Morgunblaðið - 24.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.09.1960, Blaðsíða 4
4 MORCT'Mtr 4 010 Laugardagur 24. sept 1960 Gott herbergi til leigu | íyrir stúlku sem vill hjálpa * til við húsverk tvisvar í viku eða eftir samkomu- j lagi. Uppl. í síma 19223 , eftir hádegi. Til sölu nýleg fiðla og stálhúsgögn. — Simi 18624. íbúð í Vesturbænum 1 herb. og eldhús til leigu við Hringbraut. Tilb. send ist Mbl. merkt. „1684“. Píanó Til sölu Bergstein pianó, vel útlitandi. Verð kr. 10 þús. Einnig skrifborð, tæki færisverð. Uppl. í síma 34665 f.h. næstu daga. Kona óskast til húsverka nokkra tíma á dag eða eftir sam- kömulagi. Uppl. í síma 24520. 4—5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu 1. október eða síðar. Tilboð merkt: „1689“ send- ist Mbl. íbúð til leigu 3 herb. og eldhús á Sel- tjarnarnesi. Árs fyrirfram- greiðsla. Sími getur fylgt. Uppl. í síma 11288 kl. 4—7 í dag. 22 Bílskúr upphitaður með hitaveitu- vatni, ásamt stóru geymslu herbergi, er til leigu nú þegar. Tilb. sendist í póst- hólf 686. íbúð 2 herbergi og eldhús ósk- ast fyrir stuttan tíma. — Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 23248, frá kl. 4,30— 6,30 í dag. Tvö herbergi og eldhús óskast, þrennt í heimili. — Uppl. í síma 23967. Stúlka óskast í sveit í Árnessýslu. — Mætti hafa með sér 1—2 börn. Upplýsingar i síma 23176. Stúlka óskar eftir heimavinnu. Vön hraðsaum. Tilb. sendist af- greiðslu Mbl. fyrir laugar- dag merkt: „Vön — 1650“. í dag e laugardagurinn 24. sept. 268. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:10. Síðdegisflæði kl. 10:27. Slysavarðstofan ei opin allan sölar- hrJngmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 24.—30. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 24.—30. sept. er Kristján Póhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sigurðsson sími 1112. Samband Dýraverndunarfélaga Is- lands vekur athygli þeirra, sem flytja búpening að láta dýrin njóta fyllsta öryggis og góðrar líðanar samkv. reglu gerð frá 6. sept. 1958 um meðferð bú- fjár við rekstur og flutninga. Foreldrar! — Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur 1 gangstéttir, auk óprýðis getur slíkt valdið slysahættu. Bazar Sjálfsbjargar í Reykjavík verður 2. október n.k. Félag»ar og aðrir velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma munum í Verzlunina Roða, Laugaveg 74, skrifstofu félagsins Sjafnargötu 14, opin á miðvikudögum frá 8—10 og laugardag til 5. Einnig má hringja í síma 1-72-63. — Bazar- nefndin. Leiðrétting: — I frétt um stofnun minningarsjóðs við Húsmæðraskóla Reykjavíkur í blaðinu í gær, misritað- ist nafn frú Guðrúnar Kristjánsdótt- ur, sem sjóðurinn var gefinn til minn- ingar um. Leiðréttist þetta hér með og eru hlutaðeigadi beðnir velvirðingar á mistökunum. Leiðrétting: — Það féll niður er tald ir voru upp þeir erlendu háskólar, sem kynntir verða við náms- og starfs fræðslu stúdenta í háskólanum á morg un, að þar verður talsmaður fyrir háskólana í Vestur-Þýzkalandi. Meðal starfsfræðslugreina verða einnig blaða mnenska, bókasafnsfræði, sjúkraleik- fimi og nudd . 7ÚMBÖ Fermingarbörn Haustfermingarbörn í Dómkirkju- sókn eru vinsamlega beðin að mæta til viðtals í Dómkirkjunni sem hér segir: Til séra Oskars J. Þorkláks- sonar, þriðjudaginn 27. sept. kl. 5 e.h. Til séra Jóns Auðuns fimmtudaginn 29. sept. kl. 5 e.h. Haustfermingarbörn séra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til við- tals í Hallgrímskirkju n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Haustfermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Arnasonar eru beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n.k. miðviku dag kl. 6 e.h. Haustfermingarbörn í Laugarnes- sókn eru beðin að mæta til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) fimmtu- daginn 29. september kl. 6 e.h. — Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Bústaðapresta kalli eru beðin að mæta í Háagerðis- skóla n.k. þriðjudag kl. 9:30 e.h. — Séra Gunnar Arnason. Fermingarbörn mín á þessu hausti eru beðin að koma til viðtals í Safn- aðarheimilinu, þriðjudagskvöldið 27. sept. kl. 6 e.h. Séra Arelíus Níelsson. Háteigsprestakall: — Haustferming- arbörn séra Jóns Þorvarðarsonar eru beðin að kroma til viðtals í Sjómanna- skólann þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 6 e.h. Messur á morgun Reynivallaprestakall: — Messað að Saurbæ, kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Kirkja óháða safnaðarins: — Messa kl. 2 .eh. — Sóknarprestur. