Morgunblaðið - 25.10.1960, Page 21

Morgunblaðið - 25.10.1960, Page 21
Þriðjudagur 25. okt. 1960 MORCUIS'Ttl.AÐIB 21 Ingvar Kvarnström sem er góður prédikari og söngmaður talar og syngur í Fíladelfíu hvert kvöld vik- unnar kl. 8,30. Allir velkomnir. Frímerkjastofan VESTURGÖTU 14 opnar kl. 5 e. h. í dag. ISI.EN/.K FRÍMERKI. ERLEND FRÍMERKI: Sett og mótívmerki. ÚTGÁFUDAGSUMSLÖG. Nýir verðlistar liggja frammi til sýnis og afnota fyrir gesti. Gjörið svo vel að líta inn í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Nýleg 5 herbergja hæð í tvíbýlishúsi við Sogaveg. Efri hæðin sem er 4ra herbergja íbúð, einnig til sölu. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Atvinna — Verzlunarstörf Ungur regiusamur maður óskast til sölumennsku og annarra verzlunarstarfa í heildverzlun. Verzlunar- skólamenntun eða hliðstæð menntun ásamt bílprófi nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum leggist inn á afgrciðslu blaðsins fyrir 1. nóvember merkt: „Atvinna 1 M2‘ . Aðslo^arlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í Röntgendeild Landspítalans er laus til umsóknar frá 1. jan. næstkomandi. Laun samkværnt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um aldur. námsferil og fyrri störf sendist til skrif- stofu ríkrsspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 1. des. 1960 SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. Kenwood-hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg nrærivél Y jfenwoot/ hrœrivél fyrir yður... býður hin nýja KENWOOD CHEF hrærivél nú alla þá hjálparliluti, sem hugsanlegir eru, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það prá segja að þeir þoli allt — jafnvel þykk- asta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafnrnörgu leiðinda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá . . . Lífið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.340.- Tfekla Austurstræti 14 Sími 11687 Skyndihappdrœtti Sjálfstœðisflokksins gefur yður kost á að eignast bíl, nýjan V O LK SW AC E N, ef heppnin er með Og ef þér ættuð að velja, hvaða lit mynduð þér vilja hafa á bílnum? Strikið unilir litlnn, sem þér óskið eftir. Skrifið nafn yðar og hcimilislang, klippið miðann síðan út og sendið hann skrifstofu Sjálfstæðisflokksins merktan: „Skyndi- happilrætti Sjalfstæðisflokksins". Fimm þeirra, sem velja þann lit, sem flestir óska sér, fá þrjá happdrættismiða hver. Nöfn in verða dregin út og miðarnir síðan sendir heim til þeirra. Svartur Hvítur (nafn) Rauður Grænn ........................... (heimilisfang) f skyndihappdrœtti Sjáifstœðisfiokksins eru tveir VOLKSWAGEN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.