Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 3
Miðvik'udagur 9. nóv. 1960 MORGUNBLAÐ1Ð 3 STAKSTIINAR NÝLEGA var hafizt handa um að stækka löndunar- og viðlegupláss báta í Vest- mannaeyjahöfn. Höfnin er stolt Vestmanneyinga og hlið ið að lífsmöguleikum þeirra. Hún er talin góð og mjög ör- ugg, en undanfarin ár hefur hún verið of hlaðin bátum, bæði vegna þess að þeim fjölg ar og vegna þess að þeir hafa stækkað. í>ótt hún hafi verið stækkuð allverulega undan- farin ár, hefur það ekki reynzt nægilegt. Skammt er síðan Nausthamai'sbryggja var byggð og var það þá trú xnargra, að framkvæmdum við höfnina væri að fullu ^k- ið og þar yrði staðar numið, en það hefur reynzt skamm- sýni. Stækkunin, sem nú er hafin, nemur hvorki meira né minna en 630 metrum. Hin nýja bátakví verður í beinu framhaldi af Friðarhöfn, og er þegar byrjað að grafa upp sandinn og ramma niður járn þil. Þetta er svipur hafnarinnar í Vestmannaeyjum í dag, en með hverjum mánuðinum sem líður mun hún breyta allverulega um svip, og vonandi mun þessi svipur heyra til liðnum tíma, eftir eitt til tvör ár. (Ljósm.: S'.gg. Jónss. Vestmannaeyinga Verkinu stjórnar hinn öt- uli hafnarvörður Vestmanna- eyinga, Bergsteinn Jónsson, en hann hefur verið verk- stjóri við allar framkvæmdir við höfnina undanfarin ár og farizt vel úr hendi. Þegar þess um nýju framkvæmdum er lokið, má gera ráð fyrir að búið sé að byggja fram í tím- ann, Reynist þessi stækkun ekki nægileg, hlýtur ací koma að því að fiskimiðin verði einnig of lítil og þoli ekki Vestmannaeyjahöfn á dögum Þórs — 1919. Kína viðurkennir for- usiu Sovjetríkjanna MAO TSE TUNG, leiðtogi kín- verskra kommúnista, ri'.aöi Krús jfcff forsætisráðherra bréf i tii- efni 43 ára afmælis byltingar. innar í Rússlandi þar sem hann viðurkennir forustu Rússa í her. búðum kommúnista. Rendir bréf ið til þess að nú dragi til sam- komulags í skoðanadeilum Iand- anna. í bréfinu er einnig lögð á- herzla á einingu kommúnista. landanna tveggja og aðstoð Rússa við Kína lofuð. — Kínverska þjóðin tnun halda áfram að berjast við hJið sovézku þjóðarinnar fyrir upp- byggingu sósialismans og gegn távásum heimsvaldastefnunnar segir Mao. — Ekkert afl fær grafið und- an órjúfandi vináttu og sam- heldni Kína og Sovétríkjanna. í Vestur-Evrópu er talið að bréfið bendi til að birt verði yfirlýsing á leiðtogafundi komm. únistaríkjanna, sem hefst í vik- unni, um að skoðanamunur land anna sé nú úr sogunni. Friðbjörn til USA Kaupmannahöfn, 8. nóv. Eínkaskeyti til Mbl. frá Páli Jónssyni. BALLETTDANSARINN Frið- björn Björnsson fer eftir ára- mótin í þriggja mánaða náms- ferð til Bandaríkjanna í boði Institude of International Edu- cation, en ferða- og uppihalds- kostnað greiðir Ford-stofnunin. I.I.E. gefur ungu hæfileika- fólki tækifæri til að æfa með stalisystkinum sínum og njóta leiðbeininga þekktustu dansara Bandaríkjanna. I.I.E. valdi aðeins þrjá dans- ara úr fjöldamörgum, sem til greina komu. Auk Friðbjarnar urðu Breti og Argentínubúi fyr- ir valinu. Her er veria ao reka jarnþilið fynr hma nyju