Morgunblaðið - 23.08.1960, Blaðsíða 12
12
MORClJNBLAÐIh
t>riðjudagur 23. ágúst 1960
Smurstöðin Sœtúni 4
Seljum allar tegundir af smuroliu.
Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16-2-27
Trésmiðir!
Vantar nokkra trésmiði nú þegar í uppmælingavinnu
o. fl. — Upplýsingar í sima 32997.
Nauðungaruppboð
sem fram átti að fara í dag á húseign við Kringlu-
mýrarveg, hér í bænum, talin eign Skoda-Tatra
bílaverkstæði.s, fellur niður.
Borgarfógetínn í Reykjavík
SIWA SAVOY
þvottavélarnar
mæla með sér sjálfar
• Sjóða
• Innbyggður hita-
stíllir (thermostat)
• Þvo
• Skola
• Þurrvinda þvott-
inn (þeytivinda).
• Varahlutalager
Sending nýkomin.
Nokkrar vélar óseldar
Verðið hagstætt
Ólafsson & Lorange heildverzl.
Ktapparstíg 10 — Sími 17223
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði,
úrskurðast nér með lögtak fyrir eftirtöldum gjöld-
um til Hafharf jarðarbæjar álögðum 1960, sem þegar
eru í gjalddaga fallin:
Útsvör, fasteignagjöld og aukavatnsskattur.
Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að
liðnum 8 dógum frá dagsetningu úrskurðar þessa,
eí ekki verða gerð skil íyrir þann tima.
Bæjarfógetínn í Hafnarfirði
20. ágúst 1960.
Þórarinn Arnason
fulltrúi.
Samvinnuskólanemendur
Skemmtiferð á Hekiu um niestu helgi. Farið verður
frá Sambandshúsinu kl. 3 á laugardaginn. Þátttaka
tílkynnist Sigfúsi Gunnarssyni í síraa 10020 fyrir
fimmtudagskvöld.
Nemendasamband Samvinnuskólans
„Margræð sháldsaga, heimspekileg táknsaga,
einföld, með hyllingablæ, dularfull
Parad ísarheimt
hin nýja skáldsaga H. K. Laxness er aðalumræðuefni
landsmanna
Kristján Karlsson, þjóðkunnur bókmenntafræðingur
skrifar um bókina í Morgunblaðið:
„Leitin að hinu algilda, hinu fullkomna, hinu eilífa er eitt af höfuðtemum
heimspekilegrar sagnagerðar. Hitt er sjaldgæft að sjá þetta tema skýrt á svo
gagnsæu táknmáli og einföldu og hér í frásögninni af kistlinum góða. Eins og
endranær liggja töfrar stílsins hjá Halldóri í einkennilegu sambandi af fjar-
lægum tóni og áþreifanlegum nálægum myndum.“
„Hver saga Halldórs Laxness varpar einhverju nýju ljósi á verk hans í heild
og Paradísarheimt minnir með breytileik sínum í efni og stil á það, hve sögur
hans hafa jafnan verið íastmótaðar og satmæmdar.“
„En eins og endranær má segja, að saga málsins vaki í skáldsögu Halldórs".
„Ég er ekki viss um, hvort Halldór hefir nokkurtíma skrifað annað af meiri
íþrótt en lýsinguna á síðustu fundum Bjamar á Leirum og stúlkunnar, þar
sem nýtur sín til fullnustu hin einstaka aðferð hans að upplýsa hlutina með
dyljandi athugasemdum. Ellegar frásögninni af ævintýrum stúlkunnar á sjó-
ferðinni til Ameríku. þar sem stíllinn minnir á eins konar fíflunardans“.
„Eins og venjulega hjá höfundi er hið skoplega og alvarlega tvær bliðar á
sama hlut, tvær víddir sömu hugmyndar.“
„Eitt meginhlutverk góðrar sögu er að endurmeta og vefengja stöðugt gildi
almennra hugmynda. 1 þessari sögu er mannlegt eðli hvarvetna prófsteinn á
skoðanir tímans og kenningar. Einstaklingseðlið, persóna mannsins ræður end-
anlega gjörðum hans. 1 því liggur siyrkleiki bókarinnar og skáldleg sannfræði
ofar hversdagslegum realisma".
Stórbrotnasta skáldverk aldarinnar.
>
HeSgafell, Unuhúsi, Veghúsastíg 7
(nýir og eldri áskrifendur verka-Laxness vitji bókarinnar í Unuhús, skni 16877)
17xul)odsskx'ifstofux*
Xaoftleida, á Xslandi
AKBANES:
AKUREYRl:
H0SAV1K:
ISAFIÖRÐUR-
KEFLAVlK:
NESKAUPSTAÐUR:
PATREKSFJÖRÐUR:
REYKIAVlK:
SELFOSS:
SIGLUFIÖRÐUR:
STYKKISHÖLMUH:
VESTMANNAEYJAR
Magnús Guðmundsson. fulltrúL c/o Haraldur Böðvarsson & Co.
lón Egilsson. iorst)órí. Túngötu I.
Ingvar Þórarinsson. kóksolL
Arni Matthiasson. umboSssalL Siliurtorgi 1.
Sakarías Hjartarson. kaupmaður. Grenitoigi 2.
Björa Bjömsson. kaupmaður.
Asmundur B. Olsen. kaupmaSur, ASalstrœti 6.
FarSaskriistoian SAGA. Hveriisgötu 12.
Forðaskrifstofan SUNNA. Hverfisgötu 4.
Ferðaskríistoia rikisins. Gimli v/ Lœkjargötu.
/
Gunnar A. Jónsson. skriistofumaður. Skólavöllum 6.
Gestur FanndaL kaupmaður. Suðurgötu 6.
Arni Helgason. póstmeistarí. Höfðagötu 27.
lakob Ó. ólafsson. skríistoiustjórí. Faxastig 1.
Ofangreindir umboðsmenn Loftleiða annast útvegun iarseðla og veita aliar upp-
lýsingar um ierðir iólagsins. Vcentanlegir iarþegar gerí svo vel að haia samband
við umboðsmennina eða
[muanomGB
LÆKJARGÖTU 2 OG REYKJANESBRAUT 6 SlMI 18440
LOFTLEIÐIS LANDA MILLI