Morgunblaðið - 16.09.1960, Síða 23
Föstudagur 16. sept. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
23
Fyrsta bókauppboð
Sigurðar á haustinu
Cork, írlandi í pærkv.
Einkaskeyti frá Atla
Steinarssyni. —
í KVÖLD kl. 6 ejh. hófst leikur-
inn við úrvalsliðið í Cork, en
Ihonum lauk með sigri íslenzka
liðsins 4:2.
írska liðið var skipað atvinnu-
imönnuim, valið úr tveim I. deild-
arliðum. Að mínu áliti var þetta
lið betra en það er írar stilltu
upp í landsleiknum. Völlurinn
var haugablautur eftir tveggja
klst. rigninigu, grautlinur og ó-
forsvaranlegt var, hve hann var
iiia merktur.
islendingar skora
íslenzka liðið hóf strax sólkn
og Þóróifur Beok á hörkuskot,
lem varið er í horn. Aðeins 4 min.
voru af leik er Ellert Schram
skorar af 16 m færi. Hann fékk
þá sendingu frá Þórólfi og var
lilgerlega óvaldaður við að skora.
frar jafna.
írarnir jafna er 18. mín. voru
mt leiknum. Var þar að verki
framvörðurinn O’Brien, sem
*endi þrumuskot að markinu af
20 metra færi. Hörður breytti
stefnu knattarins svo að hann lá
í bláhorni íslenzka marksins.
Á 44. mín. eru Islendingarnir
enn í sókn og Beck einleikur
upp völlinn frá miðju gegnum
alla vömina og renndi síðan
knettinum af stuttu færi í mark-
ið.
En Íslendingarnir höfðu aðeins
þessa forystu í 15 mín., af síðari
hálfleik, því þá gera Írar upp-
hlaup upp miðjuna og v. útherji
þeirra, Oleary, skorar af 16 m
frá Fleetwood og á að baki sér
27 ára skipstjórnarferil á ís-
landsmiðum. Kvaðst hann á þess-
um árum öllum eingöngu hafa
stundað veiðar á svæðinu frá
Vesemannaeyjum, austur um
land að Langanesi. A öðrum
miðum við landið væri hann
ókunnugur.
Bedford skipstjórl fuliyrti það
fyrir dómi, að hann minntist þess
ekki að varðskip eða flugbátur-
inn hefðu gefið sér stöðvunar-
merki. Þennan umrædda dag
kvaðzt hann ekki muna hvað
gerzt hefði í einstökum atriðum.
Lagði hann fram dagsbók skips-
ins. Sýndi hún aðems siglingu
Skipsins, þegar það hafði farið
á milli hinna ýmsu staða, en ekk
ert um það hvernig veiðum
togarans hefði verið hagað.
Dagbókin bar það einnig með
sér, að hálfum só arhring áður
en togarinn hafði byrjað veiðar,
var hætt að færa dagbókína. —
Þar fannst ekki stafur fyrr en
veiðum var lokið og haldið af
stað heim.
Skipstjórinn taldi brezka tog-
araskipstjóra ekki skylda til að
færa nákvæmari dagbók nema
yfir siglingar skipsins.
Haldið sig utan .,Iinu“.
Aðispurður um hvort hann hefði
verið að veiðum innan 12 rrúln-
anna umræddan dag, taldi hann
að svo hefði ekiki verið. Allar
staðarákvarðanir kvaðst hann
gera með Loran-taeki og 45 mílna
Decea-ratsjá. Hann sagðist ekki
muna neitt eftir flugbátnum. Upp
á síðkastið hefði hann eftix beiðni
færi, með glæsilegu skoti, sem
lendir undir slánni í markinu
hjá Helga Dan.
Og enn skorar Beck glæsilega
Er 35 mínútur voru af síðari
hálfleik brýzt Ingvar í gegn upp
*
Þórólfur Beck skoraði 3 mörk
útgerðarinnar haldið skipi sínu
utan 12 mílna markanna, til að
forðast árekstra. Hefðu hvorki
flugbáturinn né varðskip gefið
sér stöðvunarmerki. Hann kvaðst
aftur á móti oft hafa verið að
veiðum innan 12 mílna markanna
meðan svo var fyrirskipað.
Skipstjórinn tók fram, að mæl-
iragar íslenzku varðskipanna
væru nákvæmar, og taka bæri
fullt tillit til þeirra, en varðandi
staðarákvarðanir, er teknar væru
úr fluigbátnum, þá myndi að-
staða þar vera miklu erfiðari til
að gera þær mæliragar réttar.
Hefði heldur látið kláfiim sökkva
Þá skýrði Bediford skipstjóri
frá því, að hann hefði ráðgazt við
skipherrann á brezka herskipinu,
sem gæzlu hefir á þessu veiði-
svæði um björgun Lord Lloyd.
