Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 4
4
MORCT!NTtT./tÐIÐ
Miðvikudagur 9. nóv. 1960
Pússningasandur
til sölu ódýr. Upplýsingar
í síma 50230.
SENDIBÍLASTQOIN
Keflavík
Til sölu Volkswagen ’56 í
góðu lagi. Til sýnis á Hring
braut 97, Keflavík. —
Sími 1255.
íbúð óskast
1—2 herb. og eldhús. UppL
í síma 16126 til kl. 5.
íbúð
2ja herb. íbúð i miðbænum
til leígu frá 1. des. Hús-
gögn að nokkru leyti í stofu
ásamt síma. Fyrirframgr.
Tilb. cskast fyrir 11. þ.m.,
merkt „1156“ sendist Mbl.
Barnavag'n
Til sölu, vel með farinn. —
Uppl. Ránargötu 29. —
Sími 13926.
Stúlka með tvö börn
óskar eftir ráðskonustöðu.
Uppl. í síma 33773 frá kl.
1 til 7.
Gulbröndóttur köttur
hefur tapast. Finnandi vin
saml. beðinn að hringja í
síma 16546.
Radíófónn
til sölu. Verð kr. 3500,00.
Uppl. í síma 10731.
Ráðskona óskast
á gott heimili í Borgarfirði.
Uppl. í síma 2086. Keflavík
Húsbyggjendur
Við tökum að okkur múr-
verk. Ákvæðisvinna eða
tímakaup eftir samkomu-
lagi. Höfum hrærivél. —
Uppl. síma 18571.
Til sölu
Aftaníkerra og öxlar undir
heyvagna, ódýrt. — Uppl.
í síma 23007.
Ábyggileg súlka
óskast í tóbaks- og sælgæt-
isbúð. Þrískipt vakt. Uppl
í síma 12130 og 19322.
Vel með farinn
RAFHA kæliskápur til
sölu (eldri gerð) Uppl. að
Suðurgötu 62, Hafnarfirði
Sími 50368.
Sel góðan pússningasand
Hagstætt verð.
Kristján Steingrímsson.
Sími 50210.
í dag er miðvikudagurinn 9. nóv.
314. dagur ársins.
Árdcgisfiæði kl. 8:51.
Síðdegisflæði kl. 21:15.
Siysavarðstolan ei opin allan sólar-
hnnginn. — Læknavörður L..R (fyrir
vitjaniri. er á sama stað kL 18—8. —
Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 5.—11. nóv. er
í Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna
5.—11. nóv. er Eiríkur Bjömsson sími
50235.
Næturlæknir í Keflavík er Arnbjöm
Olafsson, sími 1840.
I.O.O.F. 7 == 1421198 y2 — T.L.
0 Helgafell 59601197. VI. 2.
I.O.O.F. 9 = 142119814 =
Kvenfélag Bústaðasóknar. — Fundur
annað kvöld kl. 8,30 í Háagerðisskóla.
Félagsvist.
Hin árlega hlutavelta kvennadeildar
S.V.F.I. verður á næstunni, söfnun er
hafin og er fólk beðið að taka vel á
móti konunum eins og undanfarið.
Kvenfélag Kópavogs: — Námskeið í
bein- og hornvinnu hefst nk. fimmtu-
dag. Uppl. 1 síma 10239 eða 23090.
Kvenfélagið Aldan heldur fund mið-
vikudaginn 9. október kl. 8:30 að Báru
götu 11. Munið bastið.
Bræðralag: — Aðalfundur Bræðra-
lags, Kristilegs félags stúdenta, verð-
ur haldinn miðvikudaginn 9. nóvem-
ber að heimili Björns Magnússonar,
prófessors .Bergstaðastræti 56, Reykja
vík og hefst kl. 8:30.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur baz
ar miðvikudaginn 9. nóv. í Góðtempl-
arahúsinu, uppi, kl. 2 e.h. Margt góðra
muna, komið og gerið góð kaup.
Minningarspjöld Sjáifsbjargar, fé-
lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókabúð Isafoldar, Austurstræti
8, Reykjavíkur Apóteki, Verzl. Roða,
Laugavegi 74, Bókaverzluninni, Laug-
arnesvegi 84, Garðs-Apóteki, Hólm-
garði 34, Vesturbæjar Apóteki, Mel-
haga 20.
Minningarápjöld Kvenfélags Nes-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum: —
Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, Búðin uaín, Víðimel 35, Verzlun
Stefáns Arnasonar, Grímstaðaholti.
Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að
fegra bæinn okkar, með því að sýna
snyrtilega umgengni utan húss, sem
innan.
Byggingamenn! Aðgætið vel að tóm
ir sementspokar eða annað fjúki ekki
á næstu lóðir og hreinsið ávallt vel
upp eftir yður á vinnustað.
