Morgunblaðið - 24.09.1960, Síða 7
LaugardagUr 24. sept 1960
1UORCVNBLAÐIÐ
7
K A U P U M
brotajúrn og málma
Hátt verð. — Sækjum.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða —
•tilavörubúðin FJÖBRIN
Laugavegi 168, — Simi 24180.
#OVAl
köldu
búðingarnir
eru
bragðgóðit
og
handhœgír
HÚS OG ÍBÚÐIR
til söiu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft mögu
leg. —
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. i5
Símar 15415 og 15414. heima
Keflavík
Kommóður, teak og mahogný
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Garbshólmi
Sími 2009
Keflavik
HANSASKRIFBORÐ
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Garðshólmi
Sími 2009
Keflavik
Til sölu:
Hús og ibúðir
Einbýlishús, tveggja íbúöa-
hús, verzlunar- og iönaðarhús
næði og 3—8 herb. íbúðir í
bænum. —
Einnig nýtízku raðhús og 3ja
til 5 herb. hæðir í smíðum o.
m.fl.
I\lýja fasteignasalan
BankaStrætj 7. — Simi 24300
Opel Record '59
Mjög lítið ekinn með mið-
stöð og útvarpi til sýnis og
sölu í dag. Selst á hagstæðu
verði gegn staðgreiðslu.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
B i I a s a I a n
Kiapparstig 37. Simi 19U32
FORD CONSUL ’60 til sölu.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37 — Simi 19032
B i I a s a I a n
Klapparsíig 37. Simi 19032.
OPEL CARAVAN 55 til sýnis
og sölu i dag. —
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Simi 19032
Seljum í dag
Ford ‘55 station
sjálfskiptan 6 cyl. Góður bíll.
Skipti koma til greina.
BÍimilNN
við Vitatorg. — Sími 12500.
Kastklúbbnr
Stangaveibimanna
Reykjavík
Kastmót verður haldið dag-
ana 24. og 25. sept. 1960. Flugu
köstin, nr. 3 og 4, laugardag-
inn 24/9 kl. 14 við Arbæjar-
stíflu. Beituköstin, nr. 7, 8 og
10, sunnudaginn 25/9 kl. 14 á
túninu vestan Njarðargötu. —
Þátttaka tilkynnist Sverri El-
íassyini, Landsbankanum og
Karli Bender, SjS, Austur-
stræti.
Virðingarfyllst,
Stjórnin.
Hráolíuofnar
til sölu. Upplýsingar gefur:
Haraldur Ágústsson, Framnes
vegi 16, Keflavík, sími 1467.
MÍMIR
Skólaskírteini afgreidd í dag
laugardág kl': 10—12 og 1—4.
Norðurleið
Reykjavík — Akureyri
daglegar ferðir.
Næturferðir frá Reykjavík:
Mánud., miðvikud., og föstud.
Frá Akureyri: t>riðjudaga,
fimmtud., og sunnudaga.
Chevrolet
Bel Air '54
lítið ekinn einkabíll til sölu
og sýnis í dag.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
Til sölu
2, 3 og 4 herb. fokheldar íbúð
ir í Kópavogi. Útb. frá kr.
70 þús.
Húseign í Kópavogi.
4 herb. íbúð á hæð og 3 herb.
ibúð í risi. Útb. kr. 150 þús.
Húseign við Digranesveg.
4 herb. ibúð og 3 herb. ibúð.
Bílskúr.
6 herb. einbýlishús við Fifu-
hvammsveg. Allt á einni
hæð.
Fokhelt parhús við Hlíðarveg
3 herb. ibúðir við Holtagerði.
Skólagerði og víðar.
Nýtt 4 herb. einbýlishús við
Vallargerði. Laust strax.
6 herb. íbúðir í steinhúsi rétt
við miðbæinn.
Fokhelt raðhús við Hvassa-
leiti.
2 herb. kjallaraibúð við
Frakkastíg. Verkstæðispláss
fylgir.
Húseign við Laugarnesveg.
3 og 4 herb. ibúðir í smiðum
við Stóragerði.
Slefán Pétursson hdl.
