Morgunblaðið - 09.08.1960, Page 9
Þriðjadagur 9. ágúst 1960
MORGVNBLAÐIÐ
9
Veitingahús
í Reykjavík
óskar að ráða „Buffet-stúlku“ frá næstu mánaða-
mótum eða 1. okt. — Mjög þægilegur vinnutími.
Tilboð merkt: „Ábyggileg — 4261“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 15. þ. m.
Lady
Allar nútímakonur
þurfa að eignast
LADY SUNBEAM
N ý k o m i ð
Miðstöðvarofrtar
stærðir 600/150 og 500/150.
Handlaugar
margar stærðir.
Handlaugakranar - Kranatengi
VATNSVIRKINN H.F.
Skipholti 1 — Sími 19562.
HelIdsMubirgðir:
Eiríkur Ketilsson
Garðastræti 2 — Sími 19155.
NÝKOMIÐ
frá MARGET ASTOR
Hlreinsunarmjólk
í fl. kr. 62,50, stórum nylon
túb. kr. 58,00
Andlitsvatn
í fl. kr. 88,50.
Vitaminkrem
í stórum nylofitúbum kr.
69,00.
B alanee-eream
í stórum nylontúbum kr.
57,00. — í útiloíti, sól, vindi
og regni heldur Balance-
cream húðinni sléttri og
silkimjúkri.
Beauty-speeial
í fL kr. 64,50. Fljótandi húð
vitaminnæring, ennfremur
góð húðmöttun undir and-
litsfarða.
s.
Dagkrem
í nylontúbum kr. 25,00.
Margrét Astor
naglalakk. 15 tízkulitir.
Kr. 32,50 og kr. 40,00.
Margrét Astor
varalitir, verð frá kr. 16,65.
Varalitablýantar
3 litir kr. 12.50.
Naglablýanfar
kr. 14,50.
Nýjung frá Margret -ústor
Perl Silber Stift.
Einkaumboð:
l^pmnnin
Bankastræti 7 — Sími 22135.
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða gegn ör-
uggu mtryggingum. Uppl. kl.
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 15385.
Disafoss
á enn mikið af vörum á gamla
verðinu. Þar á meðal mol-
skinn, apaskinn, kakhi, margs
konar sirz og bómullardúka.
Poplin frá kr. 19,00—36,50 m.
Flónel, náttfataefni. Dúnhelt
léreft 140 cm. Fiðurhelt léreft
90 cm. Allt þetta og mikið
meir að ógleymdum tilbúnum
hvítum damask sængurverum
á mjög góðu verði.
dIsafoss
Grettisgötu 45. — Sími 17698.
Willys jeppi
Seljum í dag úrvals góðan
Willy’s-jeppa árg. 1955.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Simi 19032
Bílasalan HafnarMi
Til sölu
Dodge Pic-up ’53 í góðu standi
Skipti á Skoda Station koma
til greina.
B i I a s a I a n
Strandgötu 4. — Sími 50884.
Til sölu
Pobeta '54
Keyrður 29 þús. km. Útlit
mjög gott. Tilb. óskast. Réttur
áskilin að taka hvaða tilb.
sem er eða hafna. Verður til
sýnis næstu kvöld eftir kl.
6 að Austurgötu 18, Keflavík.
Sími 1186.
Volkswagen
Er kaupandi að Volkswagen
1958—’59. Staðgreiðsia. Uppl.
í síma 24903 eftir kl. 8 e.h.
Bifreiðar til sölu
Ford Anglia ’56
Reno ’55
Mercedes Benz ’57
Skoda 1201 ’56
Ford Station ’55
Fiat 1800 ’59
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisg. 46. Sími 12640.
Seljum i dag
Zodiac árg. 1958
aðeins keyrður 15 þús. km.
Fallegur bíll.
Pick-up árg. 1954
í fyrsta flokks standi, ásamt
fleiri bílum.
Bílarnir eru til sýnis á
staðnum.
Bifreiðasalan
Borgartúni 1. Símar 18085
og 19615.
Chevrolet '55
Einkabíll í góðu langi til sýn-
is og sölu í dag.
Gamla bílasalan
Rauðará fSkúlagötu 55.).
Sími 15812.
w.v.
Höfum kaupendur að Volks-
wagen ’58—’60. Staðgreiðsla.
Gamla bílasalan
Rauðará — Skúlagötu 55.
Sími 15812.
Við seljum bilana
Bifreiðasalan
Borgartúni 1. —- Simar 18085
og 19615.
Vörubilar
Scania Vabis ’55
6 tonna, ástand sérlega gott.
Volvo ’55 7 tonna
Skipti á benzínbíl.
Volvo ’55 5 tonna
Chevrolet ’55
lítið ekinn og mjög góður.
Dodge ’54
með 7 manna húsi og yfir-
byggðum paili, ódýr.
Ford ’51 ódýr.
Einnig Chevrolet og Ford
árg. ’42—’47.
ttal BÍUSftLAH
Ingóifsstræti 11.
Sími 15-0-14 og 23-1-36.
BÍLASALIMN
við Vitatorg. — Sími 12500.
Chevrolet Impala ’60
Chevrolet ’59, taxi
sérlega góður.
Volkswagen ’55—’60
Ford Taunus Station ’59
og ’60
Fiat 1800 ’60 Station
Volvo ’54 fólksbíll
Fiat 1100 '54 fólkshíll
Chevrolet ’53, ’54, ’55
góðir bílar.
Plymouth ’53
Renault ’53
sérlega góður bill.
Ford ’52
6 cyl. Skipti á nýrri bíl sjálf
skiptum.
Moskwitch ’55
skipti á Moskwitch ’59.
60 þús. í peningum á miili.
Höfum kaupendur að
Ford Zodiac ’60 stað-
greiðsla.
Höfum ávallt kaupendur
að góðum bílum. Háar
útborganir.
BÍLASALiniAI
við Vitatorg. — Sími 12500.
Húseigendur
Ungán reglusaman mann vant
ar ^ott herb. nú þegar, helzt
í austurbænum. Tilb. sendist
Mbl. fyrir föstudagskvöld
merkt „Góð umgengni 599“.
Afvinnurekendur
Húsasmíðameistara vantar
góða atvinnu nú þegar, margt
getur komið til greina. Tilb.
sendist Mbl. fyrir fimmtudags
kvöld merkt „Ábyggilegur
598“.