Morgunblaðið - 30.10.1960, Síða 11
Sunnudagur 30. okt. 1960
ÍUORGIJNBLAÐIÐ
11
f
I
I
\
Kvennaklúbbur F.Í.H.
Fundur verður haldinn í Aðalstræti 12, uppi, mánu-
daginn 31. okt. kl. 8,30. — Spiluð verður félagsvist.
Mætið vel og stundvislega og takið með ykkur gesti.
SXJÓBNIN
Byggingarsamvinnufélag starfsmanna
Reyk javikui' bæjar
íbúð til sölu
4ra herb. íbuð tilbúin undir tréverk að Ásgarði 73
er til sölu. — Félagsmenn hafa forkaupsrétt að íbúð-
inni til 6. nóv. 1960. — Nánari upplýsingar hjá for-
manni félagsins.
Stjórn B.F.S.R.
Auglýsing frá BúLturgeroinni
Sófasctt tvær nýjar gerðir. Lágt verð.
Greiðsia við móttöku aðeins kr. 1200,00.
Bólsturgerðin h.f.
Skipholci 19 Nóatúnsmegih, sími 10388.
Sölumauur - Akureyri
heildsölu- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík, vant-
ar sölumann fyrir Akureyri og nágrenni til að sjá
um sölu og dreifingu á sælgæti, matvöru o. fl. Þarf
að hafa öruggt geymsluhúsnæði og eigin bíl. — Um-
sókn, ásamt uppl. um aldur, atvinnu og möguleika
í starfinu, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. nóv. merkt:
„Sölumaður — Akureyri — 1867“.
Verzlunarfélagi
að velstaðsettri verzlun óskast. — Tilboð
merkt: „Brim — 1932“, sendist afgr. Mbl.
bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
i
Nýkomið
Setur á vatnssalerni
Lóðtin
Boddískrúfur, 2“
Thermos-hitabrúsar (Vi líter)
, . Slmi 35697
yggingavorur h.f. Loogaveg 178
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
! Upið á hverjum degi i
^ Enska sjónvarpsstjarnan J
! Joanne Scnon syngur!
y i
í síðasta sinn \
1 IVeo-tríóið leikur I
I s
i
\
\
\
\
s
)
Kvöldverður frá kl. 7. J
Borðpantanir i sima 13552. S
s
íbúð
Óska eftir að kaupa 2ja— -3ja
herb. íbúð, folchelda eða
lengra komna. Tilboð, sem
greini verð, greiðsluskilmála, staðsetningu á húsinu, send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. nóv.,
merkt: „Húsgagnasmiður 1932“.
Sumkomur
Hjálpræðisherinn
Sunndaginn kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kl. 14 Sunnudaga-
skóli. Kl. 16 útisamkoma. Kl. 20
Bænarstund. Kl. 20,30 Hjálpræð-
issamkoma, Grænlandstrúboðarn
ir Reitung og Dahlen tala.
Allir velkomnir.
Fíladeilfía
Sunnudagaskóli kl. 10,30. Á
sama tíma að Herjólfsgotu 8,
Hafnarfirði. — Brotning brauðs-
ins kl. 4. — Vakningarsamkoma
kl. 8,30. Ingvar Kranström talar
og syngur í síðasta sinn hér að
þessu sinni. Allir velkomnir.
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins
Sunnudagur: — Hörgshlíð 12,
Rvík, kl. 8 e h. Barnasamkoma'
kl. 4 e.h. (Myndasýning. —
\usturgötu 6, Hafnarfifði kl. 10
r.h.
Bílar til sölu
Af sér stökum ástæðum eru til sölu 4 bílar frá sama fyrirtaeki
•
1. Chevrolet 1954, fólksbifreið, sjálfskipt
2. Willys jeppi 1953
3. Garant sendiferðabíll með Ford-vél og gírkassa
4. Ford vörubifreið 1947
•
Bifreiðarnar eru allar í mjög góðu standi. —
Hagkvæmir skilmálar ef samið er strax.
Bílusalo Gnðmundor
Klapparstíg 37 — Sími 19032
Handlaugar — Fætur
Ennþá fyrirliggjandi:
HANDLAUGAR á kr. 495.00
HANDLAUGARFÆTUR á kr. 440.00
Ludvig Storr & Co.
Til sölu
mjög skemmtilegt fokhelt raðhús við Laugalæk.
Húsinu fylgir tvöfalt gler, einangrun og fleira efni.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6. Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602
Veggskreyting
Hellur til veggskreytinga, úti og inni,
fallegar og sérkennilegar. — Uppl. í síma.
33494.
Skrifstofuaðstoð
óskast við litið iðnfyrirtæki. Reynzla I almennum
skrifstofustörfum nauðsynleg. Tilboð sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. nóv. merkt:
„Aðstoð — 1765“.
„Dömur"
Tökum upp á morgun
liatta, mohair trefla,
hanzka og slæður
Hjá Báru
Austurstræti 14
Biívélavirkjar
Verkstjóra vantar nú þegar á nýtt bifreið-
arverkstæði á Suðurnesjum. — Þeir, sem
áhuga hafa, eru beðnir að senda tilboð
sem greini starfsaldur og reynslu til afgr.
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt:
„Suðurnes — 1521“.
Mýkomið:
KARI.IT, trétex og hljóðeinangrunarplötur
GABON, 19 mm, 125x200 cm. kr. 154.00 ferm.
TEAKSPÓNN, 1. fl. kr. 71.38 ferm
PLASTPLÖTUR, ýmsar gerðir
GIPSONIT, 260x120 cm. kr. 111.85 platan
VIÐARVEGGFÓHUR
Páll Þorgeirsson
Laugavegi 22 — Sími 16412