Morgunblaðið - 25.10.1960, Síða 4

Morgunblaðið - 25.10.1960, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. okt. 1960 Kjólasaumakona óskast í einn mánuð. — Uppl. í síma 35919. Vinna til jóla Vön saumakona og kona í frágangsvinnu óskast. — Uppl. í síma 35919 £rá kl. 5—8 e.h. Hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 1 til 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 23415 í dag frá kl. 1—5 e.h. Akranes — íbúð íbúð til sölu á Akranesi á bezta stað í bænum. Útb. kr. 20—30 þús. Sími 32101. Fæði Get baett við mönnum í fast fæði. Sími 23902. Laghent stúlka óskast við léttan iðnað. Nælon-plast h.f. Borgartúni 8 Raftæki til sölu ísskápur, ryksuga, hræri- vél, þvottavél og suðu- pottur. Til sýnis í Barma- hlíð 27 frá'kl. 5—7 í dag. Ford Prefect eða Austin ’46—’47 óskast á sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu. Tilb. sendist Mbi., merkt. „Góður bíll — 1098“ Fallegar peysur Prjóna eftir pöntun, peys- ur með grænlenzku mynstri. Geymið auglýsing una. Uppl. í síma 23152. Herbergi fyrir lager óskast í miðbæn um. — Sími 16818. Rauðamöl vikurmöl í húsgrunna, vegi, plön og steypu. Uppl. í síma 50997. Ptanó til sölu Notað en vel með farið danskt píanó til sölu. Uppl. í síma 10244. 3ja herb. íbúð helzt með hitaveitu óskast til leigu fyrir einhleypa konu. Sími 19960 og 11628. Til sölu „Wilton“-gólfteppi, stærð 3,20x3,65 m. Til sýnis í Sörlaskjóli 24. Sími 10978. Bíll til leigu Pöntunarsími er 34805. prerftara, Hverfisgötu 21. Fundarefni: 1) Vetrarkoma, hugleiðing. 2) Rætt um vetrarstarfið. 3) Sýnd kvikmynd frá sumarferðalagi félagsins. 4) Kaffi- drykkja. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Kristniboðsvika: — Samkoma í húsi KFUM í kvöld kl. 8,30. Kristniboðs- þáttur. Séra Magnús Runólfsson hef- ur hugleiðingu. Tvísöngur. Kvenfélag Kópavogs. — Aðgöngu- miðar að afmælishátíðinni óskast sótt- ir sem fyrst. — Stjórnin. Dregið * hefur verið í happdrætti Kvenfélags Langholtssafnaðar, upp komu eftirtalin númer: 1768 málverk, 1900 brúða (stór), 161 brúða (lítil), 1569 herðasjal, 1260 kjóll, 8 bíll (blár leikfang), 1859 bíll (rauður leikfang), 1340 stálfat, 1395 konfektkassi. — Stj. SÍBS berst vegleg gjöf: — Nýlega færði Astþór B. Jónsson, málari, SIBS að gjöf kr. 10.000,00, til minningar um konu sína, Agústu Teitsdóttur, sem andaðist. hinn 24. febr. sl. — SIBS þakkar þessa höfðinglegu gjöf. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins hef- ur ákveðið að halda bazar miðvikudag inn 2. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir, sem styrkja vilja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Krjst- iönu Arnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vestur götu 46. Félag austfirskra kvenna heldur bazar 8. nóv. Félagskonur, vinsam- lega styrkið bazarinn. ATHUGIÐ! — Hér eftir verða fréttir og tilkynningar sem birtast eiga í Dagbók, að hafa borizt blaðinu fyrir klukkan 4 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 12 á hád. I augum hugsandi manna er heimur- inn gamanleikur, en sorgarleikur í hugum hinna tilfinningaríku. — H. Walpole. Á meðan hver þjóð á sér her, flota og fluglið, mun hún beita því strax og hún kemst í uppnám, hvaða samn- inga sem stjórnendur hennar hafa undirritað. — Bertrand Russell. ÍSífellt fjölgar rakarastofun- í um í úthverfum Reykjavíkur, enda líklegt, að íbúar þeirra þurfi ekki síðuir að halda á rökurum en þeir, sem í eða I við Miðbæinn búa. Fyrir út- hverfabúa hefur það löngum verið óþægilegt að þurfa að sækja um langan veg jafn nauðsynlega þjónustu og raksí ur, hárskurð, hárþvott og hár lagningu. Fyrir skömmu hafa tveir ungir og framtakssamir menn opnað rakarastofu á Laugar- nesvegi 52. Þeir heita Jón Þór hallsson og Sig«urður Sigurðs- son. Jón hefur starfað hjá Hauki Óskarssyni á Kirkju- torgi 6, en Sigurður hjá Har- aldi Ámundínussyni á Njáls- götu 11. Eins og sést á myndinni, eru stólar og vaskborð mjög nýtízkulegt útlits, enda er hér um að ræða nýjustu innrétt- ingar og áhöld í rakaraiðn, sem gera alla aðstóðu bæði viðskiptavinar og rakara mjóg þægilega. Tækin eru keypt frá Þýzkalandi. Efst í horninu er mynd af hinum ungu rökurum, Jóni (t.v.) og Sigurði. í dag er þriðjudagurinn 25. okt. 299. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8;22. Síðdegisflæði kl. 20:51. Siysavarðstofan ex opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er í Laugarvegsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—21. er Olafur Einarsson, sími 50952. (xj Helgafell 596010267. IV/V. 2. I.O.O.F. Rb. 1 = 11010258 — 9. O. Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft- ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Leiðrétting: — A lista yfir ferming- arbörn séra Jóns Þorvarðarsonar í biaðinu á sunnudaginn féll niður nafn eins drengsins og heimilisfang annars var rangt. Rétt er þetta þannig: Gunn ar Sölvi Karlsson, Skúlagötu 62 og Gunnlaugur Karlsson, Skaftahlíð 25. Biður blaðið velvirðingar á mistök- um þessum. FREITIR Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor- steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Kvenfélag Hallgrímskirkju: — Fund ur verður haldinn miðvikudaginn 26. okt. kl. 8,30 e. hád. 1 Félagsheimili JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora Júmbó hökti nú aftur til baka til húss hr. Leós. Það var ljós í húsinu. — Það er gott, að hr. Leó er ekki sofn- aður, hugsaði Júmbó, — þá get ég sagt honum hvað gerzt hefir. — Hr. Leó .... það er ég, Júmbó! Viljið þér ekki hleypa mér inn? En það heyrðist ekki minnsta hljóð innan úr hús- inu. — Bara, að ekkert hafi nú komið fyrir hr. Leó, hugs- aði Júmbó. Svo setti hann öxlina í hurðina .... ..... sem rauk upp með braki og brestum — og sjálf- ur þeyttist Júmbó á eftir inn í stofuna. Þar mætti bonum óhugnanleg sjón. Hr. Leó lá fram á skrifborð sitt, alger- lega lífvana, að því er virtist. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Jakob, þér veitti ekki af . láta — Það getur beðið þar til búið er — Hvar verður unnt að ná sam- búa urn analitsuieiðslin. að ná Slick Heston __ .... og þar til ég hef sagt Benna bandi við þig, Benni? — í Bæjarsjúkrahúsinu! meiningu mína!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.