Morgunblaðið - 05.10.1960, Side 1
24 siður
47 árgangur
227. tbl. — Miðvikudagur 5, októbcr 1960
Prentsmiðia Morgunblaðsins
Cape Canaveral, Florida,
ý. október. — (NTB) —
BANDARÍKJAMENN skutu
í dag á loft nýjum gervihnetti,
sem þeir nefna „Courier I b“
eða hraðboði 1
þessa hnattar
b. Hlutverk
að bæta
er
símasamband milli landa og
getur hann á tólf mínútum
tekið á móti og sent áfram
jafn mörg orð og fara nú á
heilum degi um alla sæsíma-
strengi og talstöðvar yfir At-
lantshaf.
Atvinnubótafé frá SÞ
Leopoldville, Kongó, 4. okt.
(NTB-Reuter).
TILKYNNT var í dag að Samein-
uðu Þjóðirnar hefðu samþykkt að
veita $500.000,— til framkvæmda
í Kongó, sem stuðli að því að
bæta úr atvinnulyesisástandinu
þar.
Upphæð þessi verður notuð til
framkvæmda í fimm héruðum
landsins, og veita 4.600 manns
vinnu í tvo mánuði. Fyrir fé
þetta verður aðallega unnið að
nýrækt, vegagerð, vatnsveitum
og áveitum.
KENNARASKORTUR
Fræðslufulltrúi SÞ í Kongó
hefur skýrt frá því að flestir
barnaskólar landsins hafi tekið
til starfa á mánudaginn og einnig
nokkrir af æðri skólunum. En
mikill kennaraskortur ríkir þar,
og erfðilega hefur gengið að fá
kennara við iðnskólana og ýmsa
aðra æðri skóla. Um 80 belgískir
kennarar sneru aftur til Kongó
Frh. á bls. 23
á mínútu
A SPORBAUG
Stuttu eftir að hnettinum var
skotið á loft frá hlustunarstöð á
Long Island við New York. Hrað
boði mun fara á sporbaug yfir
Miðjarðarlínu í 1150 til 1200
kílómetra hæð.
Hann getur tekið á móti og
sent 68.000 orð á mínútu, hvort
heldur er frá f jarriturum eða tal
að orð.
Hnötturinn er kúlulaga, hálfur
annar meter í þvermál og vegtur
230 kíló.
16 Á LOFTI
Nú eru 16 bandarískir gervi-
hnettir á sporbaug umhverfis
jörðu, og senda átta þeirra stöð-
ugt upplýsingar til jarðar.
Skömmu áður en Hraðboða
var skotið á sporbaug, höfðu
Bandaríkjamenn skotið eldflaug
af gerðinni „Scout“ í 5.600 km.
hæð. Hafði eldflaugin meðferðis
tæki til rannsókna á kjarna-
sprengingum í háloftum. Tókst
skotið mjög vel.
GK>CNLANID
NVFUNDN AL AN D
St. JOHNS
• <*• i*« s*«Mílur
Kortið sýnir Nýfundnaland og miðin þar fyrir austan. —
Krossað er við staðinn, þar sem Ieki kom að Skúla Magnússyni
og strikalínan sýnir leiðina, sem Maí dró togarann inn til
St. Johns, 190 mílna vegalengd.
Skúli Magnússon kom til St. Johns
í gœr með sjó í vélarúmi
) honum til hjálpar. eins og áður
hefur verið skýrt frá.
TOGARINN MAÍ kom uml
hádegi í gær inn til St. Johns
á Nýfundnalandi með togar-|
ann Skúla Magnússon í eftir-
dragi og var þá liðinn réttur
sólarhringur frá því að Maí
Hið nýja fæðingarheimili á horni Eiríks- og Þorfinnsgötu.
Þar líti dagsins Ijós táp-
mikil, reykvísk œska
Nýtt fæðingarheimili i Reykjavík
I GÆR var hið nýja fæðingar-
heimili Reykjavíkiurbæjar, sem
stendur á horni Eiríks- og Þor-
finnsgötu, formlega tekið í notk-
un. Á fæðingarheimilinu eru
rúm fyrir 25 sængurkonur, einn-
ig eru þar þrjár fæðingarstofur,
og má segja að aðstaða fæðandi
kvenna hér í Reykjavík hafi
xnjög batnað með tilkomu stofn-
unarinnar. Forstöðukona er
Ilulda Jensdóttir, og yfirlæknir
Guðjón Guðnason.
