Morgunblaðið - 16.09.1960, Qupperneq 14
14
MORGVTSBLAÐÍÐ
Föstudagur 16. sept. 1960
Fríður Lárusdóttir
V estmannaeyium
Þann 6. október 1959 ]ézt i
sjúkrahúsinu hér Fríður Lárus-
dóttir frá Búastöðum, nær átt-
ræð að aldri. Með henni hvarf af
sjónarsviðinu siðasta systkinið
af börnum þeirra Búastaðahjóna,
Lárusar og Kristínar. Sú ætt
festi hér rætur við komu þeirra
hjóna til Eyja 1863. Má með
sanni segja, að hún haii verið
meðal hinna traustu og dugmiklu
íbúa byggðarlagsins, sem kallað-
ir hafa verið „kjarnafólk Eyj-
anna“. Það var fólkið, sem mest
barðist fyrir frelsinu úr viðjum
fátæktar og hverskonar þróunar
haíta, til bættra og mannsæm-
andi lifskjara, fram til menning-
arbrauta 20. aldarinnar.
Hvert af öðru hefur þetta fram
sýna dugnaðarfólk horfið til lið-
inna feðra sinna hin síðari árin.
Það skilur eftir sig fjölda áþreif-
anlegra dæma um langt og erfitt
ævistarf, hlýjar minningar frá
langri samleið, og okkur eftirlií-
andi furðu lostna yfir frábærri
þrautseigju þess, nægjusemi og
harðfylgi í lífsbaráttunni. Við
dauða þess sjáuim við oft, þá
fyrst, hvílík mikiknenni hafa ver
ið að verki fyrir framtíðarheill
Eyjanna og niðjanna,
Þroskaglæður Eyja arfs
öðrum gæði tryggja....
>á fyrst sjáum við hversiu vel
þau hafa búið okkur í haginn
með þróttmiklu starfi. Bætt lifs-
Járnsmiður óskast
að Álafossi. Vélaviðgerðir, rafsuða og logsuða. Ein-
hleypur og regtusamur maður fær hér góða fram-
tíðaratvinnu. Uppl. í Álafossi Þingholtsstræti 2 kl.
1—2 í dag og á mánudag.
Pottablóm
Ótrúlegt úrval pottablóma af öllum gerðum.
Verð n.jóg hagstætt.
Gjörið svo vel að líta inn í
Gróðrastöð PAUL V. MICHELSEN
Hveragerði.
Keflvíkingar
Stúlka óskast til að annast ræstingu og baðvörzlu
í íþróttahúsi barnaskólans í Keflavík. Umsóknir
sendist formanni fræðsluráðs Hafnargötu 48A fyrir
25. þ. m.
Bæjarstjórinn í Keflavík.
Verkakvennafélagið
Framsokn
Fundur í Aiþyöuhúsinu við Hverfisgötu sunnudag-
inn 18. sept. kl. 2,30 s.d.
Fundarcfni:
1. Kjór fulltrúa á Alþýðusambandsþing
2. Félagsmál.
Sýnið skirteini eða kvittun við innganginn.
STJÓRNIN.
íbúð til sölu
Til sölu er íbúð á Melunum, á hitaveitusvæði. Laus
til íbúðar 1. október n.k. Upplýsingar gefur
BJÖRN ÞORLÁKSSON, lögfr.,
Sími 35350 — 23289.
Lögtak
Að kröfu bæjarstjórans í Keflavík úrskurðast hér
með að lögtök skulu fram fara fyrir áilögðum út-
svörum til bæjarsjóðs Keflavíkur árið 1960 hjá
þeim gjaldendam sem ekki hafa þegar gert skil á
útsvörum sinurn. Lögtakið fer fram á áhyrgð bæjar-
sjóðs Keflavikui, en á kostnað gjaldenda að 8 dög-
um hðnum frá birtingu auglýsingar þessarar.
Bæjarfógetinn í Keflavík, 14. sept. 1960.
Alfreð Gíslason.
