Morgunblaðið - 25.10.1960, Side 14
14
MORCVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. okt. 1960
Ný glerdeiid n Gelgjutonga
FYRIRTÆKIÐ Ryðhreinsun og
Málmhúðun S.F. á Gelgjutanga
við Elliðaárvog, hóf nýlega starf
rækslu glerdeildar, sem sér um
sandblástur glers.
Glerdeildin hefur á boðstólum
mjög fjölbreytt mynstur bæði
hlutlæg og óhlutlæg og eru
miklar líkur til að allir geti
fundið þar eitthvað við sitt hæfi.
Einnig getur fólk fengið teikn-
ingar eftir eigin hugmyndum og
einnig er hægt að fá sandblásið
eftir ljósmyndum. Glerdeildin
tekur að sér að sandblása rúður
af öllum stærðum og þær sem eru
Scimkomur
Fíladelfía
Biblíulestur kl. 5. Vakningar
samkoma kl. 8,30 Ingvar Kvarn-
ström talar og syngur. Allir vel-
komnir.
Kvikmyndin: Börni,u frá Frost-
mof jallinu
Vegna mikilla eftirspumar
verður þessi mynd sýnd í allra
síðasta sinn þriðjudaginn kl, 6
í sal Hjálpræðishersins Aðgang-
ur kr. 3,00.
Zion Óðinsgötu 6a
Vakningarsamkoma í kvöld kl.
20,30. Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna
Kristniboðsvikan
Samkoma í húsi K.F.U.M. og K.
í kvöld kl. 8,30. Kristniboðsfrétt-
ir. Sr. Magnús Runólfsson hefur
hugleiðingu. Tvísöngur. Ailir vel
komnir.
Kristniboðssambandið.
Mynstur á rúðu.
of stórar, til þess að hægt sé að
koma þeim inn í klefa þann I
verksmiðjunni, sem glerið er
sandblásið í, hefur fyrirtækið út-
búnað til þess að fara með á
staðinn sem rúðan á að vera og
sandblása hana þar.
Ef aðilar úti á landi vilja fá
sandblásið gler sendir fyrirtækið
það í póstkröfu.
Lögfræðistofa
óskar eftir skrifstofustúlku hálfan daginn, frá kl.
13.30 til 17.00 mánudag til föstudags. Umsókn, með
upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í
pósthólf 931, Rvík, fyrir fimmtudagskvöld.
Mynstrin fyrir sandblástur
inn teiknar Ragnar Lárusson og
býr glerið að öllu leyti undir
■ hann.
Ryðhreinsun undirvagna
Önnur nýjung í starfsemi Ryð-
I hreinsunar og Málmhúðunar S.F.
er, að fyrirtækið hefur fengið
, útbúnað til þess að lyfta bifreið-
um og gerir það því kleift að ryð
hreinsa undirvagnana. Þetta hef
ur ekki verið framkvæmanlegt
. hingað til og valdið talsverðum
erfiðleikum í viðhaldi bifreiða.
Þegar lokið er við að ryðhreinsa
undirvagnana er hægt fá þá zink-
húðaða eða grunnmálaða og
hvorttveggja ef óskað er.
Sandblástur og málmhúðun
Hin færanlegu sandblásturs- og
málmhúðunartæki fyrirtækisins
gera því kleift að sandblása skip
og báta. Einnig getur það sent
þau út um land til að sandblása
ýmislegt annað, til dæmis vatns-
tanka, spennistöðvar, frystitæki
og margt fleira. Má segja að fyrir
tækið annist ryðhreinsun allra
hluta er þess þurfa með, húðun
slitflata td. á öxlum og fleiru
með stáli, messing og öðrum efn
um ef óskað er. Þessi endurnýjun
á slitflötum, kemur í veg fyrir
að henda þurfi hálfslitnum hlut
um og skapar mikinn sparnað.
Einnig sandblæs fyrirtækið við,
sem nota á til klæðningar innan-
húss, gerir það hann áferðar-
í fallegri og æðarnar njóta sín bet-
ur.
Ryðhreinsun og Málmhúðun
hefur nú starfað þrjú ár. Eigend-
ur fyrirtækisins eru þeir Arthur
Sveinsson og Garðar Sigurðsson,
en auk þeirra starfa sjö menn
við fyrirtækið.
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun, frá hádegi
á daginn. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu-
dag merkt: ,G-18“.
Húsusmiður
—Vanur véla og verkstæðismaður óskar eftir vinnu
nú þegar eða 1. rióv. n. k. Tilboð sendist fyrir laúgar
dag merkt: „Hafnarfj. — Reykjavík.— 1096“.
Volkswagen 1958
er til sölu. Upplýsingar í síma 17218
kl. 6—7 e. h.
T eygjusaumavéi
Saumavel til að sauma teygju á undir-
fatnað og prjónasilki óskast strax.
Sími 22455.
íbúð í smíðum
Til sölu er í Stóragerði 4ra herbergja íbúð á hæð.
íbúðin er múruð með miðstöð. Útborgun 200 þús.
krónur.
Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Mastur málmhúðað.
JÓN SKAFTASON
hæstaréttarlögmaður
JÓN GRÉTAR SIGURÐSSON
lögfræðingur
Málflutningsskrifstofa
Laugavegi 105, II. hæð.
Sími 11380.
Afgreiðslumaður óskast
Aðeins vanur kemur til greina.
Egilskjör
Laugavegi 116.
Neytið S0LGRJ0NA
sem efla þrek og
Nerlrgln (nrf »8 vtrt htlhmtmltg og InnlhtMt þau efnl 'sem nau&ynleg eru
bxðl börnum og fullorSnum. btuvega eru SÓLGRJÓN svo tllvalln sem dagleg
fxSa. hvt þau Innlhalda rlkulega tggjahvftuefnl, elnnlg kalk, járn, fosfór og B-
vftamfn.
SÓLGRJÓN eru fjrrlrtak f hrxrlnglnn, og þá verður hann flnn og Ijúflengur.
Kauplð ttrax pakkt af SÓLGRJÓNUM og litlð yður aldrel skoru þessa hollu r
ðdýru fxðu,
Nejrti* SÓLGRJÓNA deglege, þtð veltlr þrek og þrðtt tll£
Mfre tUrfjv Cefl MUIflfl • gott tk»p • þtð f/lglst oft tð..