Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 11
Föstudagur 16. sept. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 11 Virtur borgari kvaddur á Siglu- firði SIGLUFIRÐI, 14. sept.: — Einn nnætasti borgari þessa bæjar, frú Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá, ekkja Þormóðs Eyjólfssonar ræð- ismanns og fyrrum bæjarstjórnar forseta hér, er að flytjast alfarin á brott úr bænum. Frú Guðrún kom hingað til Sigiufjarðar árið 1909 sem skóla- stjóri barnaskólans. Á næsta ári stofnaði hún sérstaka unglinga- deild við skólann. Hún átti sæti í bæjarstjórn Siglufjarðar og er fyrsta konan, sem setið hefur í bæjarstjóm Siglufjarðar, sem að- aifulltrúi. Hún starfaði mikið og vél fyrir bæ sinn og samborgara. Hún Ihefur verið skólanefndarformað- ui gagnfræðaskólans um langt árabil og starfað í mörgum fé- lögum. Hið umfangsmikla og víðtæka starf hennar þakkaði bæjarstjórn Siglufjarðar í gærkvöldi, er hún hélt frú Guðrúnu veglegt kveðju- samsæti. Ræður voru fluttar og töluðu þar forseti bæjarstjórnar- innar, Baldur Eiríksson, Sigur- jón Sæmundsson, Sigurður Kristjánsson, Ármann Jakobsson og Bjarni Jóhannsson. Að lokum talaði heiðursgesturinn og færði fru Guðrún fram þakkir til Sigl- firðinga fyrir langt og gott sam- starf að ýmsum velferðar- og me-ningarmálum bæjarins. — — Stefá.i i 4 f Hentar einnig ágætlega gömlum saumavélum. r* u * Rafhreyfillinn ANF 789, til að byggja á saumavél- ar er fyrirmyndar vél. 220 v fyrir rið- eða jafnstraum, 40 vatta, smekkleg lögun, lítill og ábyggilegur, þægi- leg hraðastilling, létt sporstilling, hávaða- laus gangur, truflar ekki útvarp. Vinsamlegast biðjið um upplýsingar hjá: K. Þorsteinsson, Pósthólf 1143, Reykjavík. Dentscher Innen- und Aussenhandel Berlin N 4 — Chausseestr. 110 — 112 Deutsche Demokratisehe Republik. VEB ELEKTROMASCHINENBAU '£{ic£óORESDEN NIEDERSEDLII2 Rýmingarsala 20% afsláttur af gamla veröinu. Allt á að seljast. — Gjörið góð kaup! Tau & Tölur Laugavegi 10 Til sölu pappa sax og límvél. Verksmiðjan Askja Skipbolti 15 — Sími 15815 Snyrtistofa Til leigu frá 1. okt. fyrir snyrtistofu eða annað, húsnæði það á Laugavegi 28 er til þessa hefir verið starfrækt sem snyrtistofa. — Upplýsingar gefur Jón Bjarnason, sími 19060 kl. 12—1,30 og á kvöldin. Auglýsing um stöðu Starf aðalbókara í Útvegsbanka íslands er laust til umsóknar. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri stöif skulu sendar bankastjórninni fyrir 20. október n.k — Upplýsingar um starfið og iauna- kjör veitir skrifstofustjóri bankans. ÚTVEGSBANKI ISLANDS Gamlar bœkur I dag hefst útsala á mörg hundruð fágætum gömlum bókum, pesum og bæklingum. Aðeins eitt eintak af hverri bók. Bókaverzlun STEFÁNS STEFANSSON H.F. Laugavcgi 8 Sími 19850 Gamla verðið VÍR BARNAÚLPUR, allar stærðir EXTRELLA karlmannaskyrtur AU3TUR STRÆTI 9 . S í M I' U 116*1117_ Rambler Station '59 ókeyrður. — Til sýnis og sölu. Tilboð óskast fyrir 20. þ.m. Bílabúðin L. Jönsson hf. Hringbraut 121 Laugavegi 33 „Butterfly“ haustpilsið Tökum fram 1 dag eftirspurðu „Butteyfly" haustpilsin. Húsgögn í fjölbreyttu úrvali Eldhússett Vegghillur Skrifborð nnskotsborð Sófasett Svefnsófar Svefnbekkir Barnarúm Hagstætt verð. — Góðir greiðsluskilmálar. HIMOTAN húsgagnaverzlun — Þó.rsgötu 1. BIL/VS/VLIN1U við Vitatorg. — Simi 12500. Volkswagen 1960 Ford Consul ’50, lítur út sem nýr. Moskwitch ’59, ekinn 6 þús. km. Plymouth ’53, 2ja lyra. De Soto ’51 í mjög góðu standi. Willy’s jeppi ’47 Chevrolet ’49, lítur mjög vel út. FOrd ’55, vörubill. Ford ’55, sendiferðabíll. Höfum kaupanda að F<at 1100 Station ’55—’56. Staðgreiðsl^ BÍUSmiHiN við Vitatorg. — Sími 12500. ROSOL CREM er sólkrem með A-vita- míni, fyrir unga og gamla. Hreinsar, mýkir, græðir og eyðir hrukkum. — Notist við öll tækifæri, sérlega gott á kvöldin. Vib seljum bitana Ford Taunus Station árg ’6® með öllu tilheyrandi, aðeins hreyfður. Fiat 1100 ’60 aðeins hreifður. Ford Consul ’57, fallegur bíll. Kaiser ’52 í góðu standi. Bílarnir eru til sýnis á staðn- um, ásamt fleiri bílum. 3ifreiíasalan Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615. Til sölu og sýnis Chevrolet Bel-Air ’54, einka- bifreið í mjög góðu standi. Á bifreiðinni eru eftirgefnir tollar og er því tækifæri fyrir þann, sem hefði að- stöðu til að notfæra sér slík kaup. Kaiser ’52 í góðu standi. — Skipti óskast á yngri 6 manna bíl. Buick ’49. Fæst með mjög góð um skilmálum. Úrvalið er hjá oKKur. Bifreiðasalan Bergþorugötu 3. Sími 11025.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.