Frá Blóðbankanum! — Margir eru
eir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa
>lóð, nú er vöntun á blóði og fólk er
því vinsamlegast beðið að koma 1
Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl.
9—12 og 13—17. Sími 19509.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Amundi Amason, Hverfisg. 37
og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett-
isgötu 26.
Foreldrar! — Kennið börnum yðar
strax snyrtilega umgengni utan húss
ser* innan og að ekki megi kasta bréf-
um eða öðrum hlutum á götur eða
leiksvæði.
Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf-
ganga lengur en þörf er á, svo ekki
safnist 1 þá rotta og látið strax vita, ef
hennar verður vart.
Minningaspjöld og heillaóskakort
Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum: I hannyrðaverzl-
uninni Refli, Aðalstræti 12. I Skart-
gripaverzlun Arna B. Björnssonar,
Lækjartorgi. I Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61. I verzl. Speglinum, Laugav.
48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
I verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbraut.
Hjá yfirhjúkrunarkonu Landsspítal-
ans, fröken Sigríði Bachmann.
Minningarspjöld Óháða safnaðarins
fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni
.rt.rnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu
Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési
Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini
Einarssyni, V4tastíg 14, Isleiki Þor-
steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall-
dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna-
syní, Suðurlandsbraut 95 E.
Foreldrar! — Sjáið um að börn yðar
grafi ekki holur í gangstéttir, auk
óprýði getur slíkt valdið slysahættu.
Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft-
ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni
þegnanna.
Pennavinir
18 ára belgískur drengur ,sem hefur
áhuga á að kynnast Islandi, vill skrif-
ast á við íslenzka stúlku 17—20 ára.
Skrifar á ensku, nafn og heimilisfang:
De Brryn Florent,
Vande Castellestraat 7,
Wenduine,
Belgium.
ÞESSAR tvær fallegu ungu
stúlkur hittnist úti á Reykja-
víkurftugvelli einn morgun-
inn í síðustu viku. Þær voru
báðar að fara með Hrímfaxa
til að taka þátt í alþjóð-
legri fegurðarsamkeppni, önn
ur til London, hin til Istam-
búl.
Sú til vinstri er Kristín Þor
valdsdóttir, systir Sigríðar
Þorvalds. Hún tók þátt í feg-
urðarsamkeppninni í Tivoli í
sumar, en var veik daginn
sem úrslitakeppnin fór fram.
Nú keppir hún um titilinn
„Miss World“ í London.
Hin stúlkan heitir Guðlaug
Þorvaldsdóttir og var hún nr.
4 í sumar. Hún var áður lögð
af stað til Istambúl í sam-
keppnina þar, en þá var ný-
afstaðin bylting í landinu og
fegurðarsamkeppninni þ v í
frestað. Guðlaug sneri því
heim eftir nokkra bið í Höfn
og nú er hún sem sagt lögð af
stað í annað sinn.
22 ára danska stúlku langar til að
skrifast á við Islending á sama aldri,
skrifar á dönsku. Nafn hennar og
heimilisfang er:
Eja E. Langster,
Skolebakken 42,
Virum,
Danmark.
16 ára norskur drengur vill skrifast
á við Islending, áhugamál hans eru
tónlist, kvikmyndir, íþróttir og dans.
Skrifar á ensku, nafn og heimilis-
fang:
Öyvind Solberg,
Etterstadsletta 21,
Oslo,
Norge.
Sorg leynir seggja margur
svinnur í hugar inni;
öld, sem einu gildir,
ekki það veit né þekkir;
enginn veit hins innra
önn, því að fyrir mönnum
dýpst sár drjúgum eru
duld und mestri huldu.
Steingrímur Thorsteinsson:
Leynd og sorg.
JÚMBÖ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora
— Hvar hefirðu fengið þetta fri-
merki? spurðu báðir lögreglumenn-
irnir Júmbó. — Ég hefi ekki eúvJ
sinni grun um það .... það get eg
svarið, sagði aumingja Júmbó, alveg
ráðþrota. — Einhver hlýtur að hafa
laUmað því í vasa minn. — Ja, þetta
er dularfullt, mjög dularfullt, sagði
Búlli.
Síminn hringdi hjá hr. Leó. —
Góðan daginn, herra Úlfur .... ha,
hvað segir þér .... hafið þið náð
frímerkjaþjófnum? Stórfínt!
Því miður, fyrir lögreglumennina,
var Júmbó fljótari að hugsa en þeir.
í einu vetfangi var hann kominn út
að glugganum — og stökk út um
hann.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hofíman
Ætlar þú ekki að leggja heyrnar- — Ekki strax! Eg vil að strákarn- ir niðri a ritstjorn heyri það sem eg
tækið á, Jakob? hef við að se£)a> Benni!