Morgunblaðið - 16.09.1960, Page 10
10
MORGVNBLAÐ1Ð
Föstudagur 16. sept. 1960
FISKVEIÐAR í Japan eru mjög
þýðingarmikil atvinnugrein, sem
ihefir mikil áhrif á hag og heill
■þjóðarnnar. Þjóðlíf Japana hefur
verið tengt fiskveiðum frá alda
öðli, því fiskgengd er mikil bæði
um hinn hlýja sjávarstraum til
n-orðurs frá suðurhluta Kyrra-
hafs, og kalda strauminn, sem
kemur úr norður-Kyrrahafinu og
fer um hina löngu strandlengju
Japans.
Nær milljón manns stundar
fiskveiðar
Frumtækni í fiskveiðum breytt
ist ekki veruléga í Japan fyrr en
í byrjun 20. aldar, þegar vísinda-
legar aðferðir komu til skjalanna.
í skýrslum frá 1958 er talið að
um 900 þús. manns stundi fisk-
veiðar í Japan, eða 1% af þjóð-
inni, en afli fór það ár yfir 5,6
milljón smálesta. Um 90% af afl-
anum fór til neyzlu, en afgangur-
inn í áburð og lýsi.
Talsvert er flutt út af fisk-
afurðum, þurrkuðum, frosnum og
niðursoðnum. T.d. fóru til Banda-
ríkjanna árið 1953 um 151 þús.
smálestir, að verðmæti 80 milljón
dollarar.
f stuttu m.áli má greina fisk-
veiðiþróun Japans í fjóra þætti:
Rétt fyrir síðustu heim<sstyrjöld
er þó ekki komið lengra áleiðis
í skipastólnum, en að vélalaus
skip eru um 280 þús., en vélknú-
in aðeins 75 þús. og heildaraflinn
4,5 millj. smálestir. Veiðisvæðin
ná norður til Aleut-eyja, og
suður í Indlandshaf.
Enn voru sardínuveiðar mestar,
eða 30—40%, en annar afli, síld,
þorskur, lax og silungur, aðal-
lega. Þó var farið að bera nokk-
uð á hval- og túnfiskveiðum.
2. Endiurreisn fiskveiðanna
eftir styrjöldina
Missir stórra landsvæða neyddi
Japan til þess að treysta meir og
meir á fiskveiðarnar, árin eftir
stríðið. Frá 1945—47 var hafist
handa af stjórn landsins um víð-
tæka eflingu fiskveiðanna.
Ymis konar skortur annar en
veiðiskipa háði mjög þróuninni,
svo sem skortur á eldsneyti, netj-
um og öðrum efnum til fiskveiða.
3. Endurheimt fyrri aflagetu
Fiskaflinn jókst nú frá ári til
árs, og komst í 5,6 millj. smá-
lesta 1958, sem var mun meira
en hæst fyrir styrjöldina.
Vegna glataðra miða undan
Japanskur prófessor heimsœkir landið
Margt líkt med
íslandi og Japan
Fiskvinnslustöðvar hér hafa komið
mér vel tyrir sjónir
1. Þróun fiskveiðanna
úr frumtaekni
Fram til 1900 voru stundaðar
veiðar með einföldum tækjurn,
sem greina má í handfæraveiðar,
línuveiðar og veiðar með alls kon
a<r netjum, lausum og bundnum,
og var skipastóllinn nær eingöngu
vélalaus skip, róin og undir segl-
um. Þess vegna voru veiðisvæð-
in næstum einvörðungu strand-
grunn Japans, og nálægari mið.
Mestu veiðarnar voru sardínu-
veiðar.
Um 1910 má segja að fyrst komi
til vélknúin skip og bættar veiði-
aðferðir og tækni. Var þá brátt
farið út fyrir venjuleg heima-
mið, út á djúphafsmið og mið
undan ströndum annarra landa.
Færast veiðarnar þá út til stranda
Hokkaido, Sakhalin, Okinawa og
Kóreu.
Þ A Ð er fremur fátítt, að
Japanir leggi leið sína
hingað, enda um langan
veg að fara. Þeim mun for-
vitnilegra er það líka, þeg-
ar gesti af þeim hluta
hnattarins ber að garði.
