Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 3
jí'östudagur 16. sept. 1960
MOR r.rnvn r á
3
Flugturninn á Keflavíkur-
flugvelli. Þessi sk/uggalega
bygging stendur ein sér,
langt frá ölilum mannabyggð
um. Það hefir komið fyrir
að menn hafa orðið veður-
tepptir á vaktinni í allt að
tvo sólarhringa og síðan orð-
ið að flytja menn á vakt í
skriðdreka, þar sem ófært
var öllum venjulegum farar-
taekjum. Nokkrar byrgðir af
niðursoðnum matvörum eru
jafnan hafðar til staðar í
turninum því veð<ur eru oft
válynd uppi á Miðnesheiði.
★
ÞEGAR SAGA íslenzkra flug-
mála verður skrifuð, þá verð-
ur dagsins 15. júní 195Í ætíð
minnzt sem merkilegs áfanga.
Þann dag tóku Islendingar í
sínar hendur rekstur alls al-
menns flugs á Keflavíkurflug-
velli, en rekstur flugvallarins
hafði áður verið í höndum
Lookheed Aircraft Overseas
Corporation.
Lockheedfélagið hafði meðal
annars annaz^ rekstur flug-
turnsins á Keflavíkurflugvelli,
en með komu varnarliðsins
var ákveðið að íslenzka flug-
málastjómin og varnarliðið
önnuðust þennan rekstur sam-
eiginlega.
Hinn 15. júlí tóku íslend-
ingar svo við rekstri flugturns
ins á þann hátt að hinir ís-
lenzku flugumferðarstjórar
báru ábyrgð á afgreiðslu allra
flugvéla annarra en flugvéla
varnarliðsins.
Þeir sem fyrstir völdust til
þessara starfa voru: Bogi Þor-
steinsson yfirflugumferðarstj.
og flugumferðarstjórarnir Guð
mundur Matthíasson, Jóhann
Guðmundsson, Bergur P. Jóns-
son og Haraldur Guðmunds-
son. Af þessum hópi, er Bogi
einn eftir starfandi á Kefla-
víkurflugvelli, en hinir hafa
Iflutzt til Reykjaví/kur.
Islendingar tóku alilan rekstur
Ýmsir erfiðleikar voru á því
fyrirkomulagi að tveir aðilar
bæru ábyrgð á rekstri flug-
turnsins og þurfti oft tals-
verða þolinmæði til að sam-
raema ólík sjónarmið. Þó er
42 þúsund flugtök
óhætt að segja að samvinnan
við 1971 AACS Squadron, sem
annaðist flugumferðarstjórn af
hálfu varnarliðsins, var betri
en menn höfðu þorað að gera
sér vonir um og til stórárekstr
ar kom aldrei.
STÁkSTEÍNAR
lendingar á Keflavíkurflug-
velli samtals 25.613 en árið
1959 var sú tala komin upp í
41.740 flugvélar.
Skynsamleg ráðstöfun
Hér var tvímælalaust um
skynsamlega ráðstöfun að ræða.
Það er mjög þýðingarmikið að
samtök launþega hafi seiti
gleggstar upplýsingar um ástand-
ið í efnahagsmálum þjóðarinnar
á hverjum tíma. Á grundvelli
þeirra geta samtökin síðan byggt
kröfur sínar og baráttu. Er það
vissulega furðulegt að Alþýðu-
samband íslands undir forustu
kommúnista, skyldi neita aðild að
samstarfsnefndinni Alþýðusam-
bandinu var þá boðið til sara-
starfs um öflun gagna og upplýs-
inga á sviði efnahagsmála og tók
i það því boði. Réði samstarfsnefnd
in síðar tvo hagfræðinga, þá
Torfa Ásgeirsson og Guðlaug
Þorvaldsson til þess að vinna
þetta verk.