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Oskar J. Þorláksson. Neskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jón Thorarensen. Kópavogssókn: — Messa í Kópavogs skóla kl. 11 f.h. (ath. breyttan messu- tíma). — Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: — Messa kí. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Lífsbaráttan og trúin. Hafnir: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknar prestur. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Björn Jónsson. Fíladelfía Reykjavík: — Messa kl. 8,30 f.h. — Arnulf Kyvik. Fíladelfía Keflavík: — Messa kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Langholtsprestakall: — Messa í safn aðarheimilinu við Sólheima kl. 11 f.h. — Séra Arelíus Níelsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 árd. — Heimilispresturinn. Fríkirkjan Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Kristinn Stefánsson. Mosfellsprestakall: — Messa að Lága felli kl. 2 e.h. — Séra Bjarni Sigurðs- son. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: — S.Þ. 25 kr. Leiðrétting: — í síðustu skilagrein fyrir Strandakirkju misritaðist Þ.J.L. 200 kr. — en á að vera Þ.J.L. 12 200 kr. Nýja stúlkan: — Frú, hvort viljið þér að ég segi„ miðdegis- \ erðurinn er tilbúinn" eða „Mið- degisverðurinn er framreiddur“? Húsmóðirin: — Ef það er eins og í gær, skulið þér bara segja , Miðdegisverðurinn er viðbrend- Skoti fór inn í verzlun og keypti bréfakörfu. — Á að pakka henni inn? spurði afgreiðslustúlkan. — Nei, nei, það er alveg óþarfi, þér skulið bara láta bréfið og spottann ofan í hana. Við verðu mað fjarlægja þessa köngu- ló, annars fær forstjórinn slag á morgun. Astskyldar verur snöggvast sjást, þeim sundar nornir gramar, þá yndisvonin öll þeim brást þær aldrei verða samar. Hve sárt, er slitnar hönd frá hönd og hafiö veglaust skilur lönd, það suðar dimmt við sendna strönd „Þið sjáizt aldrei framar“. Steingrímur Thorsteinsson: Þið sjáizt aldrei framar. í gömlu liöllinni Teiknari J. M O R A Á meðan prófessor Fornvís og Búlli lögregluþjónn klifruðu upp reykháf- inn til þess að sleppa út úr gömlu höllinni, hélt hr. Leaó með alla nem- endur sína eftir leynigöngunum — inn í höllina. Þau komu við í vopnasalnum og tóku sér þar sverð, kesjur og önnur vopn, áður en þau héldu upp í svefn- herbergið, þar sem þeir Júmbó og Vaskur höfðu lokað „drauginn" inni um nóttina. Júmbó losaði sjálfur spjótið sem hann hafði sett sem slagbrand fyrir dyrnar .... og hr. Leó hratt hurðinni upp á gátt og hrópaði: — Upp með hendur! Gefizt upp þeg....! Já en hér er alls enginn! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Til leigu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Kópavogsbraut. Einnig bíl skúr, sem mætti hafa fyrir verkstæði. Fyrirframgr. — Tilb. sendist Mbl. merkt. 106 fyrir þriðjudagskv. Hjúkrunarkona með 8 ára dóttur, óskar eft ir 1—2ja herbergja íbúð, . sem fyrst. Æskilegast í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 35563 eftir kl I. Orgel til sölu Vandað orgel til sýnis og sölu að Flókagötu 67, kjall ara frá kl. 4—8 laugardag og sunnudag. — Var þetta fréttastjórinn skap- illi? — Já. Hann er að reyna að hafa WmM upp á lyfinu sem okkur vantar til að hjálpa Eddí Mills! En jafnvel þótt leit hans beri árangur, er útilokað að koma því hingað í tæka tíð! — Á ég að ná í herra Mills, læknir ? .... Hann er sem stendur hjá litlu dóttur sinni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.