Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 9
Föstudagur 16. sept. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
9
Reykjavíkurmyndir
Sigfúsar Halldórssonar
ÞAÐ er óþarfi að kynna Sigfús
Halldórsson, hann er eins og aliir
vita þúsund þjala smiður Tón-
skáld, söngvari og leiktjaldamál-
ari, eru allt titlar er hann ber
ineð sóma. Listgáfa Sigfúsar er
É mörgum sviðum og fjölbreytni
hennar vekur fyrst og fremst at-
bygli.
Nú hefur Sigfús efnt til sýn-
ingar í Listamannaskálanum á
olíumólverkum, pastelmyndum,
vatnslitamyndum og rauðkrítar-
jnyndum. Einnig eru á þessari
sýningu myndir gerðar með olíu-
krít. Eins og á þessu má sjá, þá
ieitar Sigfús fyrir sér á mörgum
sviðum hvað sjálft efnið varðar
En eitt eiga þessar myndir sam-
eiginiegt, að fyrirmyndirnar að
þessum verkum eru allar frá
Reykjavík eða úr nágrenni henn-
ar. Það er því sannarlega nafn
með réttu að kalla þessa sýningu
,,Reykjavíkurmyndir“.
Ég held að Sigfúsi takist einna
bezt í sumum olíumáiverkum
sínum og yfirleitt finnst méi , •
hann þar hafa mest vald á sjálf-
um litnum. Sumstaðar annars
staðar virðist eins og þjálfun Sig-
fúsar, sem leiktjaldamálara beri
myndflötinn ofurliði og manni
dettur í hug frekar leiktjöld en
smámynd. En Sigfús gerir enga
kröfu til þess að sýnast í þessum I
verkum annað en það, sem hann j
er. Hann kemur til dyra eins og j
honum er eðlilegast á heiðarleg- |
an hátt brosmildur og innilegur. 1
Það má margt að þessari sýn- ,
ingu Sigfúsar finna, en ég virði j
viðleitni hans og hógværð meir ■
en svo að ég geri það í þessum
fáu línum.
Sigfús Halldórsson er mjög vin '
sæll tónsmiður og mörg af söng- ,
lögum hans hafa komizt inn að
hjarta þjóðarinnar, í bókstafleg- '
um skilningi. Trú mín er sú að i
vinsældir tónskáldsins minnki,
ekki við þessa sýningu hans á
Reykjavíkurmyndum. Það er
ekki ósjaldan að sú gófa að hafa
gaman að litum og yrkja í tónum
og hljómum fer saman. Sigfús
er einn af þeim, sem hafa fengið
i vöggugjöf þann eiginleika.
Auðvitað er það hans einkamái
hve hörð átökin verða og hver
árangur næst, en ánægjan aí
kynnum við listagreinarnar verð
ur ekki frá honum tekin og ég
vona að hann eigi eftir að hafa
bæði gagn og gaman að þeirri
kynningu.
Valtýr Pétursson.
Úr Austur-Skagafirði
BÆ, Höfðaströnd, 6. sept. — Það
er eins og máttarvöldin séu að
Islandsmót IJ.M.F.I.
að Laugum næsta vor
SAMBANDSRAÐSFUNDUR
U.M.F.Í. var haldinn í Reykja-
vík dagana 10. og 11. september.
Aðalmál fundarins var lands-
mót ungmennafélaganna, sem
haldið verður að Laugum i
Suður-Þingeyjarsýslu næsta vor.
Keppnigreinar voru ákveðnar
og ýmsar aðrar ákvarðanir tekn-
a um mótið og tilhögun þess.
Ákveðið var að næsta sam-
bandsþing U.M.F í. yrði háð að
Laugum dagana fyrir mótið.
Meðal samþykkta fundarins
voru þessar:
Fundur sambandsráðs U.M.F.l.
haldinn 10. septembei 1960 hvet-
ur stjómir héraðssambandanna
til þess að halda fyrir næsta
Landsmót U.M.F.Í. tveggja daga,
viku eða 10 daga námskeið tii
þess að afla leiðbeinenda eða
efla áhuga, kunnáttu og getu í
einstaklings- sem hópíþróttum.
