Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 4
4 MORCVNttlAÐIÐ Fös tadagiiF 16. sept 1960 2 forstofuherbergi til leigu við miðbæinn. — Tilb. merkt „Við Sóleyjar- götu — 1565“ sednist Mbl. fyrir mánudagskvöld. íbúð Góð 4ra herb. íbúð til leigu 1. nóv. Fyrirframgr. Tilb. með uppl. merkt: „Ný-íbúð — 1616“ sendist afgr. Mbl. Kvöldvinna Stúlka óskar eftir kvöid- vinnu, margt kemur til greina. Tilb. merkt: „Ýmis legt — 0951“ sendist Mbl. fyrir 21. þ. m. Til sölu Mjög vandað sófasett (danskt) sófi og tveir stól ar, tvílitf, á Lynghaga 1, sími 13707. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. í síma 33402 eftir ki. 7. Þrjár stúlkur óska eftir lítilli íbúð eða stóru herb. með eldhúsaðg. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir mánud. merkt. „Keglu- samar — 960“ Amerískur maður giftur íslenzkri konu, ósk- ar eftir 4ra herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. Norður braut 35 Hafnarfirði. Bíiskúr til sölu. — Sími 1701. — Keflavík. Vélritunarnámskeið Aðalheiður Jónsdóttir Stórholti 31 - Sími 23-9-25. Ábyggileg stúlka óskast í veitingahúsið á Hvolssvelli frá 1. okt. — Uppl. á staðnum, sími 10. Til sölu þvottavél, lítið notuð, rit- vél (Optinia) sem ný, káp ur og dragtir. Selzt allt með tækifærisverði. Uppl. í síma 17392. 4ra herb. íbúð óskast til kaups milliliða- laust á hitaveitusvæði. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir 18. sept., merkt: „Góð íbúð — 1567“ Njarðvík 3ja herb. íbúð til leigu, með eða án húsgagna. — Sími 1219. Notuð rafmagnseldavél Rafha til söiu. Uppl. í síma 17145. Svefnherbergishúsgögn til sölu, Auðarstræti 17. — Uppl. kl. 4—7 í dag. I.O.O.F 1 == 14291691/4 = Spkv. RMR Föstud. 16-9-60-20 VS-Hvb-Fr. Bæjarbúar. Kastið aldrei pappír eða rusli á götur eða óbyggð svæði. Frá Dýraverndunarfélaginu. Þegar búfé er slátrað skal þess gætt, að ein skepnan horfi eigi á slátrun annarar og að þær skepnur, sem til slátrunar eru leiddar, sjái ekki þær, sem þegar hefur verið slátrað. Skal í sláturhúsum vera ísérstakur banaklefi. Reglugerð um slátrun búfjár er númer 21 frá 13. apríl 1957. Samband Dýraverndunarfél. Islands. Frá kvenfélagi Hallgrímskirkju. Akveðið hemur verið að hafa hina ár- legu kaffisölu okkar laugardaginn 24. september í Silfurtunglinu við Snorra braut. Félagskonur og aðrar safnaðar- konur í Hallgrímskirkju söfnuði og velgjörðarfólk okkar fyrr og síðar, er vinsamlega beðið að styrkja okkur og hjálpa við kaffisöluna eins og undan- farin ár, með því að gefa kaffibrauð og fleira, sem að gagni mætti koma. „Kornið fyllir 'mælirinn“. Drottinn blessi glaðan gjafara. Allar nánari upp- lýsingar gefur formaður félagsins simi: 12297 og gjaldkerinn sími: 18781. Frá Verzlunarskóla íslands. Væntan- legir nemendur í 5. bekk komi til við- tals í skólanum á morgun, laugardag 17. september kl. r> e.h. Árnað heilla Ársæll Sveinbjörnsson, múrara meistari, Sólvöllum, Garði, verð- ur 50 ára í dag. ÁHEIT og GJAFIR Strandarkirkja. Júlía kr. 100; g. áh. S. A. 420; Guðrún Sveinsd. 