Einn slíkur hefur gist land-
ið síðustu daga, dr. Yoshiro
Abe, prófessor í efnaverk-
fræði við Keio háskólann
í Tokyo.
Tengsl prófessorsins við - ís-
land eiga ekki rætur sínar í
þessari fyrstu heimsókn hans
hingað til lands, sem var stut.t,
stóð aðeins frá bvi á laugai degi,
að vísu fyrir allar aldir, til nnð-
vikudags — heldur hefur dr.
—-------------------------------®
Abe átt í bréfaskiptum við Ás-
geir Þorsteinsson verkfræðing,
formann Rannsóknarráðs ríkis-
ins, um 3 ára skeið. eða jafn
lengi og hann hefur gegnt próf-
essorsembætti. Hófust bréfa-
skiptin meðan Ásgeir veitti for-
stöðu Lýsissamiagi íslenzkra
botnvörpunga en rannsóknir á
sviði lýsis- og olíuiðnaðar hafa
verið meginverkefni nins 41 árs
gamla japanska prófsssors. Þeir
Ásgeir og próf. Abe sátu á tali
saman, þegar tíðindamaður Mbl.
tók hús á þeim skamma stund
á dögunum og ínnti hinn jap-
anska gest fregna af högum
hans, för og fræðum.
Yngsti prófessorinn.
— Ég er yngsti prófessorinn
við verkfræðideild Keio háskól-
ans, sem er elzti og jafnframt
stærsti einkaháskóli í Japan,
stofnsettur fyrir um það bil einni
öld. Um 8000 stúdentar stunda
nú nám í hinum sex deildum
skólans, verkfræðideild, lækna-
deild, bókmenntadeild, hagfræði
deild, viðskiptadeild og stjórn-
vísindadeild. Af um 1200 stúd-
entum í verkfræðideildinm
leggja rúmlega tuttugu stund á
þá sérgrein iðnaðarins sem ég
kenni.
Fjörefni úr lýsinu.
— Að hvaða vandamálum lýs-
isvinnslu hafið hér helzt beint
Japanskur fiskibátur.
— Stutt yfirlitsgrein eftir
japanska prófessorinn
dr. Yoshiro Abe
Kóreu, Sakhalin, Kuril-eyjum
og Kamohakta, rénaði stórum
hlutur sardínu, síldar og lax, en
í staðinn komu nýjar fisktegund-
ir, Squid, Kyrrahafs-saury, mar-
kríll og túnfiskur. Þó er nú aft-
ur farið að bera á auikniugu í
lax og silungsveiði.
4. Neyzla
Með aukningu aflaimagnsins og
tilkomu nýrrar geymslutækni, ís-
framleiðslu og frystihúsa, og
bættra flutninga, hefur neyzlan
aukizt jafnt og þétt og komizt í
53 gr. í máltíð í stað 47 gramma
1937. Notkun til áburðar hefur
Japan
stórminnkað, en neyzla nýmetis
aukizt.
Fiskmataræðið — „Kamaboko"
Sé nú drepið lítillega á fisk-
mataræðið, má geta þess, að lang
mest er neytt af fiskhleif, sem
kallað er „Kamaboko“. Er sú
neyzla ævaforn. Líkist gerðin
pylsum að öðru leyti en því, að
langar eru ekki framleiddir.
Af fiskaflanum 1958 var 22%
nýr fiskur, en 78% unninn fisk-
ur, á ýmsan hátt, þar af tæp 30%
fisk-hleifar.
Sá er aðalmunur á fisk-hleif og
„búðingi“, að úr hleifinni eru
dregin út eggjahvítuefni, leyst í
vægum saltlegi, sem gerir hleif-
ina mun þéttari í sér. Hleifin hef-
ur ýmsa lögun og er soðin eða
steikt. Til þess að verja fiskinn
betur fyrir skemmdum, er nú far-
ið að setja hann í plast, með
ýmsum geymsluefnum og kryddi.
Þá er vitaskuld ‘mikið fram-
leitt af skreið og saltfiski.