Bendir fundurinn einnig á
hinn félagslega þátt slíkra nám-
skeiða.
Bílddælingar
kveðja sóknar-
nrest sinn
9
BÍLDUDAL, 13. sept. — Sl.
sunnudag messaði sóknarprestur-
inn hér, séra Jón Kr. ísfeld, í
síðasta sinni, áður en hann f.yt-
ur suður til Reykj avíikur.
Um kvöldið var prestshjónun-
um haldið samsæti í félagsheim-
iiinu. Margar ræður voru þar
fluttar, og m.a. ávarpaði oddvit-
inn, Jónas Ásmu.ndsson, séra Jón
og þakkaði fyrir hönd bæjarbúa
«11 störf hans fyrir byggðarlagið
bæði in.nan kirkju og utan. Að
lokum bar oddviti fram þá -ósk
fyrir hönd bæjarbúa, að honum
mœtti auðnast að koma aftur til
Bíidudate sem ailra fynst og taka
upp pi'ests&törf að nýju.
f sambandi við kostnað af
námskeiðunum vekur fundurinn
athygli héraðssambandanna á
samþykkt íþróttanefndar ríkis-
ins um styrkgreíðslur til slíkrar
starfsemi. Heitir stjór.a U.M.F.Í.
aðstoð sinni til öflunar kennara
til starfa á nómskeiðum þessum.
Fundurinn hvetur héraðsstjórn
ir og stjórnir ungmennafélaga
að vinna makvisst að því að
starfsfræðsla unglinga verði tek
in upp á sem flestum sviðum at-
vinnulífsins, til bess m. a. að efla
áhuga og virðingu unglinganna
fyrir hverju nytsamlegu starfi.
í því sambandi beinir fundur-
inn því til forystumanna ung-
mennafélaganna. að leita sam-
vinnu við samtök atvinnuveg-
anna, skóla og aðra þá aðila, sem
stuðla vildu að starfsfræðslu.
Vegna knýjandi þarfar at-
vinnuveganna á aukinni verk-
menningu í landi’'j bemir fund-
urin því fræðsiumálastjórnar-
innar að taka upp aukna starfs-
fræðslu í skólum landsins og
ráða sér&takan mann til að
skipuleggja þennan þótt uppe'd-
ismálanna.
Felur fundurinn sambands-
stjórn að vinna að þessu við yfir
stjórn fræðslumálanna
Fundurinn beinir bvi til sam-
bandsstjórnarinnar að útvega
héraðssamböndunum leiðbeinend
ur í starfsíþróttum tii undirbú.i-
ings keppninnar á iandsmótinu
að Laugum.
Sambandsráðsfundurinn fagn-
ar því að samvinna hcfur ’eiuzt
milli Ungmennafélags Islands og
annarra landssambar.da, sem að-
ilar eru að félagsheimilunum,
um athugun á auknu menning-
arstarfi í félagsheimi unum.
Fundurinn telur þetta svo mik
ilsvert og merkilegt mál, að það
verði nákvæmiega að athuga.
Því heitir fundunnn á nefnd þá,
sem þetta mál hefur nú til með-
ferðar, að halda starfi sínu á-
fram og leggja síðai frani »t-
huganir sinar.
keppast um að gera okkur mann
kertum til hæfis. Nú dásama all-
ir veturinn, vorið áfallalítið, og
sumarið eitt hið bezta er menn
muna. nægilegt gras og nýting
góð þó kafli kæmi í ágúst háif
leiður.
Það af lömbum, sem maður
sér, virðist vera gott. Kartöfiu-
uppskera er víða góð, en þar sem
eingöngu var sáð í sand, hefir
spretta brugðizt vegn3 þurrka.