Gestum bæjarstjórnarinnar og
blaðamönnium var boðið að skoða
húsakynni fæðinigarheimilisins
nýja í gær, en þar voru áður
íbúðir. Hafa miklar endurbætur
á húsnæðinu farið fram, skipt
var um rúður, huurðir og gólf.
dúka, leiðslur voru lagfærðar,
innréttingu breytt, veggir og
loft máluð og þannig mætti
lengi telja. f kjallara hússins fer
allur þvottur fram og er hann
þveginn, þurrkaður og strokinn
í nýtízku vélum. Á fyrstu hæð
hússins er tvískipt eldhús, borð-
stofa starfsfólks, geymslur o. fl.,
en á hæðunum fyrir ofan eru
12 sjúkrastofur, 3 fæðingarstof-
ur, sóttvarnarherbergi, vöggu-
Framh. á bls. 2.
kom Skúla til hjálpar og tók
hann í tog um 190 mílur aust-
ur af Nýfundnalandi, er
leki kom að skipinu. Dælurn-
ar höfðu vel við á leiðinni,
en talsverður sjór var í véla-
rúmi skipsins er það kom til
St. Johns.
Fréttaritari blaðsins í St. Johns
símaði í gær, að kl. um 5 á mánu
dagsmorgun hafi skipstjórinn á
Skúla Magnússyni, Þorbjörn
Finnbogason, tilkynnt að leki
væri kominn að skipinu og þar
af leiðandi vélar stöðvast. Tog-
arinn Maí frá Hafnarfirði, skip-
stjóri Benedikt Ögmundsson var
staddur næst togaranum og kom
Ókunnugt um orsakir.
Um miðjan dag í gær var ekki
enn kunnugt um hvað valdið
hefði lekanum. Átti þá að taka
Skúla í slipp og kanna skemmd-
irnar. En Maí fór aftur út á
veiðar kl. 3.
Áhöfnin er öll heil á húfi í St.
Johns. Hvort hún verður látin
bíða þar eða koma heim, fer eft-
ir því hve langan tíma tekur að
gera við skipið, að því er Þor-
steinn Arnalds skrifstofustjóri
Bæjarútgerðarinnar tjáði blað-
inu í gær, en vonast væri til að
það gengi fljótt.
Togarinn Skúli Magnússon er
677 smálestir að stærð, byggður
í Bretlandi árið 1948. Eigandi er
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
Löndunarbann haft
i huga ef ekki
næst samkomulag
Grimsby, ý. október.
Einkaskeyti til Mbl.
E F ekki næst samkomulag
um fiskveiðilögsöguna við Is-
land fyrir 12. þ. m. munu
Bretar taka til athugunar
hvort ekki beri að banna
landanir íslenzkra togara í
Grimsby. í yfirlýsingu sem
Mr. G. H. Harker, ritari fé-
lags vélstjóra og sjómanna á
togurum í Grimsby, gaf út í
dag, segir að félögin hafi heit-
ið brezku ríkisstjórninni að-
gerðarleysi til 12. október. En
ef ekkert samkomulag náist
fyrir þann tíma álíti þeir
nauðsynlegt að gripið verði
til þess að banna landanir ís-
lendinga.
Frh. á bls. 2.
Hittast aftur
New York, 4. ot. (NTB).
KRÚSJEFF forsætisráðherra So-
vétríkjanna óskaði í dag eftir
að ræða við Macmillan forsætis-
ráðherra Breta að nýju, en þeir
áttu viðræður í síðustu viku. Var
það ætlun Krúsjeffs að þeir hitt-
ust um hádegið, en þar sem Mac
millan var upptekinn, tóku þeir
þá ákvörðun að hittast í kvöld.
Viðræðurnar fara fram á gisti-
húsi Macmillans í New York.