Morgunblaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2. nóv. 1960
MORCVNBLAÐIÐ
5
l*aS einkennilegasta við lífið er, aS
ef þú neítar aS taka viS nokkru nema
binu bezta, færSu það oftast.
Somerset Maugham.
Það er ekki nægilegt að taka ákvörð
nn, það verður lika aS framkvæma
hana.
Barbara Eing.
Það, sem er Jafn algengt dauðanum,
hlýtur að vera velgjörningur.
— Schiller.
Til þess að mennirnir þreyi af lífið,
leyna guðirnir þá hamingju dauðans.
— Lukanus.
Þegar ein hurð lokast, opnast önnur.
— Cervantes.
— Hvernig varð kjaftaskjóðan
í næsta húsi við þig brjáluð?
— Hún reyndi að hafa síðasta
orðið í rifrildi við bergmálið!
— ★ —
•— Hversvegna ertu að gráta,
væni minn?
— Vi ðeigum að fá sætsúpu og
pönnukdkur að borða heima 1
dag.
■— Nú, er það nokkuð til að
gráta útaf?
— Já, ég rata ekki heim.
★
— Skrambi ertu oðrinn horað-
ur.
— Já, ég er byrjaður að megra
mig. Ég lé.ttist um 20 pund á
mánuði.
— Jæja, þú verður þá alveg
horfinn einhvei iitíma í júní.
★
— Ég var í skírnarveizlu hjá
Jóni í gær.
— Nú og hvað var dóttirin lát-
in heita?
—■ Hún átti að heita Sara. En
af því að guðsmóðirin stamaði,
var hún skírð Sahara.
Söfnin
Sýningaraalur náttúrugripasafnsins
er lokaður.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
úni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
nánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu
daga.
Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kL 1—4, þriðjudaga, íimmtudaga og
laugardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins er opið þrlðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kL 1—3,
670x15
640x15
600x16
á jeppa
Friðrik Bertelsen *
Tryggvagötu 10 ,5
Sími 12-8-72 *
60 ára er í dag Daníel Símon-
arson, fyrrum bóndi í Hellisfirði,
nú starfsmaður hjá Bæjarútgerð
Reykjavíkur til heimilis að
Hringbraut 121.
Verzlun
Friðriks Bertelsen
Tryggvagötu 10
V33
— Það er nú eitt gott við
það að lifa á steinöldinni, þá
þarf maður ekki að læra
mikið í sögu.
Lúðvík Þorgeirsson, kaupmað-
ur og íþróttafrömuður, er fimmt-
Ugur í dag. Hann dvelst erlendis ]
um þessar mundir.
Sl. laugardag opiniberuðu trú- |
lofun sína ungfrú Elínborg J.
Pálmadóttir frá Akureyri og Jón j
G. Sveinsson stud. oecon, Fjólu-
götu 25.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína, ungfrú Arndís Sveins-
dóttir, skrifstofumær, öldugötu
17, Hafnarfirði og Þórarinn Sóf-
usson, stýrimaður, Silfurtúni.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Edda Emilsdóttir, Eddu-
bæ, og Tómas Börkur Sigurðsson j
frá Barkarstöðum 1 Fljótshlíð.
<®U>
HVÍTT
Á ELDHLS OG BÖÐ
MENN 06 ,]
= MALEFNlá
MYNDIN hér að ofan sýnir
hertogann af Kent taka á
móti konunginum af Nepal,
Maharajadhiraja Mahendra
Bir Bikram Shah Deva, og
drottningu hans, Ratna, á
Gatwick-flugvellinum í Surr-
ey, en konungshjónin eru nú
í opinberri heimsókn í Bret-
landi.
íbúar hins fátæka fjallarík-
is í Himalajafjöllum eru nú
taldir um SVi milljónir. Þeir
eru af ýmsum ætbálkum, ind
verskum og mongólskum, og
á 12. öld komust þeir undir
tiltölulega sterka konungs-
stjórn. Sú ætt, sem þá komst
til valda, ríkti fram til 1769.