Íkjör þessa fyrr aðþrengda fólks,
voru ekki unnin án hverskonar
fórna. Einungis það að temja sér
spamað og nægjusemi á öllum
sviðum, iðjusemi og fórnfýsi að
ógleymdri órjúfanlegri samheldni
gegn erlendu þvingunarvaldi
sem hneppt hafði alla viðleitni
almennings til menntunar og
menningarþroska í kyrrstöðu-
viðjar, færði því loks sigurinn
Margt af því lifði Það að sjá
hilla undir betri og bjartari tíma
í Eyjurn. Það sá árroðann vaxa
og röðulinn loks rísa úr Rökkur-
móðu hinna erfiðustu tíma. Þá
fyrst fóru geislar ljóss og yls að
lýsa og verma brautir þessara
forfeðra okkar, gegnum skin og
skúrir, eins og blóma í frjórxi
jörð:
En árröðull blikar
yfir bládjúpi
brotna bráleiítur
á bárufeldi.
Skin er fegurst
í skúradrögum
er merlar gull sitt
í morgundögg....
Til þessa kjarnfólks heyrði
Fríður Lárusdóttir. Hún var dótt
ir Lárusar hreppstjóra á Búastöð
um, f. 1839 Jónssonar bónda að
Dyrhólum Ólafssonar Móðir Lár-
usar var Ólöf f. 1811, dóttir Eiríks
bónda að Höfðabrekku Sighvats-
sonar og konu hans Sigríðar Þor-
steinsdóttur. Kona Lárusar var
Kristín f. 1843 Gísladóttir bónda
í Pétursey Gíslasonar, en móðir
Kristínar var Steinvör Markús-
dóttir bónda Árnasonar að Ból-
stað og konu hans Elínar Skúla-
dóttur frá Litlu-Heiði. Var Stein
vör yngst 5 systkina, en Þórdís,
móðir Markúsar rHjörleifshöfða
næstyngst.
Lárus og Kristín fluttu til Eyja,
sem fyrr getur, 1863. Með þeim
kom elzta barn þeirra, Ólöf, þá
eins árs. Árið eftir kom svo Ó'.öf
móðir Lárusar og Bjargey systir
hans, (hún giftist síðar Einari í
Steinum, Eyjafj.)
Lárus hóf búskap hér í Korn-
hól og var þar til 1869, að hann
flutti að Búatöðum, hvar hann
dvaldi síðan. Þau hjónin eignuð-
ust 10 börn, en aðeins sex þeirra
komust til fullorðinsára:
Ólöf, fyrrnefnd, kona Guðjóns
Björnssonar á Kirkjubóli Einars-
sonar, Gísli gullsm. Stakkagerði,
giftist Jóhönnu Árnadóttur þar
Diðrikssonar, Steinvör, giftist
Einari frá Dölum Bjarnasyni,
bróður Guðríðar í Sjólyst. Þau
fóru til Ameríku og létust þar,
Jóhanna, giftist Árna frá Vilborg
arstöðum Árnasyni, síðar að
Grund, Pétur síðar bóndi að Búa-
stöðum og verzlunarm., giftist
Júlíönnu Sigurðardóttur frá Ný-
borg Sveinssonar. Yngsta barnið,
sem upp komst var Fríður. Hún
ólst upp með foreldrum sínu-m að
Búastöðum. Það var stórt heim-
ili, sem framfleytti um og yfir 20
manns en talið efn-að að þess tíma
mati.
Uppvaxtarár þeirra Búastaða-
systkina voru hörð og ströng, sem
hjá fleiri samtíðarmönn-um
þeirra. Aflaleysisárin dundu yf-
ir, farsóttir og harðæri til lands
ollu miklum erfiðleikum, sem
krrésettu margan manninn. Eíi
Búastaðaheimilið komst þó all'-
vel af. Jörðin góð, nytjar hennar
miklar, Lárus formaður fyrir stór
skipi og góður aflamaður. Hann
var góður smiður og gegndi tveim
I
embættum, þ.e. hreppstjóri og -bjuggu þau fyrst að Búastöðum i
lóðs ,sem gáfu nokkrar tekjur í sambýli við Kristínu og Pétur, en
aðra hönd. j síðar Pétri og Júlíönu Sigurðar-
dóttur. Sturla flutti til Eyja 1904.
