Morgunblaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. nóv. 1960
MORGVNBLAÐlh
5
A L D R E 1 hefur Jobbi verið, í
nokkrum minnsta vafa um þaö,
aö ásamt úngskáldum, abstrakt-
málurum og tólftónsnillingum
eru höfundar dœgurlagatexta
helztu framveröir nútímamenn-
ingar á íslandi. (Auövitaö und-
anskil ég knattsparkara og frjálsíþróttamenn — og farar-
stjóraj.
Þaö er klárt mál, aö dœgurlagatextar eins og Mústafa
(frábœrlega vel stuölaö), María, María (flytjandi ákaflega
háleitan boöskap) og Akkvurju horfuröu sona altaf á mig
(ógurlega rómantískt) hafa miklu meira gildi fyrir ís-
lenzka nútímamenningu en Völuspá og Gunnarshólmi og
Aldrei skal ég eiga flösku.
Mér er því sérstök ánægja aö Ícynna þjóöinni nýjan
textaliöfund, sem ég veit, aö veröur vinsœll meö afbrigöum
ekki síöur en 12. seftember og Kristján frá Djúbalæg. Aö
vísu er hinn nýi höfundur undir nokkrum áhrifum. . . frá
eldri skáldum, enda ákaflega rómantísk sál. Má undarlegt
heita, aö jafnvíösýnn og vitur menningarmaður og svavar
gess skuli ekki hafa uppgötvaö þetta dœgurlagatextaséní.
Ég veit ég móöga engan, þó aö ég lýsi yfir þeirri
skoöun minni sem alhliöa menningargarpur, aö ég álít
hinn nýja höfund sérlega ebbnilegan og kvœöi hans einkar
vel fallin til saungs á síökvöldum.
Til þess að fá friö fyrir œstum og yfirsighrifnum að-
dáendum hefur hann ákveöiö (ekki á fundi), aö birta texta
sína undir dulnefni, og þaö má segja, aö þaö sé í rauninni
ekkert dularfullt.
Og hér hefst svo textinn (Ég kann ekki aö skrifa nót-
ur, þiö hljótiö að kannast viö lagiö):
Svífur að haustiö, og senn kemur hríö,
sveitaböll hœtta á þessari tíö — ,
falla nú krónur, — og fölnar nú lyng — ,
fara nú jakar á alls konar þing . . .
Hólmfríður Kristjánsdóttir frá
Arnardal, til heimilis að Víði-
hvammi 30, Kópavogi, er sjötug
í dag.
Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Helsingfors, Kaup
mannahöfn og Oslo kl. 21:30, fer .til
New York kl. 23:00.
Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er
væntanlegur til'Rvíkur kl. 16:20 í dag
frá Khöfn og Glasgow. Sólfaxi fer til
Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 8,30
í dag. Kemur aftur kl. 17:40 á morgun.
Innanlandsflug: I dag til Akureyrar,
Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð
árkróks og Vestmannaeyja. A morgun
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
H.f. Eimskipafélag íslands. — Detti-
foss er í New York. Fjallfoss er í
Grimsby. Goðafoss er í Hull. Gullfoss
er á leið til Hamborgar. Lagarfoss er
í Reykjavík. Reykjafoss er á Norð-
firði. Selfoss er á leið til New York.
Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss er á
leið til Rvíkur.
Hf. Jöklar: Langjökull er á leið til
Leningrad. Vatnajökull er á leið til
Hamborgar.
arsson, Sveinsstöðum, Álftanes-
hreppi, Mýr.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Keflavík-urkirkju,
ungfrú Móeiður Skúladóttir,
Vallargerði 19 Keflavík og
Björn Björnsson, Kolbeins-itöð-
um, Seltjarnarnesi. Bróðir brúð-
arinnar séra Ólafur Skúla-
son fraffikvæmir hjónavígsluna.
Heimili ungu hjónanna verður
að Vallargerði 19, Keflavik.
Gefin voru saman í hjóna-
band fyrsta vetrardag af séra
Þorsteini Björnssyni, ungfrú
Selma Ósk Björnsdóttir, verzl-
unarmær og Úlrich Falkner,
gullsmiður. Bæði til heimilis að
Amtmannsstíg 2.
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Málfriður
MYND 'þessi er af fyrstu jóla
útstillingunni i ár. En hún er
í glugga Rammagerðarinnar í
Hafnarstræti.
