Morgunblaðið - 25.10.1960, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.10.1960, Qupperneq 2
2 MORCVNBLAÐIÐ ÞriðjuSagur 25. oEí. 1960 James H. Douglas við liðskönnun á Keflavíkurflugvelli í gær — Keflav.flugvöllur (Ljósm. Mbl.: Öl. K. M.) ,,V/ð verðum að vernda fiskimið okkar44 í BLAÐINU Aftenposten birtist sl. fóstudag forystugrein, er nefnist „ Við verðum að vernda fiskistofn okkar“. Þar segir frá hinu svonefnda „þorskastríði" við íslandsstrendur og ástæðunni til þess, að íslendingar færðu út fiskveiðilandhelgi sína. Meðal annars segir í þessari grein: Síð- ustu fréttir frá London benda til Frh. af bls. I Á fundi með fréttamönnum Fréttamenn fengu tækifæri til að ræða stuttlega við ráðherr- ann, skömmu eftir komu hans hingað. Hann sagði m. a. að hann væri á heimleið úr ferðalagi um NATO-ríki, þar sem hann hefði heimsótt bandarískar herstöðv- ar. Hann lét vel af förinni og sagði m. a., að hún hefði verið sér mjög gagnleg. Ráðherrann lagði áherzlu á að heimsókn hans til Þýzkalands hefði haft djúp áhrif á sig, ekki sízt flugferð sem hann fór meðfram landa- mærum Þýzkalands og Tékkó- slóvakíu. Hann sagði, að á landa- mærunum væru rafmagns- og gaddavírsgirðingar, sem komm- únistar hefðu komið upp og þar gæti hver maður fullvissað sig um, að ófáar milljónir manna væru lokaðar inni í járntjaldinu. Aftur á móti er allt gert til þess, bætti hann við, að loka frjálsar þjóðir úti, svo þær geti ekki skipt sér af því sem fram fer í járntjaldslöndunum. Þá minntist ráðherrann á heimsókn sína til Napólí. Þar hefði verið flugþiljuskipið „Independence" og hefði það verið stórfengleg sjón að sjá sprengjuflugvélar af gerðinni A3D hefja sig á loft og lenda aftur á þessu stóra móðurskipi um hánótt. Að því búnu minntist Douglas landvamaráðherra á heimsókn sína til íslands og sagðist hafa komið hér áður. Hann gat þess að ísland væri mikilvægur tengiliður milli Bretlands og Bandaríkjanna. Það hefði hann þegar gengið úr skugga um í síð- asta stríði, er hann var hér á ferð 1943. Þá sagðist hann einnig hafa verið hér á ferð 1956 í bandarísku nefndinni, sem tók þátt í viðræðum við íslenzku ríkisstjórnina um endurskoðun varnarsamningsins og lagði áherzlu á að hann ætti marga íslendinga að vinum. Keflavíkurflugvöllur Aðspurður sagði ráðherrann að Keflavíkurflugvöllur hefði einkum haft mikla þýðingu, meðan herflutningaflugvélar höfðu minna flugþol en nú — en völlurinn er ennþá mjög mikil- vægur fyrir vamir Islands og NATO, bætti hann við, og verð- ur um mörg ókomin ár. Kafbátar og varnir í framtiðinni Ráðherrann var því næst spurð ur að því, hvort Bandaríkjamenn hefðu áhuga á að fá bækistöðvar á íslandi fyrir kjamorkukafbáta og var honum bent á að blaða- fregnir hermdu að þeir fengju slikar stöðvar í Skotlandi. Hann svaraði því til, að ekki hefði verið birt nein op- inber tilkynning um að Banda ríkjamenn mundu fá slíkar kafbátastöðvar í Skotlandi og hann gæti fullyrt að ekki væri óskað eftir slíkum stöðv- um á íslandi. Um varnir íslands sagði ráðherrann, að Bandaríkja- menn litu svo á að þeir hefðu staðið við skuldbindingar sin- ar og allar breytingar á vörn- um hér á Iandi í framtíðinni yrðu ræddar í höfuðstöðvum NATO, þar sem íslendingar hefðu fulltrúa. ★ Að þessu loknu stóð ráðherr- ann upp og kvaddi. Um leið og hann fór sagðist h?.nn vera mjög hrifinn af landinu og kvaðst hlakka til að hitta íslenzka vini sína í Reykjavík. Líkur fyrir frumvarps PARÍS, 24. okt. (Reuter, NTB) — Umræður urðu allmiklar í franska þinginu í dag og í kvöld um frumvarp De Gaulle um kjarnorkuvæðingu franska flug- hersins. Andstaða gegn frum- varpinu er mjög sterk, en engu að síður virðist hún ekki nægi- Iega sterk