Lárus
Hann var sonur Indriða á Vatt-
arnesi Sturlusonar og konu hans
Bjargar Einarsdóttur frá Tungu
við Fáskrúðsfjörð, en móðir
Indriða var Úlfheiður Bjömsdótt
ir Ásmundssonar fra Hlið í Lóni.
Eru þetta kunnar ættir, sem eiga
fjölmarga niðja eystra, hér og í
Reykjavík.
Að BúaStöðum voru þau Fríður
og Sturla til 1923. Þá fluttu þau
í nýhýsi sitt við Helgafellsbra-ut,
Hvassafell. Þar bj-u-ggu þau til
ársins 1941. Þá seldu þau húsið
en fluttu í hús dóttur sinnar og
tengdasonar, Vestra Stakkagerði.
Þar lézt Sturla 1. jan. 1945. Hann
var einn af dugmiklum mönnum
Eyjanna, harðfrískur og umbóta-
fús, léttlyndur og sérstakur mað-
ur, sem systkini hans, fyrir prúð
a Búastöðum drukknaði
af skipinu Hannibal á innsigling- j mennsku í allri framkomu. Þau
unni 9. febr. 1895. Var hann mörg i hjónin voru þvi þessara mann-
um harmdauði og héraðin-u mik- j kosta vegna, mjög samvalin og
ill hnekkir að fráfalli hans, sem , var sambúð þeirra eftir þvi. Það
eins af dugmiklum forystumönn-
um þess.
var gaman að koma á heimili
þeirra, þar sem ávall-t rikti á-
Eftir fráfall Lárusar bjó Krist- ! eleði og húsmóðirir, að
allri framkom-u og veitmg um,
hinn mesti skörungur.
Hún stóð vel í stöðu
ín ekkja hans með börnum sin-
um, þeim Pétri og Fríði, en síðar
með þeim syskinum í sambýli.
Hún lézt 30. dese-mber 1922, tæpra
80 ára gömul. Hún var mikilhæf
kona, gáf-uð vel og fróðleiksbrunn
ur um menn og málefni.
Þegar Fríður var um fermm-gu
fór hún að „gan-ga í sandinn“,
sem kallað var. Þ.e. að vinna að
fiski og við út- og uppskipun á
vörum úr kaupskipunum, sem þá
tíðkaðist um kvenfólk. „Börn og
og studdi makann
börnum blíð móðir
beindi að góðu.
Ráðdeild og röggsemd
regla og fra-mkvæmd
héldust í hendur
heimili að prýða.
Fríður var mjög léttlynd kona,
kvik á fæti, hreinlunduð og fág-
uð í framkomu. í viðræðum á-kaf-
lega skemmtileg, stórfróð í sögu
unglingar ólust í þá tíð upp við / _ . .......
mikla vinnu og aðhald heimil- i Eyjanna °e lbua Þeirra og skarp-
anna og voru látin gera sitt til j erelnd- Hennl v,ar ,leikur að læra
og minnug með fádæm-um. Sér-
staklega einkennandi fannst mér
þess að létta undir. Ekkert vinnu i
afl var látið ónotað og innan! „ _ „ , ,
heimilanna eða utan voru ávallt! meðJrlðl’ að hun 53 avallt bjart*
störf við getu hvers eins. Heim- 1 arl, h.liðar manna malefna og
ilin voru skólinn, sem hverju
barni var nauðsynlégt að not-
færa til hins ýtrasta meðan for-
eyddi þeim dekkri með nærri
móðurlegri umhyggju. Aldrei
hallmælti hún neinum manni,
eldratilsagnar naut við. Lífið var ! allir voru eóðir 1 hennar vitund'
aðems misjafnlega goðir. I sorg-
um og erfiðleikum vina sinna tók
annað meira en leikur og míkils
krafizt af hverjum og einum í
s jálfsb j argarviðleitninni, góðum
siðum, dugnaði og iðjusemi. Það
voru dyggðir þátímans í daglegu
lífi“. Þannig fórust Fríði sjálfri
orð um æsku sína og unglingsár.