Álitsgerð norska hag-
fræðingsins
Síðan kom sú hugmynd
fram að fá einhvern af hag:-
fræðingum norrænu launþega-
samtakanna tii liðs við hina ís-
lenzku samstarfsnefnd og leita
álits slíks manns á efnahagsað-
gerðum núverandi ríkisstjórnar
með sérstöku tilliti til þeirra
áhrifa, sem þær hefðu á kjör ís-
I lenzkra launþega. Var þessi hug-
mynd framkvæmd. og nú hefur
hinn norski hagfræðingur, sem
fyrir valinu varð, látið samstarfs
nefnd íslenzkra launþega í té
álitsgerð sína. Hefur almenningi
verið gefinn kostur á að kynnast
henni og er hún einnig gerð sér-
staklega að umræðuefni í for-
ystugrein blaðsins í dag.
Andstaða kommúnista
Af Þjóðviljanum i gær er aug-
ljóst að kommúnistar hyggjast
gera lítið úr álitsgerð hagfræð-
Íings norska Alþýðu'- .mbandsins.
Þeir láta liggja að því að hann
hafi fyrst og fremst talað við
„Jónas Haralz og Jóhannes Nor-
dal“. Hitt er þó staðreynd, að
hann hafði samband við fjölda
verkalýðsleiðtoga úr öllum flokk
um og að Torfi Ásgeirsson hag-
fræðingur vann með honum og
vai honum til aðstoðar.
| Óttast þekkinguna
Með dugnaði og samvizku-
semi, tókst hinum íslenzku
flugumferðarstjórum að vinna
sér traust þeirra flugmanna, er
nutu þjónustu þeirra og því
varð að samkomulagi við varn
arliðið hinn 13. júnd 1955 að
íslenzka flugmálastjórnin tæki
allan rekstur flugumferðar-
stjórnar á Keflavíkurflugvelli
í sínar hendur.
Við þessa ákvörðun þurfti
að fjölga starfsmönnum flug-
turnsins úr 5 upp í 16, en til
að mæta hinum aukna kostn-
aði var gerður sérstakur samn
ingur, þar sem varnarliðinu er
gert að greiða vissa fjárhæð
mánaðarlega fyrir flugþjón-
ustustörf.
Þegar rætt er um magn flug
umferðar á flugvöllum, þá er
jafnan lagður saman fjöldi
lendinga og flugtaka, en það
gefur hugmynd um hversu
margar flugvélar flugturninn
þarf að afgreiða.
Árið 1955 voru flugtök og
l.agt af stað upp í háloftin. Frá vinstri: Patterson flug-
maður, flugumferðarstjórarnir Ólafur Haraldsson og Þórir
Magnússon og Van Ausdal flugmaður.
Fljúga í þotu
Flugvélar af ótal þjóðernum
hafa haft viðkomu á-Keflavík-
urflugvelli á undanförnum ár-
um. Enskan, sem hljómað hef-
ir í gegn um hátalarana í flug-
turninum hefir oft verið með
ýrnsum annarlegum blæbrigð-
um, en þó hefir gengið und-
arlega vel að ráða þær gesta-
þrautir.
Þrátt fyrir það að mikill
.fjöldi flugumferðarstjóra hef-
ir hlotið þjálfun í Bandaríkj-
unum, þá er nú svo komið að
aðeins tveir, flugumferðarstj.,
auk yfirflugumferðarstjóra,
sem slíkrar þjálfunar hafa not
ið, starfa nú við flugturninn á
Keflavíkurflugvelli.
Þetta hefir ek’ i komið að
sök, því í ljós hefir komið, að
við getum veitt okkar miinn-
um fullnægjandi þjálfun sjáli-
ir. Hins vegar væri æskilegt
að þeim væri gefinn kostur á
heimsóknum til erlendra flug-
stöðva til að kynnast nýung-
um í fagi sínu.
Ein.n þáttur í þjálfun flug-
umferðarstjóra á Keflavíkur-
flugvelli, er að láta þá fljúga
í þotu, til að kynna þeim sjón-
armið flugmanpanna, sem oft
eiga líf að þakka skjótri og
öruggri afgreiðslu piltanna í
flugturninum.
