Morgunblaðið - 16.09.1960, Page 22
22
MORGVISBLATHÐ
Föstudagur 16. sept. 1960
írskir dómar um
landsleikinn
Hér fer á eftir kafli úr um-
sögn írska blaðsins Irish Inde
pendent um landsleikinn í
Dublin:
B E Z T A sönnun þess að þessi
landsleikur hafi ekki vakið at-
hygli, þótt þjóðirnar væru að
heyja sinn annan landsleik, og
að íslendingarnir heimsóttu ír-
land í fyrsta sinn, voru hinir
sára fáu áhorfendur á pöllunum.
Sagt var að 10.000 manns. hefðu
séð leikinn, sem fram fór í Daly-
mount Park í gærkvöldi (sunnu-
dag). — Og einnig þessi hópur
fór leiður heim, því hellirigning
hjálpaði til að gera leikinn enn
leiðinlegri en ella, og flestir voru
vonsviknir yfir að sjá heimalið
heimamanna. Heimamenn unnu
að vísu leikinn, en það var ekki
þeim að þakka að íslendingarn-
ir misnotuðu gefið tækifæri til
að jafna leikinn á síðustu mín-
útum hans. Þetta tækifæri kom,
eftir að Beck hafði leikið Elísson
snilldarlega vel frían. Elísson
sendi hörkuskot á markið og
ískra markmanninum tókst að
verja, en missti knöttinn, sem
valt fyrir fætur Björnsson. Hon-
um tókst einhvernveginn að láta
knöttinn fara fram hjá sér fyrir
galopnu marki.
Við bjuggumst ekki við miklu
af gestunum, þegar þess er gætt
að knattspyrna er tiltölulega ung
á íslandi, og við fengum ekki
Þorolfur Beck (sest ekki) skorar eftir sendingu frá Steingrimi (lengst til hægri).
Hér sést Helgi Danielsson bjarga marki. Aðrir á myndinni eru
Sveinn Teitsson (4), Hörður Falixson (5) og O’Conroy í miðið.
atvinnumanna rétt merja 2:1 sig-
ur. —
Það gefur að skilja að rigning
in hefur sett leikmennina í meiri
vanda en ella, en hún er samt
ekki afsökun fyrir hinum mörgu
göllum, sem komu fram í leik
Knattspyrnu-
menn frá SAS
í lieimsókn
HINGAÐ til Reykjavíkur er kom
inn hópur knattspyrnumanna,
sem starfandi eru hjá SAS í Osló,
Knattspymumennirnir eru hér í
boði starfsmanna Flugfélags ís-
lan-d-s og munu leika hér kappleik
við lið Flugfélagsins. Ákveðið er
að leikurinn fari fram í dag
kl. 5 e.h. á Melavellinum.
Búast má við að þessi knatt-
spyrnuflokkur SAS sé nokkuð
jsterkur. í hópnum er m.a. einn
landsliðsmaður norskur, Kjeld
Kristjansen, en hann keppti hér
með norska landsliðinu í fyrra-
sumar.
Starfsmenn FÍ hafa æft mjög
vel í sumar sem undanfarin sum
ur og lið þeirra talið allliðtækt,
þó þeir hafi ekki iandsliðsmönn-
um á að skipa.
Þetta er fjórða árið í röð, sem
starfsmenn Flugfélagsins leika
við starfsmenn annarra flugfél-
aga. Árið 1956 komu starfsmenn
Lufthansa frá Hamborg og 1957
sóttu flugfélagsmenn Þjóð-
verjanna heim. Árið 1958 komu
hrngáð starfsmenn brezka flug-
félagsins BEA og 1959 sóttu flug-
félagsmenn Englendingana heim
Og kepptu við þá á heimavelli.
heldur að sjá mikla knattspyrnu
frá þeirra hendi, en það sem mér
fannst mest áberandi var að
heimamenn vissu of vel að mót-
herjarnir voru ekki góðir. Þeir
*•«»? •<>*» ,
ég held að Nolan hafi gert já-
kvæða tilraun til að veita áhorf-
endum eitthvað fyrir aðgangseyr
inn, og það sem var vel gert í
framlínunni átti Hamilton, og
ekki má gleyma Hennessy í
þessari upptalningu, þar sem
hann skoraði bæði mörkin.
Þrátt fyrir þetta var mjög
áberandi hve samvinnu og skiln-
ing vantaði milli innherjanna og
útherjanna. Þetta var mun meir
áberandi vinstra megin, þar sem
Conroy fékk sárafáar sendingar
út á kantinn, þótt að maður úr
sama félagi og hann væri í inn-
herjastöðunni, það er að segja
Hennessy.
Jack Fitzgerald hefur oft átt
betri daga og leikbrellur Paul
O’Donovon hefðu átt að koma
Guðmannssyni nokkuð á óvart,
sérstaklega þegar tekið er tillit
til þess að hann er lítt reyndur
leikmaður, en Donovan varð
brátt var við að bakvörðurinn
hafði tekið hann réttum tökum
og leyfði honum aldrei að endur-
taka leikbrellur við opna vörn-
ina.
Vinstri vængurinn leið einnig
fyrir slæma frammistöðu Tommy
Dunne, en viðurkenna verður þó
að hann átti að gæta sterkasta
ur, nema ef vera skyldi að menn
fóru að efast um getu Farrell og
O’Brien, eftir að hafa kynnzt því
hve lítið - framherjar íslands
höfðu fram að færa, sérstaklega
hvað hraða snertir og hæfileika
að hnýta endahnútinn á upp-
hlaupin með því að skora mark.
Fullham hefði verið óhætt að
vera með bundið fyrir augun,
því hann átti að gæta lélegasta
manns framlínunnar íslenzku,
Björnsson. Mistök hans að skora
ekki í lok leiksins voru undra-
verð og tækifærin, sem honum
gáfust í fyrri hálfleiknum, not-
aði hann lítið betur.
