Morgunblaðið - 24.09.1960, Page 12
12
MOKGVTSBL 4 ÐIÐ
Laugardagur 24. sept 1960
N auðungaruppboð
sem auglýsc var í 78., 85. og 86. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á eignarhluta Joen Friðriks Sofusar
Gjoveraa, yngrí, í húseigninni Egilsbraut 6 hér í
bænum fer fiam eftir kröfu Árna Gunnlaugssonar,
hdl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 7. október 1960 kl.
14.00.
Bæjarfógetinn í Neskaupstað
Stúlkur
Vantar tvær ábyggilegar
stúlkur til afgreiðslu í veit-
ingasal og eina til eldhús-
verka.
Brynjólfur Gíslason
Hótel Tryggvaskáli
Selfossi
SVEINBJORN DAGFINSSON
hæstaréttarlögmaður
EINAR VIÐAR
héraðsdómslögmaður
Mátflutningsskrifstofa
Hafnarstræti 11. — Simi 19406.
Da nss kóli Jóns Valge irs
tekur til starfa 1. október í
REYKJAVÍK, HAFNAR-
FIRÐI og KÓPAVOGI.
•
Kennarar:
EDDA SCHEVING
JÓN VALGEIR
•
Kennslugreinar :
Ballet, Akrobatik, Stepp,
Spánskir dansar,
Barnadansar
Samkvæmisdansar
Latin American dansar'
(The Madison, Cha-Cha-Cha,
Rúmba, Samba, Mambo
Baio, Pasodoble, Jewe).
Innritun hefst mánudag. 26. sept.
í sima 50945 allan daginn og 14870
frá kl. 3—6 daglega.
HENTUGUR PENNI Á HÓFLEGU VERÐI
Parker SUPER ”21” Penni
ffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiwi
Skólapenni
Lögun og gerð með séreinkennum Parker
Mjög mjúkur raffægður oddur ........
Endingargóður og sveigjanlegur fyllir .
Sterkt skapt og skel-laga..........
Gljáfægð hetta, ryðgar ekki.......'.
A ÞESSU VERÐI F.4IÐ ÞÉR
HVERGI BETRI PENNA.
Ekkert annað merki getur jafnast . . . að útliti, gæðum og
gerð . . . og þó Parker SUPER „21“ seldur á ótrúlega lágu
verði! Mörg útlitseinitenni, sem notuð eru af dýrari Parker
pennum eru sameinuð í endingargóðu efni og nákvæmri gerð.
Hann er framleiddur til að endast árum saman, með áferðar
fagurri skrift og mesta styrkleika gegn brothættu og leka.
Fæst nú með fínum oddbreiddum og fjórum fögrum skapt-
litum.
THE PARKER PEN COMPANY
FRAMLEIÐSLA
©
Aðgöngumiðar
frá kl. 8.
★ Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar
★ Söngvari: Sigríður Guðmundsdóttir
★ Dansstjóri: Árni Norðfjörð
G .T. HÚSIÐ
GÖMLU DANSARIMIR < u. »
Lillý verður léttari
GAMANLEIKUR
Sýning í Austurbæjarbíói annað kvöld
kl. 11,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag og á morgun.
Allur ágóöi af sýningunni rennur til Styrktarsjóðs
Félags ísl. leikara. — Síðasta sýning.
Motórvélstjórafélag
*
Islands
Félagsfundur verður haldinn sunnudag. 25. sept.
kl. 14 að Bárugötu 11.
Aríðandi mál. — Samningarnir.
STJÓRNIN
Buiok bifreið 1953
sérstaklega vel með farin, ekin 64 þúsund mílur,
er til sýnis og sölu Skipholti 3 í dag.
Balletskóli
Sigríðar Armann
Kennsla hefst mánudaginn 3.
október að Freyjugötu 27.
Píanóleikari verður
Kristín Þórarinsdóttir
Innritun og upplýsingar i síma
3-21-53
Húsbyggjendur
Milliveggjaplötur úr vikurgjalli, —
7 cm. einnig 10 cm.
Holsteinn 20x40x20 cm.
og 20x45x25 cm.
Ávallt f y r i r 1 i g g j a n d i :
Brunasteypan sf.
Útskálum við Suðurlandsbraut. — Sími 35785