bátakví niður. Margir fylgjast með verkinu af miklum áhuga, enda öllum viðkomandi. og hreini vilji“ Ilér í blaðinu var fyrtf skömmu á það minnst að íslenzk ir kommúnistar hefðu nú gert meginvígorð stormsveita þýzku nazistanna að sinu, en það hljóð- aði á þessa leið: „Yfirráðin yfir götunni eru lykillinn að völdium i ríkinu<‘. En ekki er þetta eina dæmið um, að kómmúnistar taki sér í mun slagorð nazistanna, enda sannast oft hið fornkveðna, að „tungunni er tamast það, sem hjartanu er kærast“. í Þjóðviljan um í gær birtist ritstjórnargrein, sem endar á þessum orðum: „En hin sterki og hreini vilji islenzku þjóðarinnar ætti að nægja til að afstýra ólánsverk- um, endasi til sigurs“. Menn minnast þess, hve naz- istadrengirnir í gamla daga höfðu „hreinar hugsanir" og nú eru kommarnir okkar, sem að gömlum sið kalla sig þjóðina, komnir með „hreinan vilja“. Þvi má skjóta inn i til gamans, að hreinan vilja og hugsun er vel hægt að öðlast með hagnýt- ingm einnar af hinum þekktu uppgötvunum austan járntjalds, sem nefnd er heilaþvottnir. Þann hreinleika virðast íslenzkir kommúnistar margir hverjir hafa öðlazt. Dæmi: Forsíðufyrir- sögnin í Þjóðviljanum í gær hljóðaði svo: „Sovétríkin — traustasti vörð- ur frjðar í heiminum“v Barðir til ásta Svo bar við fyrir nokkrum dög um, að Tíminn tók að skrifa skyn samlega um kommúnisma og birt ust slíkar greinar í blaðinu eina 3 eða 4 daga. Skyldu menn ekki ' hvað olli, en Hermann og Ey- 1 steinn munu nú hafa komizt fyr- ir „ósómann". í gær mun endan- lega hafa verið gert út um þessa tilraun Tímans til „auðvalds- i þjónkunnar“ og Þjóðviljinn feng inn til að berja blaðið til ásta. Þjóðviljinn segir þannig í gær: „Svo virðist sem dagblaðið Timinn hafi að undanförnu reynt að vinna sig í áliti hjá einhverj- um annarlegum húsbændum“. En Tíminn sjálfur þenur yfir forsíðuna hugleiðingar, sem fyrir viku siðan birtust í 2ja dálka smáklausu i Þjóðviljanium. Þanh ig er allt aftur orðið slétt og fellt. Ekki allar ferðir til fjár Eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær, úrskurðaði kommún- istameirihluti i miðstjórn Alþýðu sambands íslands, að aðalfundur í verkalýðsfélaginu Afturelding á Hellissandi hefði verið ólög- legur. Sl. sunnudag var fundur- inn svo endurtekinn og átti nú heldur betur að tryggja komm- únistum stjórn félagsins og full- trúa á Alþýðusambandsþing. En verkalýðurinn á Hellissandi sendi kommúnistum kærar kveðj ur, kaus sér góða stjórn og sendi lýðræðissinna á Alþýðusambands þing. Fyrrverandi formaður kommúnista í félaginu fékk að- eins 4 atkvæði meðan lýðræðis- sinnar fengu nærri 50. Rækilega átti þó að vera búið um alla hnúta, því að Hannibai bílasali sendi erindreka sinn til Sands .Var sá auðvitað ekki fél- agsmaður í Aftureldingu, en engu að síður var hann gerður fundarstjóri á hinum sögulega fundi. Þegar fundarmenn mót- mæltu þessu .sagðist sendimað- I urinn hafa skeyti upp á það frá I tigninní sjálfri, og ætti hann að sjá um, að allt færi löglega fram! „Hinn stcrki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.