheimtu fyrir tímarit og dreifingu. Tilboð merkt: „Sanngjarn — 602“ sendst Morgunblaðinu fyrir 12. þ. m. Höfum fyrirliggjandi Pirelli hjólbarða í eftirtöldum stærðum: 520x13 500x16 560x13 700x16 590x13 700x20 750x14 750x20 800x14 725x20 640x15 FORD-umborðið SVEIIMN EGILSSON H.F. Laugavegi 105 — Sími 22466.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.