100; N. N. 25; St. 50; N 25; Hrefna 100; E. R. 300; ónefndur 500; Eggert 200; G. R. V. II 500; A. M. 100; N. 17 250; G. E. 50; E. S. K. 300; E. S. K. 50; f. k. 100; S. S. 100; Þakk- lát móðir 130; Lúlla 60; G. A. eP. 100; X. X 150; Fríða 500; g. áh. L. f. 50; N. N. Keflavík 1000; O. K. 350; Bjarni Amason 30; Halldór og Bjarni 200; Guðbjörg 25; V. A. 100; G. S. 50; Trausti II 300; G. O. 50: N. N. g áh. 700: Lilja 100; Trauati I 100; H. B. 500; frá gamalli konu 45. Lamaði íþróttamaðurinn: G.S. 50.00. Itóltieimadrengurinn: Olafía kr. 30. Á kirkjudegi óháða safnaðarins, 20. ágúst, barst kirkju hans gjöf frá Jó- hönnu og Agúst að upphæð 500 kr. ,f Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Stað*. Erlingur JÞorsteinsson. Jónas Sveinsson um óákv. tíma. Staðg. Gunnar Benjamínsson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. f óákveðinn tíma. Þórarinn Guðnason fjarv. til 18. sept. Staðg.: Arni Björnsson. Svo er okkar ást í milli sern hús standi hallt I brekkur, svigni súlur, sjatni veggir, sé vanviðað völdum bæði. Islenzkt þjóðkvæði. Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Guðjón Klemensson, Njarðvík, fjarv. til 19. sept. Staðg.: Kjartan Olafsson, sími 1700, Keflavík. Læknar fjarveiandi I dag er föstudagurinn 16. sept. 260. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:22. | Síðdegisflæði kl. 15:51. Siysavarðstofan ei opin allan sólar- hringinn. — Læ-knavörður L.R (fyrir vltjanir), er á sama stað kl. 16—8. — Síml 15030. NæturvörðHr vikuna 10.—16. sept. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Austurbæj ar-apóteki. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin aila virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um ki. 1—4. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna 10.—16. sept. er Olafur Einarsson, stmi 50952. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson sími: 1700. Nýl-ega opinberuðu trúlofun síná ungfrú Helga Skaftfeld, af- greiðslumær, Miðstræti 4 og Val- garður Jóasson, sjúmaður, Grett- isgöfcu 31. Konur eru eins og krókodílar, þegar þær ætla að krækja sér í matiu, gráta þær og þegar þær eru búnar að góma hann, gleypa þær hann með húð og hári. ítalskt máltæki. Einstæðingsskapur á etnu góðan vis, vinnuna. — Auerbach. Hann hefur það náðtugt litli snáðinn á myndinni, þar sem hann sefur miðdeg:isblundinn sinn á uppblásnum plasthring iti á vatni. Hann á heima í Texas, en þar hefir verið mjög heitt nú í sumar, sem endra- nær. (FE1TIR JÚMBÓ — í gömlu höllinni —* Teiknari J. MORA Þegar þeir komu að svefn- herbergisdyrunum, voru þær lokaðar, — en að innan heyrð- ust háværar og drynjandi hrotur. Júmbó áræddi að gægjast gegnum skráargatið. — Eg get nú ekki komið auga á drauginn, sagði hann, — en það er auðheyrt, að nú stein- sefur hann. — Nú dettur mér nokkuð í hug ____ við stingum þessu gamla spjóti gegnum dyra- hringinn .... .... svona! Og þar með er- um við þeir fyrstu í heimin- um, sem tekizt hefir að veiða reglulegan draug! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Var það nokkuð fleira áður en ég svara í símann, Jakob? •— Ég get beðií' — Þetta er Benson sem talar! .... Halló! .... Halló' Hvað er þetta ...« gabb?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.