Berjaspretta er svo mikil hér að
fóik er stuttan tíma að fyiia
blikkfötur. Krækiber munu bó
vera ennþá betur sprottin en
bláber. Fólk kemur að jafnvel
af Suðurlandi til að tma því þar
er sögð minni spretta.
Heyskapur er á einstaka stað
búinn, en þó mun það ekki al-
gengt, því þó hey séu orðin meiri
en venjulega, sjá menvi eftir gras
inu undir snjóinn.
Fiskafli á Hofsósi hefir verið
mjög sæmilegux nú um tíma,
enda hægt að róa daglega. Er
því útlit fyrir að .ilutur sjó-
manna verði góður þetta sumar-
ið.
Langt er nú komið að lengja
og endurbæta hafnarbryggjuna
á Hofsósi, er hún lengd um 22
m og mikil aðgerð gerð á hafn- j
armannvirkjuin, sem fyrir voru,
sem og mikil þörf var á
Mikil umferð hefir verið um ’
vegi i sumar. Fer það býsna I
mikið eftir veðurfari, hvort
margir bílar fara um. Þorsteinn j
Björnsson, vörður við Austur-.
Héraðsvatnabrú, segir mér
að um átta þúsund bíiarj
hafi farið um brúna í sum-
ar. Þorsteinn er einn af hinum
samvizkusömu mönnum og mun
því um 8000 sinnum hafa gengið
úr ■ sínum í sumar til að
op g loka fyrir ferðamönn-
um. Segir hann að undantekn-
ingarlítið séu vegfarendur kurt-
eisir og þakklátir fyrir að þurfa
ekki að opna sjálfir. Skúrinn
hans er á þjóðleið, enda eru víst
ófáir kaffibollar sem þar eru
veittir af mikilli ánægju núsiáð-
anda.
Töluvert kvillasamt hefir ver-
ið og lagzt nokkuð þungt á sumt
fólk, sérstaklega ef veikt er fyr-
ir. Því miður erum við að missa
lækni okkar og óvíst ennþá
hvað við hrepouTa.
B.
Bjarni Helgason:
Um ána-
maðka
BEZTA dæmið um starfsemi
ánamaðkanna og annarra
þeirra lífvera, sem éta sér leið
um eða gegnum jarðveginn,
sést í þeim löndum, þar sem
bæði eru barrskógar og lauf-
skógar.
Ef laufskógajarðvegur er
borinn saman við barrskóga-
jarðveg, kemur í ljós, að und-
ir þykkni lauftrjánna er jarð-
vegurinn venjulega brúnleit-
ur og „myldinn", eins og það
er víst kallað. Ennfremur eru
lífrænar leifar, eins og t. d.
fallin laufblöð, svo blandaðar
jarðveginum, að þær eru ó-
þekkjanlegar að útliti og ó-
aðskiljanlegar frá öðrum
hlutum jarðvegsins. í barr-
skógamoldinni eru lífrænu
leifarnar, sem aðallega eru
visnaðar barrnálar, hins veg-
ar ekki blandaðar jarðvegin-
um á þennan hátt, heldur
mynda þær sérstakt og injög
dökkbrúnt eða svart lag ofan
á honum. Þetta lag er mjög
greinilegt og oftast skýrt
markað frá hinum ljósleitari
jarðvegi, sem undir liggur.
I laufskógajarðveginum er
jafnan fjöldi af smákvikind-
um og mikið um ánamaðka,
en aftur á móti er mjög lítið
um siikt í jarðvegi barrskóg-
anna og alls engir ánamaðkar.
En i ljós kemur, að það eru
einmitt smáverurnar og
venjulega fyrst og fremst ána-
maðkarnir, sem grafið hafa
hin föllnu laufblöð og blandað
þeim saman við aðra hluta
jarðvegsins og þá um leið
myndað svokallaða „humus“-
ríka mold, eins og á var
minnzt í síðustu grein.
Annað gott dæmi um starf-
semi ánamaðkanna má oft
sjá í nýslegnum garðblettum,
þar sem nýslegið grasið er
látið liggja óhreyft í stað
þess, sem margir gera, að
hreinsa það burtu. Ef jörðin
er sæmilega rök, hættir þetta
nýslegna gras að sjást að fá-
um sólarhringum liðnum.