til að fella frumvarp- ið. Atkvæðagreiðsla um það fer fram i nótt eða snemma í fyrra- málið, og telja menn nokkrar líkur fyrir samþykkt þess. Meðal þeirra, sem töluðu á Mikill fjöldi nemenda í Skógaskóla SKÓGASKÓLI var settur 22. okt. að viðstöddum kennurum, nemendum, skólanefnd og nokkr- um gestum. Nemendakór skólans söng undir stjórn Þórðar Tómas- sonar og sr. Sigurður í Holti flutti predikun. Skólastjórinn Jón E. Hjálmars son flutti setningarræðu og skýrði frá nemendafjölda, bekkja skipun og öðru varðandi skólann. Drap hann einnig á hve húsa- kostur skólans væri lítill og mikil Enginn botnleki fannst á togaranum Dagskrá Alþingis Dagskrá Alþingú 1 dag: Efri deild: 1. Launajöfnuðun kvenna og karla, írv. 1. umr. 2. Kornrækt, frv. 1. umr. Neðri deild: 1. Bann gegn vinnu- stöðvun atvinnuflugmanna, frv. 1. umr. S. Lántaka til hafnarframkv, frv. 1 umr. 3. Lækkun á byggingarkoetn- aði, frv. 1. umr. ST. JOHN’S, Nýfundnalandi, 24. okt. Forráðamenn skipasmíða- stöðvar „Canadian National Rail- ways“, þar sem fram fór viðgerð á togaranum Skúla Magnússyni, hafa skýrt mér frá hvað athugun á togaranum hafi leitt í ljós. Þegar togarinn kom hingað til hafnar var 4 feta sjór í vélar- rúmi, og dautt var undir katli. Athugun leiddi í ljós, að pípa við loftræstingu var rifin og í gegnum þessa rifu komst sjórinn niður í vélamimið. Gatið var rétt ofan við þilfarið. Þetta mun hafa gerzt skömmu áður en skipið bað um hjálp, en þá var þungur sjór, þar sem S. M. var á siglingu. I skipasmíðastöðinni var öllum sjó dælt úr vélarrúmi, einangrun í katli endumýjuð og skipt var um tvo minni rafmótora. Enginn botnleki fannst. Síðan var farið í reynsluför á togaranum og reyndist þá allt í bezta lagi og hélt togarinn skömmu eftir reynsluförina út aftur á veiðar. — Thomas. ★ Togarinn Skúli Magnússon er nú á leið hingað til Reykjavíkur og mun vera væntar.legur í kvöld eða nótt. þörf úrbóta á þessu sviði. Að síðustu ávarpaði hann nemendur og hvatti þá til dáða í námi og fagurri framkomu. Nemendur í vetur eru alls 117 og skiptast 1 5 bekkjardeildir. Meginþorri nemenda, eða 109, búa í heimavist og eru þrengsli all- mikil. Átta nemendur eru til hús>a í nágrenninu og ganga í skólann. Ástæðan fyrir þessari miklu fjölgun í skólanum er eink um sú að aðsókn er gífurlega mikil og svo það að nemendur úr Rangárvallasýslu og Vestur- Skaftafellssýslu, sem tilkall eiga til skóiavistar sækja svo seint að sumrinu að skólinn er þá skip aður. En nemendur úr þessum heimahéruðum skólans eru alls 82. Kennaralið skólans er sama og verið hefur nema að íslenzku- kennari skólans, Jón Jóhannesson dvelst þennan vetur í orlofi er- lendis. í stað hans hefur verið ráðinn Hreinn Ragnarsson frá Reykjaskóla. Þá hafði látið af störfum ráðskona mötuneytis, Jóna Guðlaugsdóttir og í hennar stað hefur verið ráðin Ingibjörg Tómasdóttir. Nokkrar verklegar framkvæmdir hafa verið við skólann á sumrinu og hluti <.£ heimavist nemenda málaður. samþykkt De Caulle þinginu í dag voru Guy Mollet og Couve de Murville, utanrikis ráðherra. Mollet lagði í sir.ni ræðu sérstaklega áherzlu á, að hyggðust Frakkar koma sér upp kjarnavopnum væri engin leið að koma í veg fyrir að Þjóð- verjar fengju einnig kjarna- vopn. Kvað hann stjórmna stefna að því að einangra Frakk land en þar með væri samheldni Evrópuþjóðanna stefnt í hina mestu hættu. Hinsvegar taldi de Murville, að sú viðbára andstæðinga frum varpsins, að Nato yrði senn búið atómvopnum og því engin nauð- syn fyrir Frakka að búast þeim einhliða, væri óraunhæf. Það væri greinilegt, að langt væri í land með að búa Nato hermn atómvopnum. Bretar hefðu aldr- ei verið því samþykkir og V- Þjóðverjar mættu alls ekki