Ein tegund fiskmetis er nefnd
Katsuobushi, er það slægður fisk-
ur og hauslaus, skorinn í flök
eða lengjur, 2 eða 4, soðinn í
hálftíma og síðan þurrkaður útL
Oft eru lengjurnar reyktar stutta
stund og þurrkaðar úti á ný. Verð
ur fiskurinn síginn, og fær þá
bragð, sem vel líkar.
Útflutningiur, rannsóknir o. fl.
Mikið af skreið og salttfiski var
flutt út til Mansjúríu og Kína
áður fyrr. Eftir stríðið er flutt
út til Hong-Kong og Singapore og
annarra, álíka fjarlægra staða.
Því miður hefur ekki farið mik
ið fyrir vísindalegum rannsókn-
um á sviði saltfisks í Japan.
Nýlega er þó farið að bleyta
fiskinn í legi, sem vamar að hann
taki á sig lit síðar. Er aðallega
notað BTA-etfni, sem verkar gegn
þránun.
Ekki er þess að vænta að Jap-
an muni, er stundir líða, skara
neitt fram úr öðrum þjóðum, t.d.
í meðferð lýsis eða freðtfisks, en
japanskt lýsi er sumt mjög fjör-
efnauðugt, og eru fjörefnin unn-
in úr lýsinu með eimingu í lotft-
lausu rúmi, eins og þekkt er ann-
arsstaðar.
starfskröftum yðar ?
— Mikið kapp er lagt á að
verja lýsir fyrir þránun, en ým-
islegt fleira er einnig við að
etja í sambandi við lýsið og verk
un þess. Úr lýsinu eru m. a. unn-
in fjörefni; — og geta má þess,
að um 40% af þeirri feiti, sem
notuð er til framleiðslu á smjör-
líki, eru fiskolíur.
3 mánaða Evrópuför.
— Þér komuð vestan um haf
hingað til lands?
— Já, ísland er fyrsta Evrópu
landið, sem ég kem til í þessari
ferð minni um álfuna. í henni
ætla ég eftir fremsta megni að
reyna að kynna mér lýsisverkun
og fiskvinnslu hjá þeim þjóð-
um, sem ég fæ tækifævi tii að
heimsækja. Ég fer héðan til
Noregs, en einnig rr> a. til
Þýzkalands, Engiands og Frakk-
lands. Alls er gert ráð fyrir
að ferðin taki um 3 mánuði. f
Gdansk í Póllandi mun ég ásamt
3 löndum mínum sitja alþjóð-
lega feitirannsóknarráðstefnu, er
þar fer fram á næstunni.
í bezta lagi.
— Hvernig hefur yður tfallið
að svipast um í fiskvinnslustöðv
um hér?
— Þær hafa komið mér vel
fyrir sjónir skipulag og útbún-
aður hvorttveggja gott, og hrein
læti í bezta lagi — mun betra
en ég hef annars staðar séð- Við-
staðan hér er. stutt, svo að ég
hef aðeins getað komið við að
skoða stöðvar hér í Reykjavík
og Hafnarfirði. En fljótt á litið
hef ég ekki komið auga á neitt
sérstakt, sem mér finnst að bet-
ur mætti fara.
— Margt líkt með lönclunum.
— Hvað viljið þér fleira segja
í sambandi við heimsókn yðar
hingað?
— Ég gleðst mjög yfir henni;
— og lofslagið er mun hlýrra en
ég hafði gert mér í hugarlund.
íslandi svipar að mörgu leyti til
Japans; fiskur mikið etmn, og
Dr. Yoshiro Abe
víða að sjá vötn, hveri og eld-
fjöll. En eitt er þó gjörólíkt: ís-
land er strjálbýlt — en í Japan
er nær hvergi hægt að þverfóta
fyrir fólki, húsum og bílum.
★
Prófessor Yoshiro Abe er nú
farinn héðan til meginlandsins.
Fyrirhugað hafði verið að hann
héldi við Háskóla íslands fyrir-
lestur um fiskveiðar í Japan. en
til þess vannst ekki tími — og
birtist því stuttur útdráttur ur
erindi hans hér í Mbl. í dag.
— ÓI. Eg.