Morgunblaðið - 23.08.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.08.1960, Blaðsíða 18
18 ' MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. ágúst 1960 Lið í fallhœttu vinnur /s- landsmeistaranna óvœnt Samtakamáttur og leikgleði var lykillinn að sigri Akureyringa FÁIR, sem fóru á Laugardals- völlinn á sunnudaginn til að sjá leik KR og Akureyringa í 1. deild íslandsmótsins, hefðu tekið það ajvarlega, ef ein- hver hefði fullyrt fyrir leik- inn, að Akureyringar myndu fara með sigur af hólmi. En sú varð þó raunin. Akureyr- ingarnir unnu stolt Reykja- víkur, KR, með 5 mörkum gegn 3. Byrjuðu með sókn Akureyringar byrjuðu með sókn og er 10 miínútiur voru af leik skoruðu þeir fyrsta markið. Rétt áður en markið var skorað hafði Bjarni Felixsson bjargað á xnarklínu, með því að skalla bolt- ann frá, en úr varð horn. Knött- urinn er miðjaður úr hornspyrn- unni og lendir hjá Steingrími, sem vippar honum inn í mark KH. — KR-ingar lifna mjög við mark- ið og 5 mínútum síðar hleypur Þórólfur upp með knöttinn og sendir vel til Gunnars Guðmranns sonar, sem sendir knöttinn við- stöðulaust í mark Akureyring- anna og jafnar þannig leikinn, 1:1. — Akureyringar byrja mieð knött inn og stutfcu eftir er Jaikob með hann og gefur til Steingríms, sem skorar með frekar lausu skoti, 2:1 fyrir Akureyri. Leikurinn er nokkuð jafn oig fjöruigur í nokikrar mínúfcur, en er 23 mínútur eru af leik meiðist Ólafur Gíslason, framvörður KR og verður að yfirgefa völlinn og Gunnar Felixson kemur inn í stað hans. KR-ingar sækja og er 28 mín. eru af leiknum skorar Þór- ólfur og jafnar leikinn, 2:2. —- Þórólfur lék aleinn upp frá miðju og skoraði. — Tveim mínúfcum síðar er horn á KR og Tryggvi sendir knöttinn fyrir markið. Steingrím. • -.-v - A* •Hér sést Bjarni Felixson afstýra marki. knöttinn til Leifs Gíslasonar, sem spyrnir knettinum í mark, en dómarinn dæmir rangstöðu. Síðari hálfleikur Fyrstu min. sækja KR-ingar og þagar á 2. mín. á Sveinn Jónsson skot í stöng og þrem mín. síðar sækja KR-ingar að marki ÍBA. Einar markvörður stekkur upp til að verja og er hann kemur niður ýtir Sveinn Jónsson við honum og Einar dettur með knöfctinn inn í markið. Dómarinn dæmir brot á Svein, en margir áhorfenda mót mæla. Á 16. mín. er knötturinn gefinn fram til Steingríms. Hörð- ur á tækifæri á að spyrna knett- inum en hittir ekki svo Steingrim ur nær honum og skorar, 4:2. Þetta mark töldu margir að Gísli hefði átt að verja. Leikurinn er fjörugur og jafn. Á 25. mín. er Leifur Gíslason í son gefur vel fyrir til Sveins Jóns sonar, sem skapar sér gott færi og spyrnir fast að marki. Markmað- ur Akureyringa hálfver, en miss- ir knöttinn inn í markið. Þefcta mark var skorað á 35. min. síð- ari hálfleiks og eftir það voru ekki skoruð fleiri mörk í leikn- um. Akureyri hafði komið öllum á óvart og unnið KR, 5:3. I liði Akureyrar var Steinigrím- ur sá er mesta athygli vakti, en Jakob Jakobsson er að verða emn sterkasti maður liðsins, knatt- meðferð góð og yfirvegun á því sem gera skal róleg og örugg. Jón Stefánsson var bezti maður varn- arinnar. í KR liðinu var Bjarni góður í vörninni. Ellert vann mik ið að vanda og Sveinn átti góðan leik í framlínunni. - Heimir ver vítaspyrnuna. Valur vann Keflavík í grófum og fremur lélegum leik ÍBK og VALUR mættust á grasvellinum í