Morgunblaðið - 25.10.1960, Síða 5
Þriðjudagur 25. okt. 1960
MORCVNBLAÐÍÐ
5
4
Blómlaukar
Haustfrágangur
Gróðrastöbin v/ð Miklatorg
Símar: 22-8 22 — 19-7-75.
ÞýSlngarlausar smáeyjar? l»að fer alveg eftir þvi, hvernig á máliff er litiff
(tarentel)
Austin 8 ’46
Óska eftir
2ja herb. íbúð, helzt strax
UppL í sima 50511.
til sölu, ógangfær. Verð: kr.
12 þús. Uppl. Bjargi, Sel-
tjarnarnesL
| Píanókennsla
Stefán G. Ásbjömsson
Sími 34805.
Vantar íbúð
Einhleypa konu á miðjum
aldri vantar 2ja herb. íbúð
til leigu. Uppl. í síma 16181
dagl. milii kl. 4 og 7 elr.
| Dodbe Weapon
til sölu. Er með sjö manna
húsi og palli. Selst ódýrt.
Uppl. í sima 19537.
50 ára er í dag Óskar M. Jó-
Ihannsson, bifreiðastjóri, Hofs-
vallagötu 59.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band ungfrú Þórdís Haraldsdótt-
ir, Jaðri, Garði og Gunnar Guð-
björnsson, bifreiðastjóri, Arbæj-
arbletti 41, Beykjavík.
Opjnberað hafa trúlofun sína
Friðleifur Björnsson frá Siglu-
firði og Elfa Guðbrandsdóttir
frá sama stað.
Loftleiðir hf.: — Hekla er væntan-
leg kl. 8 frá Hamborg, Khöfn og
Gautaborg, fer kl. 19.30 til New York.
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New York
og hélt áleiðis til Norðurlandanna. —
Flugvélin er væntanleg aftur annað
kvöld og fer þá til New York.
H.f. Eimskipafélag íslands. — Detti-
foss er á leið til New York. Fjallfoss
er á Akureyri. Goðafoss er í Ábo
Guílfoss er í Khöfn. Lagarfoss er á
3ei ðtil Rvíkur. Reykjafoss er í Rvík.
Selfoss er á leið til Rotterda. Trölla-
foss er í Hamborg. Tungufoss er í
Khöfn.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Archangelsk. — Askja er á
Spáni.
Hafskip h.f.: — Laxá lestar á Aust-
f j arðarhöf num.
t
H.f. JðklaP! — Langjökull er í Grlms
by. — Vatnajökull er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í
Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill
er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá
Rvík á morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell lest-
ar á Austfjarðahöfnum. — Arnarfell
er í Archangelsk. — Jökulfell átti að
fara í gær frá Hull til íslands. —
Dísarfell er í Hamborg. — Litlafell er
á Akureyri. — Helgafell er í Gdansk.
— Hamrafell er á leið til Islands.
I Píanó og orgel
stillingar og viSgerðir.
Hljófffæraverkstæffi
Bjama Pálmasonar
Hverfisgötu 16
Hún Gæfa’ er stássmey, laus í lundu,
sem lengi stenzt ei við um kjurt.
Hún strýkur hár þitt upp frá enni
og eftir kossinn stekkur tourt.
En öldruð húsfrú Óhamingja
fær yndi hjá þér dável fest.
Hún segist víst ei annríkt eiga
og inn til þín með prjóna sezt.
Hannes Hafstein þýddi eftir H. Heine.
— Vertu ekki meff þessar
dylgjur, kaupið þitt er alveg
nógu hátt.
.— Heyrið þér frú, ég fann
stoppunál í súpunni.
Matsölukonan: — Það var nú
ágælt. í>ér hafið liklegast ekki
fundið skóhnappana mína. Eg
hef týnt þeim líka.
— Þér munið eítir því að hann
Kristján ttó í fyrra.
Prófessorinn: — Nú, það er
þess vegna, sem maður sér hann
svona sjaldan.
— Mamima, kennarinn veit
ek-ki einu sinni hvernig hestur
er. —
— Hvaða vitleysa.
— Þetta er alveg satt. Eg tei'kn
aði hest og þá spurði hann hvað
dýr þetta væri.
ÞEGAR mönnum verffur hugs
aff til Allsherjarþings Samein-
uffu þjóffanna, sem nú stendur
yfir, minnast menn e t. v.
fyrst og fremst einvaldsherra
Sovétrikjanna, sem vissulega
hefur sett mark sitt á þingiff
meff óheflaffri og ruddSlegri
framkomu. Þótt Krúsjeff hafi
sýnt þaff, meffan hann var hér
affsstjóri Stalíns í Úkraínu og
vann aff útrýmingu „óæski-
Iegra“ samianda sinna aff boffi
herra síns, aff grunnt getur
veriff á villimanninum í hon-
um, þá vona menn samt, þrátt.
fyrir ofangreinda hegffun j
hans, aff dýpra sé á henni nú,
þegar han er orffinn einn
valdamesti maffur veraldar.
Ilinu skyldu menn ekki
gleyma, aff þegar fram líffa
stundir, verður þessa þings
sennilega helzt minnzt fyrir
þaff, aff á því voru hinar ný-
frjálsu þjóffir Afríku teknar
inn í Sameinuffu þjóffirnar.
Fjöldi nýrra ríkja hefu öðl-
azt viðurkenningu umheims-
ins, og fari svo, sem margir
halda, að þær greiði sameig-
inlega atkvæöi um flest stór-
mál, getur vald þeirra á al-
þjóðavettvangi orffiff mikið.
Hitt má og vera, aff mörg þess
ara ríkja sameinist síffar, eins
og mörg smáríki Evrópu hafa
gert hinar síffari aldir. Ólík-
legt er þó, aff svo verði á næst
unni, meffan þjófferniskennd
hinna fjölmörgu þjóffa Afríku
er svo sterk, aff illa gengur
að halda þeim saman innan
eins og sama ríkis.
Mynd þessi er tekin, þegar '
fulltrúar hinna nýju ríkja í'
Afríku á þingi Sameinuffu I
þjóffanna og fulltrúi Kýpur |
sóttu Eisenhower forseta,
Bandaríkjanna heim.
[ Flyjel óskast
til kaups.
Hljófffæraverkstæffi
Bjarna Pálmasonar
Hverfisgötu 16
Keflavík
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu frá næstu mánaða
mótum. Uþpl. í símum 1462
og 1138.
Takið eftir
Geri við bilanir á hrein-
lætistækjum og vatnshön-
um á kvöldin og um helgar.
Vönduð virrna. Hringið i
síma 22754.
Keflavík — Njarðvík
Ibúð til leigu, 4 herb. og
eldhús á Klapparstíg 13,
Ytri Njarðvík. Uppl. í síma
1707.
Tilboð óskast
í nokkrar Dodge Weapon bifreiðir, fólksbifreiðir og
jeppabifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti
þriðjud. 25. þ .m. (í dag) kl. 1—3. Tilboðin verða
opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA.
Nýkomið
Typemunstur. Strammi, ullargarn og ullarjavi.
Verzlunin Jenný
Skólavörðustig 13a.
Ráðskona
Ef yður vantar myndarlega og góða ráðskonu á bezta
aldri þá hringið í síma 3-35-39 frá kl. 10—18.
Barnavinaféiagið Sumargjöf
Leikskóli
Barnavinafélagið Sumargjöf mun starfrækja í vetur
leikskóla íyrir 6—8 áfa gömul börn frá kl. 1—6 dag-
lega. Uppl. og innritun í sima 14860 frá kl. 1,30—3
næstu daga.
STJÓRNIN.