Morgunblaðið - 23.08.1960, Blaðsíða 8
8
MORCVTSBLÁÐIÐ
Þriðjudagur 23. ágúst 1960
Litlir leynilögreglumenn
c o c \
drykkur
C O L \ er viðurkenndur
með heitum og köldum
mat
Hið hreina og svalandi bragð
veitir yður hressingu og ánægju
seni aðeins ljúffengur drykkur
getur veitt, sem á enean sinn líka.
Tveir fiskflutningabílar
til sölu Chevrolet 1954 — 4 '/2 tns. — í góðu ástandi.
Bifreiðarnar verða til sýnis á Innra-Kirkjusandi í
dag og á morgun, þriðjudag og miðvikudag kl. 1—6
e.h. — Uppiýsingar á staðnum og í síma 17580.
Tilboð óskast send í pósthólf 969 fyrir fimmtudags-
kvöld.
Kirkjusandur h.f.
stað skammt frá H. C. Órsted
rafstöðinni í Kaupmannahöfn.
Leikurinn stóð sem hæst,
er þeir óvænt urðu vitni að
smylgli og fékk leikurinn nú
á sig annan og alvarlegri blæ.
Taugar dreng.janna voru
spenntar til hins ítrasta, þar
sem þeir lágu uppi í trénu
með leikfangabyssurnar að
vopni. Vörubifreið kom ak-
andi, stanzaði rétt hjá þeirn
og út steig ungur maður, sem
gekk þegar á braut.
Strákarnir litu undrandi
hvor á annan. Var það nú
staður til að leggja bílnum
á ferð gamali kunningi toll-
gæzlunnar. Mál hans var
reyndar ekki umfangsmikið
í þetta sinn, því að hann hafði
aðeins smyglað dálitlu af
vindlingum og whisky, en
það skipti litlu leynilögreglu-
mennina ekki ýkja miklu
máli. Dagurinn var þeirra
dagur og hafði að þeirra
dómi, verið óskaplega spenn-
andi. Þeir höfðu aldrei vænzt
svo góðs endis á sumarleyf-
inu.
á? En hvað var nú þetta.
Annar eldri maður kom gang
andi eftir veginum og lítur
varlega í kringum sig. Sá
heldur á poka í hendinni. Mað
urinn gengur að bifreiðinni,
sezt þar inn og tekur að raða
ofan í pokann aflöngum pökk
um, sem liggja inni í bílnum.
Síðan fer hann út og felur
pokann undir tré skammt frá
— breigir vandlega yfir hann
trjálauf og kvisti. Að svo
búnu gengur hann leiðar
sinnar.
Ljúffengur drykkur
með mat
Föður siiin missti Þórunn
skömmu eft r að hún fermdist.
Voru foreldrar hennar þá flutt
Hi Hvammsgerði í Vopnafirði.
Hvarf hún þá úr Vopnafirði
um nokkur ár, var í vistum hjá
frændfólki sínu, bæði á Vestur-
og Norðurlandi, kom hún aftur
til Vopnafjarðar fullvaxin
stúlka, fögur og glæsileg.
Eftir það dvaldist hún í kaup-
túninu mestan hluta ævi sinnar,
eða þar til hún fluttist til Reykja
víkur haustið 1944.
Þórunn eignaðist þrjá syni, og
kom þeim öllum vel til manns,
ein og óstudd. Þótti það afrek á
þeim tíma, séistaklega, þar sem
einn sonurinn lauk háskólaprófi,
Geir Stefánsson lögfræðingur.
Félagsmál 'ét hún mikið til sín
taka í Vopnafirði, hefur lengi
starfað í kvenfélagi, ágætu fé-
lagi, sem mörgu góðu hefur kom-
ið til leiðar.
í þessu félagi starfaði Þórunn
alla þá tíð, sem hún dvaldi í
Vopnafirði og var formaður þess
um langt skeið. Hjálpsemi, greið-
vikni og velvild til allra var
henni í blóð borið.
Þórunn var prýðilega greind,
vel lesin, fróð og minnug og
skemmtileg í viðræðum.
Ég kveð pig nú að sinni, kæra
móðursystir, og þakka þér fyrir
allt, sem þú hefur fyrir mig gert
á meðan við höfum átt samleið.
Þú áttir neiðari hug og hlýrra
hjarta, en flestir þeir, sem ég
hef kynnzt.
Ég dáði þrek þitt, rósemi og
jafnvægi.
Með þér var gott að vera.
Blessuð se minning þín.
Vald. Sveinbj.
ÞESSIR myndarlegu piltar í kúrekaleik uppi í perutré,
voru dag einn fyrir skömmu sem stendur á afskekktum
s.
Strákamir tveir voru skyn-
ugri en svo, að þeir sæju ekki
að hér hlaut eitthvað að vera
óhreint í pokanum. Þeir laum
uðst niður úr trénu, náðu í
pokann og földu hann inni í
tjadinu þeirra, sem þar var
skammt frá en í hvarfi. Er því
var lokið hjóluðu þeár allt
hvað af tók til lögreglustöðv
arinnar á Vesturbrú. Lög-
reglumenn og tollvörður
komu með þeim á vettvang
og þegar ungi maðurinn kom
að sækja bílinn sinn, tók á
móti honum hið föngulegasta
lið.
Maðurinn þóttist auðvitað
ekkert vita hvaðan á sig stóð
veðrið — en ekki leið á löngu borin
áður en vitnaðist, að þar var
Þórunn
frd Vopnafirði
Gísladóttir
— minningarorð
HINN 17. þ m. andaðist að Elli-
heimilinu Grund, Þórunn S.
Gísladóttir fra Vopnafirði.
Verður hún í dag til moldar
Þórunii
1884 á Borg
hjónanna Guðrúnar Sveinsdótt-
ur og Gísla Jónssonar, er þar
bjuggu. Voru þau bæði af sterk-
um austfirzKum ættum.
var fædd 6. okt.
í Skriðdal, dóttir
Búið til ekta súkkulaði
úr mjólk og NÝJU TILBÚNU
(ocomalt
Auðveldara! Hreinlegra! Með
nýju tilbúnu COCOMALT færðu
þetta fræga súkkulaðibragð. Og eld-
húsið er hreint jafnvel þó að börnin
lagi sér sjálf . . . svo auðvelt er að
blanda Cocomalt. Notið aðeins Coco-
malt og mjólk. Berið fram heitt eða
kalt. Það inniheldur mikið af vita
mínum og steinefnum — hentar
allri fjölskyldunni.
Reyndu það í dag!