Morgunblaðið - 16.09.1960, Síða 16
MORGVNBIAÐIÐ
,, • Föstudagur 16. sept. 1960
16
Mercedes Benz
Höfum til sölu Mercedes
Benz af flestum árgerðum,
ýmist með benzín- eða dies
el-vélum.
Kaupið það vandaðasta.
Kaupið Mercedes Benz.
,Wa! BÍLASALAIV
Ingófsstræti 11.
Simi 15-0-14 og 2-31-36.
Takið eftir
Reykjavík Kópavogur
Háskólaborgari, sem stundar
vel launaða atvinnu, óskar eft
ir að taka á leigu 2ja—3ja
herb. ibúð nú þegar, eða 1.
okt. Há húsaleiga er í boði, og
afnot af síma ef það kæmi
sér vel. Um fámenna og reglu
sama fjölskyldu er að ræða,
aðeins 3 í heimili. Aliar nán-
ari uppl. verða gefnar í síma
16-855.
Sparisfóðurinn PliNDIÐ
Klapparstíg 25
ávaxtar sparifé með hæstu
innlánsvöxtum.
Opið kl. 10,30—12 f.h.
og 5—6 e.h.
HALLÓ! F”LÓ!
Kjarakaup
Telpubuxur mislitar á 1—12 ára frá 15—23 Kioiiur.
Sokkabuxur allar stærðir. Sokkahlífar. Allskonar
peysur. Vinnuskyrtur. Nælon-Barnagallar 250/—,
Grænlenzkir stakkar. Svuntuflauel. Kjólaefni alls-
konar. Gardínuefni. Tvistefni 12 kr. meterinn o. m. m.
fleira.
Verksniiðju ÚTSALAN, Víðimel 63.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustútka vön vélritun og öðrum skrifstofu-
Nýkomin
stórsending af „Tala“ búsá-
höldunum vinsælu.
7/7 sölu
milliliðalaust tvær íbúðir í
sama húsi við Bergþórugötu,
3ja herb. og 2ja herb. Tilb.
sendist Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld, merkt: „Laust strax —
1568“.
Stúlka
eðo
kona
óskast
Sími 16908.
Loftpressur
með krana, til leigu.
Gustur hf.
Símar 12424 og 23956.
Smurt brouð
Snittur coctailsnittur Canapc
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum !veim.
R A U B A M T L L A N
L*ugavejei 22 — Simi 13628
IHIPILIL
Qm*ZírM AaJB 3
störíum óskast.
Pharmaco hf.
Innkaupasamband Apótekara
Sími 22970.
íbúð óskast
Góð 4—6 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir hjó.
með eitt 12 ára barna. Tilboð merkt: „1619“ óskas<.
lagt inn á nfgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi
þriðjudag.
3ja herb. jarðhæð
RtMGÓÐ
við Bragagötu til sölu. íbúðin er nýstandsett með
sér hitaveitu.
Greiðsluskimálar óvenju hagkvæmlr.
STEINN JONSSON, hdl.
Lögfræðistofa — Fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 1-9090 og 1-4951.
Ný sending af hollenskum
Vefrarkápum
Stærðir frá 36—52.
Guðrún
Rauðarárstíg 1.
Verkamannafelagið
DAGSBRtN
Félagsfundur
verður í Iðnó sunnudaginn 18. sept. 1960 kl. 2 e.h.
Dagskrá:
1. Felagsmál
2. Kosning fulltrúans á 27. þing A.S.l.
3. Önnur mál.
Fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Ágúst Eiríksson - minning
ÁGÚST Eiríksson skósmiður,
Bergstaðastræti 34, andaðist þ.
9. þ.m. áttatíu og tveggja ára að
aldri, og verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í dag.
Hann var fæddur á Sólheimum
i Hrunamannahreppi hinn 30.
ágúst árið 1878. Foreldrar hans
voru Eiríkur Jónsson bóndi þar,
og kona hans, Guðrún Sigurðar-
dóttir frá Eyvík í Grímsnesi. Þau
voru bæði af þekktum sunnlenzk-
um ættum.
- Ágúst ólst upp með stórum
systkinahóp, en af sysbkinum
hans eru fjögur á lífi, Þorkelína
húsfreyja á Stokkseyri, Steindór
bóndi í Hruna, Jón múrarameist-
ari og Guðmundur verkamaður,
báðir búsettir í Reykjavík.
Ágúst dvaldist í foreldrahúsum
til átján ára aldurs, en þá varð
hann fyrir sjúkdómsáfalli, sem
varð þess valdandi, að honum
varð ókleyft að stunda algeng
sveitastörf. Mun hugur hans þó
hafa hneygzt til búskapar, eins
og margir eldri Reykvíkingar
munu kannast við, því að lengi
framan af átti hann sauðfé og
annaðist það í frístundum sínum
heima við hús sitt á Bergstaða
stígnum.
Átján ára að aldri fluttist hann
til Reykjavíkur og nam skósmíða
íðn hjá Lárusi G. Lúðvígssyni
Vann hann síðan á verkstæðí
Lárusar í samfleytt fimmtíu ár,
eða til- ársins 1947, er hann var
vetri miður en sjötugur.
Ágúst kvæntist árið 1904 Sig-
ríði Ingunni Bjarnadóttur frá
Miðengi í Grímsnesi. Sigriður
lézt árið 1948, og höfðu þau þá
verið 44 ár í hjónabandi og
bjuggu lengst af í húsi sínu á
Bergstaðastræti 34. Þeim varð
ekkí barna auðið, en áttu kjör-
dóttur, Guðbjörgu Lilju að
nafni, sem þau misstu 9 ára
gamla árið 1914.
Á heimili Ágústs og Sigríðar
ríkti glaðværð og gestrisni Stóð
það opið fyrir hinum fjölmörgu
ættingjum og vinum þeirra hjóna.
Voru þau mjög samhent í rausn
og myndarskap, og þau eru mörg,
börn ættingjanna, sem minnast
og heimilis þeirra með þakklæti,
því að þar þótti þeim gott að
koma.
Ágúst var góður starfsmaður og
ávann sér traust og hyíli yfirboð-
ara sinna. Þeir sýndu honum
margvíslegan sóma fyrir vel unn
ið starf, þegar hann dró sig í hlé
eftir hálfrar aldar þjónustu.
Með Ágústi Eiríkssyni er fall-
mn í valinn einn af hinum gömlu
Reykví'kingum, sem fylgdust með
vexti höfuðstaðarins frá því að
vera smábær og til þess, sem
hann er orðinn nú, og tóku þátt
í þessari þróun hver á sinn hátt,
en þessi kynslóð er nú að hverfa
af sjónarsviðinu.
J. i.
útyegum frá tékköslövakíu
MARKAfiURIMIV
Laugavegi 89