Njarðvík sl. sunnudag í sól og suðaustan andvara. Skagamenn höfðu baráttuviljann Unnu Fram með 5 : 7 Steingrímur (nr. 9) — hefir að horn var tekið. ut stekkur upp og skallar og knötturinn lendir niður á þver- slána. Rétt á eftir verður Tryggvi að yfirgefa völlinn og varamað- ur kemur imn. Akureyringar sækja enn og á 39. mín. skorar Jakob, og leikurinn stendur 3:2. — Mínútu siðar stendur Þórólfur fyrir opnu marki Akureyringa. Knötturinn vefot eitthvað fyrir honum og er varnarleikmaður sækir að honum, sendir hann „vippað“ yfir vörn KR, eftir (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). dauðafæri en spyrnir yfir og rétt á eftir verður Gunnar Guðmanns son að yfirgefa völlinn. Akureyringar sækja nú og á 27. mín. er horn dæmfc á KR. Upp úr hornspyrnunni kemst Steingrímur í færi, en.hittir ekki. Jakob nær þá knettinum og skor- ar glæsilega með föstu skoti und- ir þverslá, 5:2. Er leikurinn hefst að nýju sækja KR-ingar og Leifur Gísla- FRAM og Akranes kepptu á Akra nesi í 1. deild og sigruðu Skaga- menn með 5:1. Heildarsvipur leiksins var sá að Skagamenn voru ákveðnir, fljótir og höfðu hug á því, sem þeir voru að gera, en Frammararnir voru að mestu lausir við allan baráttuvilja. Þeir áttu að vísu oft gott spil úti á veilinum, en er upp að marki kom rofnaði heildin og vanmátt- ur við að skora kom fram. • 3 mörk á 10 mínút.um. Á fyrstu 10 mín. skoruðu Skaga menn 3 mörk hjá Fram, en eitt var dæmt ólöglegt. Fyrsta mark ið kom á 5. mín. leiksins. Fram hafði verið í mikilli sókn og vörnin fylgt eftir. Skagamenn hreinsa frá með langri sendingu og Ingvar „veður“ upp kantinn jg sendir fyrir til Þórðar Jóns- sonar, sem spyrnir viðstöðulaust og ákveðið í mark Fram. (1:0) Stuttu eftir að leikurinn er haf- inn á ný er Ingvar kominn aft- ur með knöttinn og sækir að markinu, en Geir nær knettinum. Ingvar krækir í knöttinn í hönd um Geirs með þeim afleiðingum að hanh missir hann og Ingvar rennir knettinum í markið. Dóm arinn flautar, en dómurinn ér brot á Ingvar, •— en ekki mark. Skagamenn sækja enn og á 9. mín. er sent til Ingvars. Geir markmaður fer út til. að reyna að hindra, en Ingvar spyrnir framhjá honum í mark, 2:0 fyrir Akranes. Frammarar sækja nú svolítið í sig veðrið og á 15. mín. bjargar Helgi í horn. Stuttu síðar á Guð- jón gott skot yfir á löngu færi og Grétar á skot hátt ýfir þver- slá rétt á eftir. Á 28. mín. fá Frammarar tvær hornspyrnur dæmdar á Skagam. Upp úr hinni fyrri ver Helgi með því að slá yfir og aftur er horn tekið, en þá bjargar Helgi með því að slá frá markinu. Rétt um lok hálf- leiksins skora Skagam., 3:0. Hin- rik missir innh. Skagam. inn- fyrir og er hann sendir til Ingv- ars skorar hann viðstöðulaust framhjá úthlaupandi markmanni Fram. Frammarar hefja sókn rétt fyrir leikslok og Grétar rekst á Helga markmann með þeim af- leiðingum að dómarinn, Baldur Þórðarson, sér ástæðu til að vísa Grétari út af vellinum. • Síðari hálfleikur. Er 5 mín. eru af síðari hálf- leik er dæmd vítaspyrna á Fram. Þórður Jónsson framkvæmir spyrnuna, en sendir laust skot að markinu, sem fer beint í hendur Geirs markmanns. — Frammarar sækja enn og er nokkrar mín. eru liðnar missir Helgi af knettinum í úthlaupi og Baldur Scheving skallar að opnu marki, en varn- arleikmaður slær knöttinn með hendinni og dæmd er vítaspyrna. Guðmundur Óskarsson fram- kvæmir spyrnuna, en spyrnir knettinum framhjá markinu. 