Morgunblaðið - 24.09.1960, Qupperneq 5
Laugardagur 24. sept 1960
m ORGJjyJtL ÁÐÍÐ
5
Svo lengi lærir sem lifir.
Oft sprettur löstur af lofi.
Oft er málsnjall miðlungi sannorður.
Matur er mannsins megin.
Mennt er betri en mikið fé.
Af gnægð hjartans mælir munnurinn.
Svo nýtur hver sem þiggur.
Málugum er mein að þegja.
l»egar neyðin er hæst er hjálpin næst.
£ngin nótt er svo dimm að ei komi
dagur á eftir.
ÞETTA er undirbúningsnefnd
hinnar norrænu listsýningar,
sem halda á í Reykjavík 1961,
á vegum Nordisk kunstfor-
bund. Talið frá vinstri: Sören
Sten Johnsen frá Noregi, Kaj
Mattlau frá Danmörku, Sig-
urður Sigurðsson, Hjörleifur
Sigurðsson, Valtýr Pétursson,
Þorvaldur Skúlason, Tage
Hedqvist frá Svíþjóð og Áke
Hellmann frá Finnlandi.
Þ A Ð eru aldeilis fjörkippin í
menningunni þessa dagana. Enn
verö ég aö láta hið ebbnilega
úngskáld pálmar hjálmár btöa
betri tíma. — Ýmsir forkólfar á
fjölmörgum sviöum menningar-
innar hafa komiö aö máli tHö
mig og viljaö, að ég tœki þeirra pródúkt til meöferðar, þar
sem ég er kunnur að því að vera alhliða í menningunni (þ. e.
nokkurs konar tugþrautarkappi á menningarsviðinu). —
Eg mun því í dag birta ágœtt kvœöi í heföubundnum stíl,
sem er ort af miklum andans manni á sviði norrœnnar sam-
vinnu. Maður þessi er ofsalega mikill rímari, og þar við
bœtist óþrjótandi kunnátta í skandinavísku og því göfuga
máli, prentsmiðjudönsku. Kvœðið er ort til að flytja í veizl-
um á norrœnum ráðstefnum.
EN VELKOMSTHIL8EN
Nu er I kommet, kœre, ganile venner,
udover havet, op til Sagaö’n.
Jeg ventede jer lœnge, men erkender —
við erum sosum flestum hlutum vön.
Nu má vi vœre glade, synge og tralla,
som hedder det pá islandsk. Vi vil sá
en biltur fá til Geysir og Tingvalla.
— I bruger vel snustobak eller skrá?
Sá má I huske, gamle, gode venner,
at ganske vist vi ingen skove har,
og intet vi til sádan noget kender.
Men I kan lœse ræöur Hákonar.
Og selv om vn har ingen Viggo Kampmann
og ikke Erlander og Gerhardsen,
v* ejer Kristmann, — han har skrevet Lampann —-,
vi e-jer Haldor Laxness, — nota bene!
Og vi har hitaveitu og drivhusfrugter
og elektricitet og fiskimið
og sildoljefabrikker, — hvor de lugter —,
svo búum viö í húsum eins og þið.
Og vi har ogsá nordlys, sne og fosser
og kunstudstillinger á hverjum bæ
og Tjodleikhús og pœne fálkekrosser,
som jeg fortjener, — fanden gále mig.
Men, kœre venner, snart er tiden inde,
og I má tage af sted og flyve hjem.
Men liusk, at her i Island I vil finde,
at alle venskabsdöre stár pá klem.
Og nú da alle glassene er tomme,
sá kan vi rejse os, — det var nok bra!
O, kœre brödre i Norden, vel bekomme,
I har vel fáet nok at drikke, — h a ?
Þá cr hausinn á Jobba ekki nnikils virði, ef þetta kvceði er
ekki merkilegt framlag til norrœnnar samvinnu.
60. ára er í dag Jón Þórða:
Hófgerði 10, Kópavogi.
80 ára er í dag, frú Guðrún
Guðmundsdóttir, Sandvík, Eyr-
arbakka.
mýrarveg 1.
(Ljósm. Studio)
lákssyni, ungfrú Ragnhildur Ás-
mundsdóttir, Framnesvegi 21 og
Eyjólfur Guðmundsson, endur-
skoðandi, Ránargötu 5. — Heinv
ili ungu hjónanna verður að
Ránargötu 5.
í dag verða gefin saman i
hjónaband ungfrú Lilly Svava
Snævarr, Laufásvegi 63, og
hjónaband af séra Árelíusi Níels
syni, Inge Jensen frá Aalborg og
Þórður Ragnarsson vélstjóri, Hæð
argerði 52. Heimili þeirra er að
Goðheimum 5.
18. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þorvarð-
arsyni, ungfrú Guðný Jónsdóttir 1
frá Múla í Álftafirði og Jakob
Svavarsson, Hafnarnesi, Fáskrúðs
firði.
* Ford Til sölu er Ford ’38, mjög ódýrt. — Upplýsingar i síma 23866, Melabraut 51. Ráðskona og unglingur óskast á sveitaheimili. Uppl. í síma 10368.
\ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upp lýsingar í síma 32111. —: Notað mótatimhur tii. sölu. — Gott verð. Sími 34688
Keflavík Barngóð stúlka óskast í vist þar sem húsmóðirin vinnur úti. Sér herbergi. Upplýsingar í síma 17159, : Reykjávik. íbúð Ung hjón, barnlaus, sem vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 33510.
If Óska eftir 1—2 herbergjum og eld- húsi í austurbænum. Uppl. í síma 10092. Nýlegt kvenreiðhjól enskt, til sölu. — Einnig eldhúsborð, Grenimel 7, kjallara.
Sníð kjóla eftir máli Sigrún A. Sigurðardóttir Spítalastíg 4. Mála postulín Kenni að mála postulln. Upplýsingar í síma 17966.
. Ráðskona óskast í 3 mánuði á fá- mennt heimili í nágrenni Reykjavíkur. — Upplýsing ar í síma 15871. Trésmíðavélar Vil kaupa blokkþvingur, bandsög, bútsög, afréttara, þykktarhefil og slípivél. — Sími 33019.
1 t Fullorðin kona óskar eftir 1 herbergi og I eldhúsi. Tilb. merkt: „Fyr- >' irframgreiðsla 1685“ send- ist Morgunblaðinu. Armstrong strauvél til ‘sölu mjög ódýr. Upplýs ingar í síma 24590 eftir kl. 2 e.h. á mánudag og þriðju dag. —
E Stúlka óskast út á land. — Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 12251. Eldri mann vantar 2 herbergi og fæði. Tilboð merkt „Ábyggileg- ur — 1686“ sendist Mbl.
Óskum eftir 2ja—3ja herbergja ibúð; hjón með ungbarn. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 10730. Athugið að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrurn blöðum. —
Sendisveinar Vantar röska sendisveina. — Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 6—12 og einnig allan daginn frá kl. 9—6. (Afgreiðslan) JÍioripftM&íbil) Sími 22-4-80
Afgreiðslustúlka Ráðvöld og reglusöm stúlka, ekki yngri en 20 ára, vön afgreiðslu í fataverzlun, óskast. Uppl. í dag kl. 12—1 (ekki í síma). Herrabuðin ■ Skólavörðustíg 2
Nokkrar stulkur óskast
til starfa nú þegar 1 Mjólkurstööina í
Reykjavík.