Flugmenn úr 57 .orrustufluig
sveitinni hafa í sumar flo.gið
með flugumferðarstjórana í
T-33 kennsluþotu og hafa
menn verið samimála um að
flugferðir þessar hafi bæði vor
ið ævintýrlegar og gagnlegar.
BÞ.
Samstarfsnefnd launþega
Árið 1958 höfðu nokkrir for-
vígismenn launþega i iandinu for
ystu um, að launþegasamtökin
boðuðu til stofnfundar samstarfs-
nefndar launþega. Með stofnun
slíkrar nefndar var tilgangurinn
að koma á samstarfi launþega
um öflun sérfræðilegra upplýs-
| inga um efnahagsmál, til þess
; að styrkja baráttu þeirra fyrir
bættum kjörum. Var í þessu sam
bandi höfð hliðsjón af starfsemi
slíkra stofnana á vegum launþega
samtakanna í nálægum löndum.
Samstarfsnefndin var stofnuð
arið 1958 og gerðust öll
: samhönd launþega á íslandi að-
ili að henni, að Alþýðusambandi
Islands einu undanskildu.
Afgreiðsluborð úr flugturninum.
og lendingar á ári
Skip eins og Hanne S.
ófær trl Grænlands-
ferða
Einkaskeyti frá fréttaritara
Mbi. í Kaupmannahöfn. —
SAMTÖK danskra farmanna hafa
lagt fram þá kröfu við verzlunar-
málaráðuneytið, að gagnger rann
sókn fari fram varðandi atburð
þann, er Grænlandsfarið Hanne
S. fórst við Hvarf 29. april og 18
manns drukknuðu.
Formaður félags danskra skip-
stjóra, Kastrup Olsen, skipstj.
hefur látið svo u.mmælt, að skip
eins og Hanne S. séu óhæf til
Grænlandsferða. En.gu að síður
eru enn í förum á þessu<m Ieiðum
4—5 skip, sömu tegundar og
Hanne S. Þau eru einföld að bygg
ingu utan hvað þau eru styrkt til
siglinga í ís og hafa trélúgur.
Segir, að Hanne S hafi verið
óvei-jandi illa mannað, loftskeyta-
samband ófullnægjandi og skipið
áreiðanlega ekki siglt á' ísjaka
eins og álitið hefur verið, því að
mörg önnur skip hafi verið á
þessum slóðum á sama tima og
ekki orðið vör ísjaka.
Landanir
á Siglufirði
SIGLUFIRÐI, 14. sept: — Bæjar-
togarinn Hafliði landaði hér fyr-
ir helgi 157 tonnum af fiski og
í gær landaði Elliði svipuðu
magni Var það karfi, sem togar-
arnir voru með, veiddur hér á
iheimamiðum og fór hann til
vinnslu í frystihúsinu.
Þá er vélskipið Hringur byrj-
aður veiðar með línu og landar
hann í hraðfrystihús Þráins Sig-
urðssonar. Hefur báturinn verið (
með sæmiiegan afla. — Guðjón
Gamla sagan hefur þannig enn
einu sinni endurtekið sig.
Kommúnistar óttast þekkinguna
eins og pestina. Þjóðviljinn í gær
birtir ekki eitt orð úr skýrsln
hins norska hagfræðings. Hann
lætur við það eitt sitja að tor-
tryggja hana. Ástæða þess er auð-
vitað einfaldlega sú, að hagfræð-
ingurinn telur að viðreisnarráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar hafi
verið lifsnauðsynlegar og að ekki
hafi verið um betri leið að velja
en í þeim fólst.
Hagfræðingur norsku verka-
lýðssamtakanna varar íslenzka
launþega við því, að hefja nú
baráttu fyrir hækkun kaupgjalds.
Ilann bendir þeim á, að fleiri
hliðar séu á kjarabaráttunni, en
kröfur um hækkað kaupgj.,id.