Morgunblaðið - 24.09.1960, Síða 9
Laugardagur 24. sept 1960
mo n\: r y n t 4 ðið
9
Nýjar bækur frá Leiftri
HANNA fer í siglingu og
MATTA-MAJA sér unt sig
Spyrjið nnga stúlkurnar hvaða bækur þeim þyki
skemmtilegastar. Og þær svara flestar á eina
leið: skemmtilegustu og mest spennandi sögurnar
eru um HÖNNIJ og MÖTTU-MAJU.
KIM og fýndi lögregluþfóititiitrt
og ANDI EYÐIMERKURINNAR —
Tvær uýjar bækur i vinsælum bókaflokkum.
BOR MORAN. Ungur ofurkugi
Sögurnar um Bob Moran fara nu sem eldur i
sinu um öll löud. Bob Moran er ofurkuginn, sem
allir drengir dá. Hann er betja dagsius. UNGUR
OFURHUGI er fyrsta bókiu i þessum vinsæla
bókaflokki. —— Hinar koma svo kver af aunarri.
Hann bar hana iiut í bæinn.
Sögur eftir Guðmund Jónsson.
Guðmundur er Skagfirðiugur að ætt og uppruna,
fór ungur til Danmerkur og dvaldist J>ar í 28 ár,
fyrst við garðyrkjunám og siðan sem sjálfstæður
garðyrkjumaður. - Guðmundur er góðkunnur á
Norðurlandi og víðar. Hann hefur beitt sér fyrir
stofnun minniugarlunda: Hjálmarsluuds (Bólu-
Hjálmars), Elínargarðs, og uú siðast minningar-
lunds og styttu Jóns Arasouar. — 1957 gaf
Guðmundur út bókina: „Heyrt og séð erleudis“,
fjörlega og skemmtilega bók, er fékk góða dóma.
Ný kemtslubók í döitsku,
e. Harald Magnússou og Erik Söndcrkolm lektor.
ísleitzk fræði, 18. heffti.
1 beftinu eru 3 ritgrðir: 1. Nokkrar atkuganir
á ritbætti þjóðsagnahandrita i safni Jóns Árna-
sonar, eftir Árua Böðvarssou. 2. Ou tbe so-called
„Armenian Bisbopsu, eftir Magnús Má Lárusson,
og 3. A uote ou Bishop Gottskálk’s Cbildreu,
eftir Tryggva Oleson.
Verkefiti í enska sfttla,
eftir Sigurð L. Pálssou yfirkeuuara. Verkefuiu
eru aðallega ætluð fyrir bókiua „TJrval euskra
bókmeuuta“.
Fa§t í ö II ii iii bibl&averzluniiiii
Iðnaðarhúsnœði
Til leigu nú þegar ca. 100 ferm. önnur hæð í nýju
húsi við miðbannn. Sér hitaveita og rafmagn. Tilboð
merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 1693“, sendist afgr. Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld.
Ti7 sö/u
Iðnaðarfyrirtæki, sem hefir sérstöðu, er til sölu.
Eigið varanlegt iðnaðarhúsnæði. Eramtíðar mögu-
leikar miklir. — Tilboð leggist inn á afgr. MbL
fyrir 30. sept. n.k. merkt: „Iðnaðarfyrirtæki — 60 —
1688“.
Málflutningsskrifstofu
hefi ég opnað, að Óðinsgötu 4. Skrifstofan annast
öll almenn lögfræðistörf. — Sími 24772.
JÓN ÞORSTEINSSON, lögfræðingur
Mýtt steinhús
Til sölu er ca. 120 ferm hús, sem er 3 hæðir og er
tilbúið undir tréverk og málningu. Fullbúið að ut-
an. Byggt sem 2 íbúðir, en gæti verið 3. Einnig
möguleikar fyrir verzlanir á 1. hæð. Húsið stendur
á einum fegursta stað Kópavogskaupstaðar. Ein-
hverskonar skipti gætu komið til greina. — Uppl.
ekki gefnar í rima.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN, Laugavegi 28
Sölutnaður :
Guðmundur Þorsteinsson.
TRÉSMIÐJAIM VÍÐIR
HF. STÆRSTI HIJSGAGINIAFRAMLEIÐAIMDI LANDSINS
OPNAR í DAG
í stórauknum og endurbættum husakynnum
Sýnum húsgögn á 700 ferm. góffleti, höfum stórbætta aðstöðu til þjónustu við viðskiptavini.
Komið og athugið verð og vörugæði.
10% afsláttur
gegn staðgreiðslu
TRfSMIÐJAH VfÐIR HF.
— Laugavegi 166 —