Hefði skipherrann hvatt sig til
að fara honum til aðstoðar. Ef
sig hefði grunað að hann lægi
undir ákæru, hefði hann aldrei
inn á Seyðisfjörð komið, — og
bætti því við með þylokju í rödd-
inni, að frekar hefði hann látið
gamla kláfinn sökikva á sextugu
dýpi!
Flugbátsmenn staðfesta skýrslur
Um kl. 6 er skipstjórinai hafði
verið 2 tíma fyrir dómiraum, var
hann ekki frekar spurður og vék
úr réttarsalnum, en réttarhöldin
héldu áfram þar til laust fyrir
kl. 9. Guðm. Kærnested og Erling
Magnússon stýrimaður á flug-
bátnum staðfestu þar skýrslur sín
ar. Þeir voru spurðir nokkurra
spurninga, en þar kom ekkert
frekar fram. Vann Guðm. Kærne-
sted eið að framburði sírauan og
skýrslugerð. — Réttanhöldin
halda áfram á morgun, föstudag.
íra 4:2
vinstri kantinn og miðar vel
knöttinn. Þórólfur hefur staðsett
sig vel að taka við sendingunni
og sendir knöttinn viðstöðulaust
og með glæsilegu skoti í mark
íranna.
Og er ein mínúta er eftir af
leiknum er Þórólfur með knött-
inn og leikur á milli bakvarð-
anna og síðan á markmanninn
og sendir knöttinn rólega í netið.
Glæsilegt mark.
íslenzka liðið sýndi nú mun
betri leik en á sunnudag, bæði
hvað snerti uppbyggingu og sam
spiL
5 dauðafærl
1 fyrri hálfleik misstu íslend-
ingarnir fimm dauðafæri. Tvi-
vegis var Ingvar fyrir opnu marki
og skallabolta frá Jakob var
bjargað á línu. Sömuleiðis áttu
Ellert og örn sinn hvort d-auða-
færið við mark Iranna.
Irar misstu aftur á móti aðeins
eitt gott tækifæri við mark Is-
lendinganna í fyrri hálfleik.
Síðari hálfleikurinn var mun
jafnari og er markatalan 3:1 mjög
réttlát, en í þeim háifleik var
beztur Helgi Jónsson og vörnin
var góð einkum Árni Njálsson.
Helgi Daníelsson sem og fram
línan átti góða kafla en misjöfn
var framlínan oft og mátti kenna
það að Þórólfur einlék um of.
Þrátt fyrir það er Hat-trick hans
glæsilegt.
I leiknum léku Ellert og Jakob
með því bezta sem sézt hefur
hjá íslenskum landsliðsmönnum.
írar eru harðir og leika hratt.
Lítið ber á stuttum samleik og
meira er byggt upp á langspyrn-
um og hlaupum sem og einstak-
lingsafrekum.
Áhorfendur að leikum voru fá-
ir og má það mikið kenna veðr-
inu. — A.St.
— P'ipuorgelsjóður
Framh. af bls. 6.
Er nú svo komið málum, að
síðar í þessum mánuði er pípu-
orgelið væntanlegt til landsins,
Köhier-orgel, 12 radda, hið vand
aðasta að allri gerð. En vegaa
breytinga á gengi gjaideyris og
aukinna tollá verður orgelið
mun dýrara en í fyrstu var bú-
izt við og því skortir enn all-
mikið fé til þess að hægt verði
að greiða orgelið að fullu. Væri
því óneitanlega mjög æskiiegt,
að burtflutt sóknarbörn og aðrir
velunnarar Sauðárkrókskirkju
tækju nú höndum saman við
heimamenn um að safna fé til
fullnaðargreiðslu þessa göfuga
hjóðfæris, sem um ókomin ár
mun vonandi flytja Sauðárkróks
búum sem og Skagfirðingum öll
um margt af því bezta, sem
drottning listanna á í arfi sín-
um.
Framkvæmdanefnd sjóðsins
skipa nú: Kristján C. Magr.ússon
skrifst.m., Eyþór Stefánsson tón-
skáld og Þórir Stephensen sókn-
arprestur. Mun sú nefnd ásamt
sóknarnefnd veita viðtöku öllum
gjöfum sem sjónum berast.
Tökum öll höndum saman um
að hrinda þessu merka máii í
framkvæmd.
Sauðárkróki, 9. september 1960.
Þorir Stephensen.
í DAG kl. 5 hefst í Sjálfstæðis-
húsinu fyrsta uppboð Sigurðar
Benediktssonar á þessu hausti.
Verða þar boðnar upp 93 gamlar
bækur og eru þær til sýnis í dag
frá kl. 10—4.