25 mín. eru liðnar af síðari hálf leik er Frammarar skora, er Björgvin Árnason skallar í mark Skagamanna úr sendingu frá Guðjóni, — og gerði Helgi enga tilraun til að verja. 3:1 fyrir Skagamenn. — En þessi staða var aðeins í nokkrar mín., því á 30. mín. og 35. mín. hálfleiksins skora Skagamenn og leikurinn stendur 5:1. — Fyrra markið skoraði Þórður Jónsson með hörku skoti, en síðara markið skoraði Ingvar og þar með hið eftirsótta „hat-trick“. Eftir þetta eiga Skagamenn tvö Framhald á bls. 19. Eftir hinn óvænta sigur Kefl- víkínga yfir Fram í Reykjavík, voru margir Suðurnesjamenn búnir að bók j sigur yfir Val, þeg- ar áður en leikurinn hófst. En það er jafnvel erfiðara að segja fyrir um úrslit leikja í 1. deild en spá veðri í næstu.viku. Valur sigraði Keflavík með 1:0 í grófum og fremur lélegum leik af beggja hálfu. Dómarinn, Þorlákur Þrrðarson, átti sinn þátt í því að gera leikinn leiðin- legan. Þegar í upphafi leiks lét hann ýmis brot fram hjá sér fara enda var yfirferð hans á veilinum lítil, og því erfiðara fyr- ir hann að lylgjast með gangi leiksins. Fyrstu mía. leiksins fóru mest í þóf á vallarmiðju, en á áttundu mínúfcu komst Bergsteinn inn fyrir og‘ skaut beint í fang mark- manns ÍBK. Skömmu síðar átti Matthías goct skot sem Heimir varði. Á 15. mín. ætlar Þórhall- ur Stígsson að brjótast í gegn, en er brugðið gróflega fyrir báð- ar fætur inm á vítateig. Það und- arlega skeður að dómarinn gef- ur merki um að halda leiknum áfram eins og ekkert hafi í skor- izt. Skömmu síðar slær Vals- maður knöttinn með hendinnf, rétt utan við vítateig. Þetta virð- ast allir sjá, bæði leikmenn og áhorfendur, sllir nema dómarinn og línuvörður. Afleiðingin af af- skiptaleysi domarans kom brátt í ljós. Hólmbert er brugðið rétt ut- an við vítateig. Guðm. tekur aukaspyrnu og spyrnir hörku- skoti rétt utan við stöng. Nokkru síðar tekst Matthíasi að brjótast í gegnum vórn iBK, og er kom- inn í skotfæri þegar Hörður mið- framvörðura rennir sér á fætur hans. ^ Háskaleikur. Dómarinn Framhald á bls. 19. Óviss úrslit ÚRSLIT leikjanna á sunnudag inn í 1. deild íslandsmótsins i knattspyrnu hafa mjög aukið spenning og óvissu um það hvaða félag fer með sigur af hólmi og einnig hvaða félag fellur niður í 2. deild. Sigur Kefl víkinga yfir Fram kom sem þruma úr heiðskíru lofti og annað skýfall kom á eftir, er Akureyringar unnu KR. — Tvö lægstu félögin hafa þannig unnið þau tvö félög sem til þessa höfðu ver- ið talin líklegust til sigurs í mótinu. Við þessar ófarir KR og Fram eru sigurmöguleikar Akraness orðnir æði miklir. Hlutur Fram hefir versnað að mun og KR, sem á fjóra af sex leikjum keppninnar eftir, (við Fram, Akureyri, Kefla- vík og Akraness) . verður að vinna þá alla til þess að ná sigri. Ef Akranes vinnur svo Val, yrði leikur KR og Akraness hreinn úrslitaleikur. Akureyri og Keflavík reyna að verjast falli. Keflvíkingar hafa eitt stig yfir, en Akur- eyri á tvo leiki eftir, báða á heimavelli, en Keflavík einn (við KR í Reykjavík). Staðan í mótinu er sem hér segir: L U J T Mörk St Akranes .. Fram .. ,Vaiur .... K.R........ Keflavíik .. Akureyri .. 8 5 8 4 9 3 6 4 9 2 8 2 30:12 17:13 13:17 28:19 13:24 16:27 12 10 9 8 S 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.