Morgunblaðið - 16.09.1960, Page 21
MORGUtiBt. Atoto
21
Fðstuflagur 16. sept. 1960
. . é
SKIPAUTGfRB KIKISINS
Skjaldbreið
fer vestur um land til Akur-
eyrar 20 þ. m. Tekið á móti flutn
ingi í dag og árdegis á morgun tií
Patreksfjarðar, áætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð, svo
og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar
seldir á márvudag.
HERÐURBREIÐ
' fer vestur um land í hring-
ferð 21. þ. m. Tikið á móti
flutningi á mánudag til Kópa-
skers, Raufarhafnar, Þórshafnar,
Bakkafjarðar, Vopnafjarðar,
Borgarfjarðar, Stöðvarfjarðar,
Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. —
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Félagslíf
Skíðadeild K. R.
Sjálfboðavinnan við byggingu
skíðalyftunnar heldur áfram um
helgina. Reynt verður að ljúka
við að steypa undirstöðurnar en
til þess að það megi takast, verða
allir að mæta. Ferð verður frá
Varðarhúsinu kl. 1,30 á laugard.
t.R.-ingar
Ferðir í sjálfboðavinnuna við
nýja skíðaskálann frá B.S.R. kl.
2 á laugardag.
Byggingarnefnd.
Farfuglar — Ferðamenn
Haustferðin í Þórsmörk verður
farin um helgina. Uppl. á skrif-
stofunni, sími 15937.
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURBSSON
hæstaréttarlögmaður
Laugavegi 10. — Simi: 14931.
Röskur urLglingur
óskast til innheimtustarfa um óákveðinn
tíma. — Vinnutími 10—6 eða 1—6.
Uppl. á skrifstofunni kl. 1—3 e.h. í dag, I
ekki svarað í síma.
Ódýrt
Seljum í dag og næstu daga
Alullarpeysur
á 4—14 ára
Kosta aðeins
kr. 90-145
*Smásala — Laugavegi 81.
Gulrofur
Hornafjarðar gulrófur fyrirliggjandi.
Verzlanasambandið hf.
Símar: 18560 og 19187.
Vel launað starf
Stórt fyrii tæki vill ráða pilt eða stúlku á skrifstofu.
Meðmæli æskileg. Umsóknir merktar: „Vel launað
starf — 948 ‘ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags-
kvöld.
Ibuð til solu
milliliðalaust. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á hita-
veitusvæði til sölu. Greiðsluskilmálar eftir samkomu
lagi. Tilboð seodist blaðinu fyrir 18. sept. merkt:
„Hagkvæmt — 1585“.
S U N K I S T
EKTA KAUFORNh KUR
SÍTRÓNUSAFI
Reynið Sunkist sítrónusafa. Búinn til úr nýjum
Californíu Sítrónum beint af trjánum.
Ein teskeið af safa jafngildir einni Sítrónu.
FÆST í NÆSTU BÚÐ.
Heildsólubirgðir:
EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. HF.
Símar 1-14-00.
MÆÐUR
TAKIÐ EFTIR
„Vick44 skólapeysan er:
Vir með nýjum sniðum
ineð hagstæðu verði
★ i mörgum fallegum litum
Fyrsta flokks framleiðsla
Úrvals Mer ;no ull
Fæst í flestum verzlunum
G. Bergmann
Sími 18970 — Vonarstræti 12
Barnakápur
4—12 ára, saumaðar eftir pöntunum.
Einnig nokkrir telpuskokkar.
SAUMASTOFAN, Rauðarárstíg M.
Tilkynning
frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á sildarmHMi.
Verð á síldai-mjöl frá verksmiðjum vorum hefur
verið ákveðið kr. 362,00 pr. 100 kg. fob. verksmiðju-
höfn. Eftir 1. cktóber bætast vextir og brunatrygg-
ingargjald við mjölverðið.
Pantanir þurfa að hafa borizt oss fyrir 1. okt. n.k.
Síldarverksntiðjur ríkisins.
ALLT A SAMA STAÐ
Snjóhjólbarðar
640x13
670x13
525/560x15
650/670x15
760x15
710x15
550x16
600/625x16
650x16
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 — Sími 22240.