Morgunblaðið - 25.10.1960, Síða 7

Morgunblaðið - 25.10.1960, Síða 7
Þriðjudagur 25. okt. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 7 íbúðir Höi'um m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð a hæð við Snorrabraut. 2ja herb. íbúð á hæð við Blóm vallagötu. Lág útb. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Kleppsveg. Mjög vönduð í- búð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþórugötu. Lág útb. — Laus strax. 3ja herb. óvenju góð kjallara- íbúð við Hátún. Laus nú þegar. 3ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Hverfisgötu. Laus nú þegar. 3ja herb. stór og góð kjallara íbúð við Grenimel. 3ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð í risi við Bald ursgötu. Laus til íbúðar. 3ja herb. íbúð á hæð við Eski hlíð. 4ra herb. íbúð á hæð við Barmahlíð. 4ra herb. íbúð á hæð við Glað heima. 4ra herb. íbúð á hæð við Berg þórugötu. Laus strax. 5 herb. íbúð á hæð við Barma hlíð. 5 herb. íbúð á hæð við Rána- götu. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. 6 herb. íbúð í smíðum á hæð við Goðheima. Nýtt hús með 2 íbúðum, 3ja herb. við Álfhólsveg. Laust til íbúðar nú þegar. íbúðir í smíðum við Álfheima Stóragerði, Hlíðarveg, á Sel- tjarnarnesi og víðar. Einbýlishús á hitaveitusvæði og víðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. TH sölu er 3ja herb. kjallaríbúð við Barmahlíð. Söluverð kr. 280 þús. Útb. kr. 100 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herb. kjauaraíbúð við Nesveg. 3ja herb. íbúo við Hraunteig. 5 herb. ný glæsileg íbúð við Hvassa leiti. Einbýlishús Lítið einbýlishús á eignar- lóð í mjög góðu standi við Njálsgötu. Fastelgnaviðskipti BALDVIN JÖNS»ON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð — Sækjum. Glæsileg ibúð við Flókagötu til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Til sölu 6 herb. íbúð á 2 hæðum 1 herb. o.fl. í kjallara ásamt 80 ferm. iðnaðarplássi og stórt ræktað land, sem ekki er er farið að skipuleggja. — Húsið er nýtt og íbúðin al- veg sér. — Mjög hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. 4ra herb. ibúð í Heimunum. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðárstíg. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu með litl- um útb. og lausar strax. 3ja herb. einbýlishús i Arbæj- arblettum. Útb. kr. 50 þús. 3ja herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu. Skipti á 2ja herb. íbúði í bænum æski- leg. 2ja herb. eynbýlishús í Kópa- vogi. Verð kr. 150 þús. / smiðum Fokheld raðhús við Langholts veg. Kjallari og 2 hæðir. í kjallara eru bilslcúr, geymsl ur, hiti og þvottahús. Á 1. hæð 2 stofur hall og W.C. Á 2. hæð 4 svefnherb. og bað. Stórar svalir. Gólfflötur 200 ferm. Teikning er til sýnis á skrifstofunni. FASTEIGNASALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27 — Sími 14226 og frá 19—20:30 simi 34087. Ibúðir til sölu 2ja herb. hentug íbúð á Sel- tjarnarnesi, mikið sér. Útb. aðeins um 60 til 70 þús. kr. 3ja herb. íbúð laus til íbúðar ó bezta stað við Hverfisg. Mjög hagstæð áhvílandi lán 4ra herb. íbúð næstum full- gerð við Sólheima. Verð aðeins um kr 470 þús. 3ja herb. íbúð við Bergstaða stræti, tilbúin undir tré- verk. Allt sameiginlegt full gert. Útb. aðeins um 200 þúsund. Fokheldar íbúðir 3ja og 4ra herb. við Stóragerði. Mjög fagurt útsýni. Áhvílandi lán. Hægt að fara að vinna í þeim strax Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Simi 19729. íbúðir óskast Höfum kaupana að 2ja til 3ja herb. íbúð, sem er laus. Höfum kaupanda að íbúð 3ja til 4ra herb. helzt nýlegri í gamla bænum. Góð útborg- un. Höfum kaupanda að 5 til 7 herb. íbúð sem mest sér. Æskilegt að bílskúr fylgi. Mjög mikil útborgun. Fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Simi 19729. Til sölu ný glæsileg 2ja herb. ibúð með stórum svölum við Ljós heima. Tilb. til íbúðar. 2 herb. eldhús bað og búr í rishæð í steinhúsi við Nökkvavog. Útb. kr. 80 þús. 2ja herb. íbúðarhæð við Blóm vallagötu. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbú- arhæðir i bænum, sumar nýjar og tilb. til íbúðar. Hálf húseign 3ja herb. íbúðar hæð, hálfur kjallari og bíl- skúr á hitaveitusvæði i Aust urbænum. Útb. 150 þús. 4ra herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í Vesturbænum. Laus strax. Útb. 100 þús. 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. með bílskúr við Kvisthaga. Laus strax. 5 herb. íbúðarhæð 135 ferm. m. m. á hitaveitusvæði í Austurbænum. 