Þetta kalla margir, að grasið
rotni niður í moldina. En
skýringin er einmitt fyrst og
fremst sú, að ánamaðkar hafa
verið að verki og grafið það
niður, étið það og melt og
blandað moldinni, svo að
venjulega verður ekki á milli
séð hvað er mold og hvað er
gras.
Þá geta ánamaðkar mjög
auðveldlega grafið niður fyr-
irferðarmikinn lífrænan á-
burð, t. d. húsdýraáburð, sem
dreift hefur verið á jörðina
og blandað hann moldinni,
sem undir er. Það er algengt,
að lífrænn áburður hverfi
fljótara af yfirborðinu á ein-
um stað en öðrum. í daglegu
tali er þetta oftsist kallað, að
áburðurinn rotni mishratt
niður í jarðveginn, en ef bet-
„Regn“-ánamaðkurinn er
meðal algengustu ánamaðka
í nágrannalöndum okkar, og
verður hann oftast 10 til 25
sm langur. Annars er full-
yrt, að stærstu tegundir ána
maðka geti orðið meira en
3 m á lengd þótt hinir
smæstu ánamaðkar séu svo
litlir, að þeir sjáist varla
með berum augum.
ur er að gætt, kemur venju-
lega í ljós, að fjöldi ánamaðk-
anna hefur líka verið mis-
munandi. Og ennfremur kem-
ur í ljós, að það eru einmitt
þessir sömu ánamaðkar, sem
að mestu leyti eru valdir að
hvarfinu. En þó skyldu menn
varast að halda, að allt sé svo
sem sýnist. Það e- algengt,
það sem húsdýraáburður er
notaður, t. d. í túnum, sem
lítið er um ánamaðka í, að
áburðurinn getur virzt alveg
horfinn, þegar líða tekur á
sumarið. En það er venjulega
aðeins fljótt á litið, sem áburð
urinn er ekki sýnilegur leng-
ur. Ef betur er skoðað, sést,
að mikið af áburðinum hefur
aðeins þornað og molnað efst
í grasrótinni án þess raun-
verulega að hafa blandazt
sjálfri moldinni nema þá að
litlu leyti. Það hefur vantað
ánamaðkana til að fullko nna
verkið.
- sus
Framh. af bls. 8
til stjórnarkjörs. 1 stjcrn fjórð-
ungssambandsins voru kosin:
Formaður: Stefán Á. Jónsson,
A-Húnavatnssýslu
Meðstjórnendur: Stefán Frið-
bjarnarson, Siglufirði; Árni Guð
mundsson, Sauðarkróki; Magnús
Stefánsson, Ólafsfirði; Þórhallur
Snædal, Húsavík; Bjarni Sveins
son, Akureyri; Magnús Stefáns-
son, Eyjafj.sýslu. Varastjórn: Jón
Björnsson, Skagafjarðar.<ýslu;
Erna Ingólfsdóttir, Sauðárkróki;
Steinþór Ólafsson, Skagaströr.d;
Guðmundur Þór Benediktsson,
Ólafsfirði; Leifur Tómassan, Ak-
ureyri.
Að stjórnarkjöri ioknu fóru
fram almennar unuæður uni
þj óðmálin og tóku ti'. máls Þór-
hallur Snædal, Þór Vilhjálms-
son, Steinþór Ólafsso.i. Jónas G.
Rafnar, Árni Guðmundsson, og
Leifur Tómasson.
Á sunnudagskvóldið buðu Ak-
ureyringar þin'iuiitrúum tjl
kvöldverðar í Hótel KF.A, og
þar fóru þingslit fram.
Fjórðungsþingið sátu 25 full-
trúar frá öllum íélögum á sam-
bandssvæðinu neira F. U. S. á
Siglufirði, en fuljtrúar þess voru
bupdnir við önnui fundahöld.