Málflutningur, fasteignasala
Bankastræti 6. — Sími 19764
Höfum til sölu
Raðhús, parht og einbýlishús
tilbúin og í smíðum.
íbúðir 1—8 herbergja hér og
þar um bæinn og nágrenni
hans, margar með hitaveitu
og flestar lausar til íbúðar
1. okt. — Hagstæð lán
fylgja oft.
Leitið upplýsinga, skrifstofan
verður opin í dag eftir há-
degi. —
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Má'.flutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
BIFREIÐASALAN
Höfum mikið úrval af
4, 5 og 6 manna bifreiðum
til sölu með góðum
greiðsluskilmálum. —
Verzlið þar sem úrval-
ið er mest og þjónustan
bezt.
Laugavegi 92.
Simar 10650. Og 13146.
Húseigendur
Gætið fyllsta iryggis. —
Smíðum fallega: öryggis-
grindur fyrir glugga. —
Ennfremur handrið
allskonar o.m.fl.
ÖNN, járnsmíðaverkstæði
Háabarði 5, Hafnarfirði
Sími 50037
S4fmmna
© 2 2a 3a <5^ SS
Barónsstig 3, simi 11144.
Nash ’52
mjög fallegur bíll. — Góðir
skilmálar.
Volkswagen ’59
Verð 105 þús.
Chevrolet Station ’55.
Útb. 35 þús.
Ef þér þurfið að kaupa eða
selja bil, þá hafið samband
við okkur. Mikið úrval af öll-
um tegundum og árg. bifreiða.
Oft mjög hagkvæmir greiðslu
skilmálar.
— Opið í allan dag.
Almenna bílasalan
Barónsstíg 3
Sími 11144
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. - Sími 11025
Til sölu og sýnis:
Ford Fairlane ’59
sérlega glæsilegur, keyrður
aðeins 8 þús. km. Fæst með
mjög góðum skilmálum.
Ford ’57 (taxi)
mjög vel uppgerður og fæst
með góðum skilmálum.
Willy’s jeppi ‘46
mjög hagstætt verð..
Volkswagen ’60, ’59, ’58,
’57, ’56, ’55, ’54, ’51.
Moskwitch ’59, ’58, ’57,
’55.
Urvalið er hjá okkur.
Bifreiðasalan Bergþórugötu 3.
Sími 11025.
Bifreiðasýning
i dag
BIFRFIBASAIAN
Borgartiini I
Síini 18085 og 19615
Smurt brauð
og snittur
Opið frá k\. 9—1 e. h.
Sendum heiin.
Brauðborg
Frakkastig 14. — Simi 18680
j ; kc"di minnj
að auglýsing I siærsva
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest --
3Uör0iinl)Iaí)i|>
SVEFNSÓFAR
eins og tveggja manna
Áklæði eftir eigin vali.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Garðshólmi
Sími 2009
Keflavik
FALLEG SÓFASETT
Áklæði eftir eigin vali.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Garðshólmi
Sími 2009
Aðstoðarstúlka
óskast á tannlækningastofu.
Gagnfræðapróf æskilegt. —
Uppl. að Efstasundi 84, milli
kl. 1 og 2.
Hallur Hallsson.
Ungur lögfræðingur
óskar eftir starfi í Reykjavík
eða nágrenni. Hefir nokkra
reynslu í atvinnurekstri o. fl.
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir
28. sept. nk. merkt: „1682“.
IJtboð
Tilboð óskast um hita- og hreinlætislagnir í skólahús
við Hagaiorg. — Útboðslýsingar og uppdrátta má
vitja í skriístofu vora, Traðarkotssundi 6. ..
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURB/EJAR
íbúð
5 herb. ibúð á efri hæð í Hlíðarhverfi er til leigu.
Hitaveita. Fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð merkt:
„Sólrík — 1036“, sendist afgr. Mbk fyrir miðviku-
dagskvöld.
AttliagaféBag Strandamanni
Laugardaginn 1. október verður haldinn aðalfundur
og skemmtikvöld í nýjá salnum í Skátaheimihnu.
Fjölmennið.
STJÓRNIN