Guðjónsdóttir Hálogalar.di v;ð
Sólheima. og Franz Hákanssou
flugmaður Mjóuhlíð 6. Heimili
þeirra verður að Mjóuhiíð 6.
f dag verða gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini Björns
syni, ungfrú Borghildur Guðjóns
dóttir og Hilmar N. Þorleifsson.
Heimili þeirra verður að Háteigs
vegi 6. t . i k i
80 ára verður í dag Margrét
Helgadóttir frá Vinaminni, Akra
nesi.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band ungfrú Guðrún Alfreðsdótt
ir, verzlunarmær og Böðvar
Böðvarsson, húsasmiður. Heimili
þeirra verður að Álfheimum 21.
í dag verða gefin saman í
hjónaband; ungfrú Friðbjörg Ósk
arsdóttir og Þorsteinn Andrés-
son, Melgerði 26, Kópavogi.
Sl. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Leó
Júlíussyni, ungfrú Guðbjörg
Andrésdóttir og Jón Helgi Ein-
Fleygir burt klínkinu fýsan mín klár,
feilir svo glitrandi krókódílstár.
Döktor þrítugastiogfyrstimœ.
Þá má hundur heita í hausinn á Jobba, ef þessi texti
veröur vinsœU og viöa raulaöur.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: —
Katla er á leið til Englands. Askja er
á leið til Islands.
Skipadcild SÍS.: — Hvassafell er í
Aabo. Arnarfell er á leið til Gdynia.
Jökulfell er á Húsavík. Dísarfell er á
leið til Austfjarða. Litlafell er á leið
til Reykjavíkur. Helgafell er á leið til
Riga. Hamrafell er 1 Reykjavik.
J---------------------------
Til sölu
Skoda Station árg. ’52. —
Ennfremur hjólsög í stál-
borði. Hvort tveggja til
§ýnis að Laufásvegi 4 e.h.
í dag.
Til leigu
í kjallara í Vesturbænum
ein stofa og eldhús á hita-
veitusvæðinu. Tilb. merkt:
„Góð umgengni — 1139“
Keflavík
3ja—5 herb. íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í
síma 1547.
Múrari
getur tekið að sér vinnu á
kvöldin. Sími 13698.
Brúðuhár
sendist Mbl. fyrir 15. nóv.
Höfum fengið brúðuhár í
ljósum og dökkum litum.
Brúðuviðgerðir Laufásvegi
45, opið kl 5—8. Simi 18638
Halló
mig vantar vinnu strax. —
Hef bílpróf. Tilb. merkt: —
„Strax 1960 — 1142“ send
ist afgr. Mbl.
Vil kaupa
þvottavél og stóran ísskáp.
Mega vera ógangfær. Sími
50703.
Bílskúr
óskast til leigu. Uppl. í
síma 10641 eftir kl. 1 í dag
Njarðvík
Stórt herb. ásamt eldhúsi
til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 1211.
Vanur ýtustjóri
hefir unnið með skurðgröfu
óskar eftir atvinnu nú þeg
ar. Einnig vanur vörubif-
reiðarstjóri. Uppl, í síma
50052.
íbúð óskast
Ein stór stofa og eldhús
óskast frá 1. des. Uppl. í
síma 1-4481 eftir kl. 19.
Mótatimbur
Til sölu er notað mótatimb
ur. Uppl. í símum 10018 og
14808.
Frá Brauðskálanum
Langholtsvegi 126. — Selj
um út í bæ heitan og kalci
an veizlumat. Smuxt brauð
og snittur. — Uppl. í síma
36066.
Ódýr
pússningasandur. —
Vikur og Bruni. —
Sími 32181.
VEL F Æ R
Erlendur bréfritari
í ensku, þýzku, frönsku og dönsku, óskar eftir stöðu
hálfan eða all-m daginn. Stundavinna kemur til
greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst merkt :
„Bréfritari — 24‘.
77/ sölu
Billiardborð 3x6 fet. — Þvottavél BENDIX — Raf-
magnseldavél HOITPOINT G. E. — Reiðhjól (Karlm,
kven- og barna). — Saumavél (Husqvarna) - Barna-
rúm með dýnu — Golfkylfusett (kvensett) —Vöðl-
ur — Spilaborð (innlagt) — Stólar — Ljósalampi —
Ýmis fatnaður — og ýmislegt fleira bæði nýlegt og
notað. — Selzt í dag eftir hádegi í Garðastræti 35.
Gróðrastöðin við Miklaforg
Símar: 22-8 22 — 19-7-75.