Að undanteknum Beck er vart
hægt að tala um annan en fyrir-
liðann Teitsson, sem uppfyllir
eitthvað af kröfum knattspyrnu-
manna á alþjóða mælikvarða. —
Varnarleikmennina er vart hægt
að dæma, þótt þeir hafi oft
hreinsað vel frá markinu, því að
frammistaða írsku framherjanna
var svo léleg að hún krafðist
lítils af íslenzku vörninni.
Góður úrongur d íþróttumóti
norrænnu lögreglumunnu
Helgi Danielsson ver auðveldlega.
voru latir og áhugalausir, og
virtust láta sér nægja að vinna
leikinn, en það var hvorki rétt-
lótt gagnvart þeim sjólfum né
aumingja fólkinu, sem hafði
villzt til að kaupa sig inn á völl-
inn.
Getum gert betur
írsku knattspyrnumennirnir
geta leikið mun betri knatt-
spyrnu en þeir sýndu í gærkvöldi
en mótspyrna íslendinganna var
ekki nógu mikil til að fá írana
til að berjast, eða réttara sagt að
fá þá til að reyna mikið á sig
til að vinna leikinrt.
Það er að vísu freistandi, að
taka einhvern sérstakan fyrir, en
manns íslendinga, Beok, og um
leið eina manns framlínunnar,
sem var eftirtektarverður, en
var þó aðeins skuggi þess, sem
hann getur verið.
1 fyrri hálfleiknum skapaði
hann tvö beztu tækifæri íslands
til að skora. í fyrra skipið lék
hann Elísson frían, sem skaut
beint að írska markmanninum,
sem kom hlaupandi út, og í síð-
ara skiptið varð Darcy mark-
maður að kasta sér á knöttinn
fyrir fætur Guðjóns Jónssonar,
sem var við að skora.
Hafa lítið upp á að bjóða
Vörnin bauð ekki upp á neitt,
sern okkur var ekki kunnugt áð-
HIÐ NORRÆNA íþróttamót iög
reglumanna, sem haldið var í
Stokkhólmi um mánaðamótin
ágúst-septembe r á sér langan
aðdraganda.
Fyrsta mótið var haldið 1922
í Kaupmannahöfn. í Gautaborg
var það haldið 1925, Oslo 1927,
Kaupmannahöfn 1930, Stokk-
hólmi i 933, Oslo 1936 og Kaup-
mannahöfn 1939.
I upphafi var mótið aðeins
helgað ýmsum lögregluíþróttum
og skotfimi, en eftir stríðið voru
frjálsíþróttir og krattspyrna
tekin upp í mótii'iu.
í Stokkhólmi var mótið haldið
1947, 1950 í Helsingfors. 1953 í
Osio og 1956 í Sönderborg. Og
í ár var það haldið í Stokkhólmi
30. ágúst til 3. spetmber.
Hans konunglega tign Gustaf
6., Adolf var verndari mótsins
og auk þess gaf hann verðlaun,
sem keppt var um í knattspyrr.u.
Þátttaka íslands.
i ár sendi ReykjavÍKurlögregl-
an þrjá þátttakendur til mótsins.
Þórir Þorsteinsson kenpti í 100
m og 400 metra hlaupi, og Hall-
grímur Jónsson og Guðmundur
Hermannsson í kúluvarpi og
krnglukasti. Fararstjóri íslenzku
lögregluþjónanna var Sigurður
Þorsteinsson.
Árangur:
Þórir Þorsteinsson var fjórði
í 100 metra hlaupinu á 11,2 sek.
Fyrstu þrír vorú með tímann
10.8—11.0 og 11.1 sek.
í undanrás 400 metra hlaups-
ins náði Þórir Þorsteinsson bezta
tímanum og sigraði 2 riðil a 50.4
sek. í úrslita hlaupinú varð
Þórir 2. á 50.3. Fyrstur varð Eero
Kivala, Finnlandi á 50 2 sek.
Hallgrímur Jótisson varð 4. í
kringlukastinu með 45.91 m og
Guðmundur Hermannsson 8. með
41.35 metra.
Guðmundur Hermannsson varg
4. í kúluvarpinu með 15.35 m og
Hallgrímur Jónsson 6. með 14.14
metra.
Af öðrum eftirtektarverðum
afrekum á mótinu má neína að
þrír fyrstu menn í spjótkastinu,
sem allir voru Finnar köstuðu
eftirfarandi 71.52, 69.07 og 67,89
metra.
Sex fyrstu menn i sleggjukasti
voru yfir 50 metrum. Fyrstu
þrír frá Noregi, Finnlandi og
Svíþjóð, köstuðu 55.48—54.40 og
53.92 metra.
Gillis Kleberg
formaður íþróttasambanda
sænsku lögreglunnar
Kúluvarpið vann hinn þekktl
Aksel Thorsager með 16,3] m
kasti, sem er keppnismet nor-
rænna lögreglumanna, en keppn
ismet voru sett í flestum grein-
um.
Stigin.
I frjálsíþróttakeppninni var
Finnland efst með 158 stig. Sví-
þjóð nr. 2 með 65 stig. I þriðja
til fjórða sæti voru ísland og
Danmörk með 15 stig og í 5-
sæti Noregur með 11 stig.
Ólympiufararnir
UM MIÐNÆTTI í gær koaniu ís-
lenzku Olympíufararnir heim
með flugvél Flugfélags íslands.
Nokkrir af 01ym.píuförunum
höfðu koomið heim í fyrrinótt.
Aðeins einn íþróttamaður dvelur
enn erlendis. Er það Valbjörn
Þorláksson, sem er í keppnisleyfi