Morgunblaðið - 14.10.1960, Blaðsíða 17
Föstudagur 14. okt. 1960
MORCVNItr 4 91»
17
ísskápur
Vegna broUflutnings er 8 rúm
feta Frigidaire isakápur til
sölu. Verð kr. 7000. Eins árs
ábyrgð. Skápurinn er 7 ára
gamali. Uppl. í síma 19143,
næstu daga milli kl. 5 og 7
eftir hádegi.
Gerum við olíufýringar
W.C. kassa, krana og ýmiss heim
ilistæki. Nýsmíði. Símar 24912 og
50988.
írsku gipsplöturnar komnar aftur.
Stærð: 8VZ’ x 4’ x W.
Kinnig: Naglar 1Í4” -— Bönd 2" og Fyllir.
HANNES ÞORSTEINSSON & CO.
I.augavegi 15 — Sími: 2-44-55.
\t sérstokum ástæðum
VAIMTAR MANN
í nokrar vikur til sölustarfs. Þarf að geta byrjað
strax. Góð póknun. Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir helgi merkt: „Sala — 1793”.
Adrett ~~ A J re ll
ADRETT-hárkrem!
veitir ySur fuilkomið permanent og greiðslu að eigin vali—og
það er Even-Flo hárliðunarvökvinn, sem leysir ailan vandann
Hið. dásamlega nýja Toni gerir yður ennþá
auðveldara en yður gat áður grunað, að setja
permanent í hárið heima og leggja það síð-
an að eigin vild, — en það er Even-Flo-
hárliðunarvökvinn, sem leysir alian vanda:
— því hann hæfir öllu hári og gerii það
létt og lifandi, sem i raun og veru er aðal-
atriði fagurrar hárgreiðslu, varanleg og
endingargóðs permanents.
HVAÐ EK AUÐVELDARA?
Fylgið aðeins hinum einföldu leiðbeining-
um, sem eru í íslenzku og permanent yðar
mun vekja aðdáun, vegna þess hve vei hef-
ur tekizt að gera bylgjurnar léttar og lifandi
GENTL.E fyrir auðliðað hár
SUPER fyrir erfitt hár
REGULAR fyrir venjulegt hár
VRLJIÐ TONI VIÐ YÐAR H/EFI.
• foni—(Mastspolur hef* harm«
NÝTT
„adreu"
NÝTT
er:
hárkrem fyrir alla fjölskylduna
í nýtízkulegum og hentugum umbúðum
ilmandi og gefur hárinu líf og þrótt
háikrem, sem engann svíkur.
★
Pétur Guðjónsson, rakara-
mcistari, Skóiavörðustíg 10,
segir okkur:
„I»urrt hár er óhollt, og
stytzta leiðin í skalla.
Notkuu hárkrems er því
mjög æskileg. A D R E T 1
hárkremið er, að mínum
dómi það bezta, seni fengizt
hefur hér á landi. Umbúð-
irnar eru einnig sérstaklega
áentugar og smekklegar“.
KKILDSÖLUBIRGBIR :
íslenzk-erlenda vetrzlunarfélagið
Tjarn-.rgötu 18 — Sími 15333.
Adrelt —— Adretl
NÝKOMIÐ
Plastefni
Gardinubúðin
Laugavegi 28.
Nýtt einbýlishús
Til sölu er mjög vandað og falegt einbýlishús í Kópa-
vogi. I risi eru 4 herb. (3 herb. og óinnréttað eld-
hús) og bdð. Á hæðinni 2 samliggjandi stofur
1 herb. elöhús, rúmgóð innri forstofa og W.C.
1 kjallara stórt herb., þvottahús og geymsla.
Allar nánari uppl. gefur
KIGNASALAN
Ingóifsstræti 9B — Sími 19540.