hafa atómvopn — og óskuðu heldur ekki eftir því, vegna þeirra á- hrifa sem slík vopnvæðing gæti haft á lausn Þýzkalandsmálsins. Sem fyrr segir fer atkævða- greiðsla fram í nótt eða snemma í fyrramálið, en hún jafngildir traustsyfirlýsingu á stjórn De Gaulle. Er jafnvel talið, að De Gaulle muni rjúfa þing og efna til kosninga ef frumvarpið verð- ur fellt. NESKAUPSTAÐ, 24. okt. — Selfoss lestar hér í dag um 500 tonn af síldarmjöli og Ólafur Magnússon frá Akureyri iosar salt. Togskipið Hafþór se’di í Brern erhaven í dag 65 tonn fyrir þess, að íslenzka stjórnin undir- búi kröfur til yfirráða yfir viss- um svæðum utan tólf mílnanna, sem þá skuli friðuð. Slíkar kröf- ur íslenzkra stjórnarvalda kæmu engan veginn á óvart, þvi að ís- lendingar hafa fyrir löngu látið í ljós þá skoðun, að þá fyrst verði uppeldisstöðvar fiskistofna ins nægilega tryggðar, ef íslend- ingar fái yfirráð yfir landgrunn- inu öllu. Ekki vitum við hversu langt íslendingar kunna að ganga í kröfum sínum, né að hversu miklu leyti Bretar kunna að fallast á kröfur þeirra, en ■hitt vitum við, að verndun fiski- stofnsins við ísland er þjóðinni lífsnauðsyn. 70—80% undir meðallagl Þá er vikið að því, hversu mite ilvæg stefna fslendinga sé öðr- um fiskveiðiþjóðum svo og að- gerðum Norðmanna varðandi þeirra landhelgi. Einnig segir að á norska þinginu hafi komið fram niðurstöður rannsókna, sem sýni, að 70—80% þess afla, sem fenginn sé við Finnmerkurstrend ur sé undir meðallagi, og fiski- mcnn óttist, að haldi svo áfram enn um hríð, verði þorskur af grunnmiðum og skreið aðeins til í sögusögnum manna. Að lokum segir orðrétt: Fiski- málaráðherra okkar segir, að tíma og þolinmæði þurfi til þess að finna lausn á þessu vanda- máli. Vissulega hefur hann rétt að mæla, en það er bráðnauðsyn legt fiskiveiðum okkar, að lausn in finnist og það fljótt. Því að við getum ekki verið svo vissir um að þolinmæði norskra sjó- manna sé meiri en hinna ís- lenzku. Aðalfundur Stefnis íkvöld HAFNARFIRÐI. — Stefnir, fél. ungra Sjálfstæðismanna heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst hann kl. 8,30. Þar fara fram venjuleg aðalfundar- störf, kosning nefnda, og rætt verður um vetrarstarfið og fél- agsmál Félagar eru hvattir til að fjöl- 49.200 mörk. — S. L. menna. NA 15 hnútor / SV SOhnútor K Snjólomo » 06i ** V Skúrir IC Þrumur 'W&S: •S. KuUaM V HHttki! H Hmt 1 Sagt frá Konso á ísafirði ÍSAFIRÐI, 24. okt.: — Ólafur Ólafsson, kristniboði, hefur að undanförnu dvalizt hér á ísa- firði og sýnt kvikmynd og sagt frá starfi íslenzkra kristniboða í Konso í Afríku. Hefur Ólafur heimsótt alla skólana hér í bæ og ennfremur haldið samkomu fyrir almenning. Starf hinna ís- lenzku kristniboða og lækna í Konso er stórkostlegt menningar- og Iíknarstarf til sóma fyrir ísland og ættu íslendingar að styrkja það svo sem kostur er. — G. K. EINSTAKT góðvirði er nú hér um er fremur kalt í veðri, 4 á landi og hafinu umhverfis, stiga frost í N-Svíþjóð, en 8 enda liggur háþrýstihryggur stiga hiti í Kaupmannahöfn. frá Grænlandi og austur yfir Hins vegar er hlýtt í Bret- ísland til Eystrasaltslandanna. landi og Frakklandi, 12—14 Á hinn bóginn er mikið lægð- stiga hiti. arsvæði yfir sunnanverðum Bretlandseyjum og grunn Veðurhorfur kl. 7,30 lægð yfir hafinu norður af í gærkvöldi. Jan Mayen. Faxaflói og SV-land: Hæg- I nótt varð 12 stiga frost virði, léttskýjað. Breiðafjörð- S norður í Möðrudal, en um há- ur, Vestfirðir og miðin: Hæg- ) degisbil er þar 5 stiga froet. viðri, skýjað með köfkim. ^ Hins vegar er 3—6 stiga hiti Norðurland til SA-lands og S sunnan lands. Á Norðurlönd- miðm: Hægviðri, léttskýjað. (

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.