Af rrverkum bókum á uppboð-
inu miá nefna Historia Ecclesiast-
ica Islandiæ eftir Pétur Péturs-
son, gefin út í Kaupmannahötfn
1841, og er hún með áritun Þóru
dóttur Péturs ,og konu Þorvald-
ar Thoroddsen. Þá eru íslands-
vísur Guðmundar Magnússonar,
sem gefnar voru út í handriti ár-
ið 1903, Tvær af bókum Jóhanns
Sigurjónssonar eru þama, Bjæng-
Ejvirad frá 1911 og fylgir bréf frá
Svend Gade til höfundar, og Lögn
eren frá 1917, en þeirri bók fyi/gja
tvö bréf til hans frá Johanraes
Nielsen. Af tímaritum má nefna
Verðandi frá 1882, sem átti að
verða bókmenntatímarit, en ekki
kom meira út af og Framsókn
1885—1901, fyrsta kveranablaðið
— Happdræliið
Framh. af bls. 17
46888 46962 47045 47239 47285 47350 47366
47414 47536 47551 47666 47863 47870 47963
47998 48030 48076 48099 48113 48139 48248
48254 48359 48459 48485 48528 48575 48579
48619 48656 48773 48786 48872 48874 48900
48917 48939 49026 49157 49260 49275 49310
49478 49501 49512 49528 49537 49636 49638
49678 49873 49935 49945 49990 49998 50185
50246 50258 50303 50310 50374 50516 50750
50769 50830 50836 50885 51015 51018 51041
51058 51286 51296 51384 51423 51506 51574
51587 51620 51698 51725 51741 51810 51850
51941 51963 51978 51985 52037 52079 52086
52092 52099 52111 52120 52213 52226 52364
52413 52428 52467 52495 52500 52578 52625
52660 52746 52904 52924 52949 52990 52993
53065 53098 53154 53171 53232 53302 53316
53362 53388 53566 53590 53626 53655 53789
53962 54029 54051 54211 54288 54292 54529
54551 54583 54607 54641 54667 54720 54724
54787 54814 54927 54932
á íslandi, complet. Einnig mætti
nefna lítið kver, sem gefið var
út á Eskifirði 1879, Víg Snorra
Sturlusonar eftir Matthías Joch-
umsson. Görraul kona austan af
fjörðum hafði dregið það upp úr
pússi sínu og reiknar Sigurður
með að hún fái 600 kr. fyrir það.
- L.Í.R.
Framh. af bls. 13.
A fundinum voru gerðar ýms-
ar samþykktir og má m. a. nefna
þessar:
Skorað var á verðlagsyfirvöld
að endurskoða verðlagsákvæði
um raftæki og raflagnavinnu.
Þeim tilmælum var beint til
raforkumálastjóra, að endurskoð
uð yrði reglugerð um landslög-
gildingu í samráði við LlR.
Aðalfundur LÍR lýsir ánægju
sinni yfir þeirri breytingu, sem
orðin er á innheimtu söluskatts.
Jafnframt telur fundurinn, að
hin nýja skipan innflutningsmál-
anna muni skapa heilbrigðari
verzlunarhætti.
Fundurinn telur þörf endur-
skoðunar á iðnfræðslu rafvirkja,
einkum með tilliti til hinnar öru
tækniþróunar, og vill flýta stofn-
un meistaraskóla.
Þá mótmælir fundurinn því
ranglæti, að eitt rekstraform
njóti skattfríðinda umfram önn-
ur. Fundurinn skorar á Alþingi
og ríkisstjórn að breyta skatta-
löggjöfinni þannig, að allur rekst
ur, í hvaða formi sem er, hafi
jafna samkeppnisaðstöðu vegna
skatta og útsvars.
★
Stjórn landssambandsins skipa
þessir menn: Formaður: Gísli Jó-
hann Sigurðsson. Ritari: Ríkharð
ur Sigmundsson. Gjaldkeri:
Gissur Pálsson. Meðstjórnend-
ur: Aðalsteinn Gíslason og Vikt-
or Kristjánsson.
(Birt án ábyrgðar.)
Bílar bónaðir
Tökum að' okkur að bóna og þvo. — Saekjum og
skilum bifreið yðar ef óskað er. — Góð þjónusta.
Reynið viðskiptin.
Upplýsingar 1 simum 24848 og 32077.
Geymið auglýsinguna.
Þakka hjartanlega heiður og vináttu, sem mér var
sýnd á margvislcpan hátt á fimmtugsafmæli mínu 7.
sept, sl. — Lifið heil í ljósi Guðs-
Áreiíus Níelssoa
Móðir okkar
KRISTfN RICHTER JÓNSSON
andaðist miðvikudaginn 14. september.
Dætur hinnar látnu.
Unnusti minn, sonur okkar og bróðir
STEINDÓR J. ÞÓRISSON
andaðist í Kaupmannahöfn 12. sept. — Jarðarförin
ákveðin síðar.
Ingibjörg Egilsdóttir
Ólöf og Þórir Bjarnason og systkini
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
BRYNJÓLFS KRISTJÁNSSONAR
verkstjóra
Ása Ölafsdóttir og börn
Ilnnilegustu þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð
við andtát og jarðarför litlu dóttur okkar,
Þórunn og Ólafur Brynjólfsson
Skipstjórinn
Framh af bls 1