Um aldamótin tíðkaðist talsvert
að stúlkur, jafnvel giftar konur,
færu til Austfjarða í atvinnuleit
yfir sumartímann og ynnu þar
fiskvinnu og eða húsverk. Fríður
fór austur ásamt fleirum. Þar
líkaði henni vel að vera góður að
búnaður, mikið umleikis til lands
og sjávar og gott fó’k. Hún var
á Mjóafirði hjá Konráði Hjálm-
arssyni ,síðar á Fáskrúðsfirði og
undi vel hag sínum Eitt sinn var
hún fim.m dægur á leiðinni frá
Fáskrúðsfirði til Eyja á „Hjálm-
ari“ í aftakaveðri. Sagðist hún
lengi myndj mu-na heimkcmudag
inn þá, en það var 5. des. 1897.
Þá sagðist hún hafa fundið vel,
að heima var bezt. Hún var þá
rúmlega 17 ára gömul.
Árið 1902 fór Fríður til Reykja
víkur að læra fataodum. Var hún
hjá Thomsens Magasin og lauk
þaðan prófi 1903 með góðum vitn
isburði. Var henni boðin þar at-
vin-na ,en hún kaus að fara heim,
enda þá farin að hyggja til bú-
skapar.
Árið 1904 giftist Fríður Sturlu
Indriðasyni frá Vattarnesi,
hún ætíð þátt af hjálparhlýju og
hjálpfýsi. Og þótt hún hefði oft
sjálf sínar þungu sorgir að bera
gat hún ávallt miðlað sorgmædd
um glaðlyndi, trú og tra-ust
Lagði lið veikum
og lítilmagna
göfgi og góð störf
gleði veittu.
Hjúkrandi hendur
hjúin æ minnast
gestrisni ei gieyma
grannar og vinir
Fríður og Sturla áttu 4 börn,
er upp komust: Lára, kona Þor-
geirs Frímannssonar, kaupmanns.
Hjá þeim var Fríður í ástúðlegri
umönnun síðustu 15 árin. Indiana
B. kona Más Fríman-nssonar bif-
reiðaeftirlitsmanns, Vaihöll, 'J-
freð málarameistari í Reykjavík
kvæntur Steinunni Jónsdóttur af
Akranesi, Pétur vélameistara í
Reykjavik kvæntur Guðfríði Frið
riksdóttur frá Þórshöfn.
Þessi min-ningarorð um Friði
Lárusdóttur eru ekki saga heni-ar
! hún er ósögð eins og saga syst-
kinanna, helJur kveðja til henn-
ar, sem var mér ávallt sem bezta
móðir, uppfræðari og vinur. Mörg
sporin átti ég á heimili hennar.
Þa-u urðu mér til góðs og ánægju
spor, sem mig iðrar aldrei að
hafa gengið.
N Ý
Glæsileg 4ra herb. íbúðarhæð
124 ferm. með sér hitaveitu í Vesturbænum til sölu.
Laus til íbúðar nú þegar.
Nyja Fasteignasalan
Barikastræti 7 — Sími 24300
W. 7,30—8,30 e.h. 18546.
Því fækkar r»ú óðum gamla
kjarnafólkin-u, sean setti svip á
þorpið hér kringum aldamótin
síðustu. Hver hóll og hver laut,
hver steinn og hver götuslóði nær
og fjær æskuheim11-um þess, á
sína sögu og heiti. Allt minnir
það á líf og starf liðinnar kynslóð
ar. En einnig örnefnin, fögur tún
in og troðnar slóðir á Heirney,
standa nú höllum fæti fyrir ör-
lögum sínum, breytingum nú-
timans. Engu er þyrmt, allt verð
ur að víkja af gamla sjónarsvið-
inu fyrir sviðstjölduim framtíðar-
innar. Aðeins gömki býlin standa
enn um stund, til að sjá sem fagr
ar vinjar i landi minninganna.
Arai Arnason.