Þá flúðu Gúrkar frá Ind-
landi undan Múhameðstrúar-
mönnum til Nepals og brutust
til valda. Síðan hefur núver-
andi konungsætt setið á valda
stóli. 1846 missti konungur þó
öll raunveruleg völd, þegar
hin volduga . og f jölmenna
aðalsætt Rana tryggði sér það
með sérstakri löggjöf, að íor-
sætisráðherraembættið skyldi
jafnan vera innan ættarinn-
ar. Tóku Ranar þá öll völd í
landinu. Ættmenn þeirra sett-
ust að öllum embættum og
sátu beztu jarðirnar. Þeir tóku
árlega af landsmönnum með
sköttum og follum 1 millj. og
500 þús. sterlingspund, eyúlu
90% af því í eigin útgjöld,
festu féð aðaliega í fyrirtækj
um erlendis og í gimsteinum
eða gulli. 10% var varið til
að kosta her og njósnara, en
hvort tveggja var í rauninni
í einkaþjónustu ættarinnar.
Konungar sátu eins og fangar
í konungshöllinni og stunduðu
fræðistörf, skáldskap og heims
ins lystisemdir, svo sem
kvennafar. Núverandi kon-
ungur, sem fæddur er 1920,
var í rauninni fangi í höll
sinni fyrsu 30 ár ævinnar.
Hann hefur gefið út nokkrar
ljóðabækur, sem þegnar hans
meta mikils. — 1950 gerði
hann e. k. byltingu ásamt föð-
Múrarar
óskast til aS pússa ibúð í
blokk. Uppl. í sóma 33808.
Lítil Hoover
þvottavél óskast til kaups.
Tilb. óskast senil Mbl. —
mesikt: „Þvottavél 1111“
I Anieríkani óskar
eftir tveim til þrem herb.
og eldhúsi með húsgögnum.
Tilb. sendist Mbl., merkt:
„Reglusemi — 1939“
| Pússningasandur
til sölu ódýr. Upplýsingar
í síma 50230.
Iðnaðarpláss
í Silfurtúni til leigu eða
sölu. Uppl. í sima 34555.
íbúð óskast
Vantar 3ja eða 4ra herb.
íbúð fyrir 15. nóv. Fyrir-
framgr. Uppl. í síma 32383.
Stúlka
Stúlka óskast í létta vist
um óákveðinn tíma. Sér-
herbergi. — Uppl. í síma
35363.
Risherbergi
til leigu að Hjarðarhaga 38
1. hæð t.h.
ur sínum, sem þá var viff
völd að nafninu til. Þeir leit-
uðu hæiis í indverska sendiráð
inu í Katmandu, höfuðborg
Nepals, og þaðan sendu þeir
út yfirlýsingu til þegna sinm
1951, þar sem þingkosningar
voru boðaðar. Þeir hlutu strax
stuðning flestra aðalættanna,
sem Ranar höfðu haldið niðri,
svo og stúdenta og mennta-
manna. Næstu árin voru frem
ur ruglingskennd, stjórnarfars
lega, Ranar létu smám saman
undan, lofuðu kosningum og
tóku nýja menn inn í rikis-
stjórnina. Loks þegar kosn-
ingar voru haldnar, tóks Rana-
ættinni að fá nægilega mörg
þingsæti til þess að geta
tryggt sér sterk áhrif á fram
vindu mála. 1955 kom núver-
andi konungur til valda. Hann
rak þá ríkisstjórn og þing frá
völdum og tók sér einræðis-
vald. Hins vegar hét hann lýð
ræðislegum kosningum innan
fárra ára og hófst þegar handa
um mikilsverðar umbætur í at
vinnulegu, menningarlegu og
sjórnarfarslegu tilliti. Menn
tortryggðu loforð hans um
kosningar þar sem valdaað-
staða hans var orðin nokkuð
trygg eftir að hann hafði kom
ið Ranaættinni á kné og öðlazt
geysilega lýðhylii. Hann stóð
samt við loforðið, og hlaut
Kongressflokkur Nepals meiri
hluta á þingi, en honum svipar
mjög til Kongressflokksins
indverska. Þingræðisstjórn rík
ir nú í landinu, Ranaættin,
sem menn óttuðust að myndi
gera uppreisn, hefur nú sætt
sig við að láta skattleggja
lendur sínar, og konungur sit-
ur í höll sinni, undirritar lög,
yrkir og fæst við önnur hugð-
arefni.
Sendisveinn oskast
hálfan eða allan daginn
Steindórsprent H.f.
Geymsluhusnæði
til leigu í 90 ferm. kjallara í Laugarneshverfinu. |j
Upplýsingar í síma 36415.
DUNLOÞ
Goldseal
800x14