6 og 8 herb. íbúðir algjörlega sér. Fokhelt raðhús 60 ferm. kjall ari og tvær hæðir við Álf- hólsveg rétt við Hafnar- fjarðarveg. Útb. getur orðið eftir samkomulagi. Raðhús og 3ja—5 herb. íbúðir í smíðum í bænum o.m.fl. IVIýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 og 18546 kl. 730—8,30 e.h. Til sölu Einbýlishús við Árbæ, 3 herb. og eldhús Útb. 50 þúsund. Einbýlishús við Fossvog. Útb. 75 þúsund. Tvö herb. og eldhús á Sel- tjarnarnesi. Útb. 50 þús. Parhús í Kópavogi, að mestu fullgert. Fylgt getur lán til 15 ára með 7%. Glæsilegt einbýlishús í Kópa- vogi. Risíbúð við Hlíðarveg, 3 herb. og eldhús. Fokhelt raðhús í Hvassaleiti. Nýtt raðhús, fullgert. 6 herb. íbúð við Álfheima. Til leigu Geymsluhúsnæði. Rannveig Þorsteinsdóttir. hrl. Má’flutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sírrii 19960 Ibúðir til sölu Stór og glæsileg íbúð við Skaftahlíð. 3ja herb. íbúð við Rauðagerði. Raðhúsaíbúðir fokheldar eða fullgerðar. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg er laus nú þegar. Skuldabréf Fasteignatryggð skuldabréf til sölu. Ríkistryggð útdráttarbréf til sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan fasteigna- og verðbréfasala A-. ;turstræti 14, 3. hæð. Sími 1-24-69, eftir kl. 1 Sölumaður Helgi H. Jónsson. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Góðir greiðsluskilmálar. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Rauðagerði. Allt sér. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. Selzt full- gerð með öllu sameiginlegu frágengnu 3ja herb. íbúð á 5. hæð við Sólheima. Lyftur eru komn ar í húsið og sameiginleg- um frágangi að rpestu lokið. Lítil útborgun. 4ra herb. góð risíbúð við Barmahlíð. Væg útborgun. 4ra og 6 herb. hæðir í smíð- um á Seltjarnarnesi og í Háaleitíshverfi. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu, Kópavogi og Silfurtúni. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Pétursson hrl Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 II hæð Simar 2-28-70 og 1-94-78. 7/7 sölu mjög mikið úrval að alls kon- ar íbúðum í Reykjavík, Kópavogi og víðar. Margar íbúðir lausar nú þeg- ar. — Útborganir frá kr. 50 þúsrand. Eignaskipti oft möguleg. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Simi 19545. Sölumaður: Guk. Þorsteinsson Einbýlishús í smiðum á fögrum stað i Kópavogi til sölu. Parhús á góðum stað við Hlíðarveg. Fokheld. Óvenju hagkvæmir skilmálar. Nýtt tvíbýlishús við Fífu- hvemmsveg. 5 herb. jarðhæð með svölum í nýju fjölbýlishúsi við Álf heima. 5 herb. íbúð mjög vönduð á 3. hæð í nýju fjölbýlishúsi við Álfheima. 4ra herb. íbúð, björt Og skemmtileg í nýlegu húsi við Kaplaskjólsveg. 5 herb. íbúðarhæð nýju horn húsi við Goðheima. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 — 14951. TIL SÖLU Einbýlishús í Kópavogi ásamt stórum bílskúr fyrir allt að 4ra bíla, tilvalið sem bif- reiðaverkstæði, gott verð. Fokheld raðhús og tilbúin und ir tréverk. íbúðir og hús af ýmsum stærð um víðsvegar um bæinn. Slefán Pétursson hdl. Málflutningur, fasteignasala Bankastræti 6. — Sími 19764 Búiasala Uarzt ^nyibjaryar Lækjargötu 4 TIL SÖLU 2ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi við Baldursgötu. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþörugötu. Væg útb. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Nesveg. Væg útb. Glaesileg ný 3ja herb. íbúð við Álfheima. 1. veðrértur laus. 3ja herb. rishæð við Sund- laugaveg. Hitaveita. 3ja herb. rishæð við Mávahlíð Sér þvottahús á hæðinni. Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Útb. kr. 130 þús. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Álfheima. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Hitaveilta. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Goðheima. Sér hiti. Bílskúrs réttindi fylgja. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Heiðargerði. Hagstæð lán á- hvílandi. Vönduð 5 herb. jarðhæð við Álfheima. 1. veðréttur laus. Nýleg 5 herb. endaíbúð í fjöl- býlishúsi við Álfheima. — Hagstæð lán áhvílandi. Ennfremur einbýlishús af öll- um stærðum í miklu úrvali. IICNASALA • BEYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B. Cumi 19540 7/7 sölu Mjög glæsileg 4ra herb. ibúð. Selst fokheld, mjög sann- gjarnt verð ef samið ei' strax. Útgerðarmenn Hér í Reykjavík ög Óðrum ver stövum landsins. Látið oss vita hvaða bátastærð yður vantar. Vér munum alltaf geta skaffað yður bát við yðar hæfi. Austurstræti 14 III. hæð — Sími 14120. — Kvöfdkjólar Eftirmiðdagskjólar Sloppar Undirtatnaður Sokkar og slœður í úrvali Laugavegi 20. — Simi 14578.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.