Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 9. nóv. 1960 MORCUXBLAT>l¥> 5 Læknar íjarveiandi (Staðgenglar í svigum) Erlingur Þorsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólísson, Túng. 5). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspuna ........ Kr. 107,23 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 Kanadadollar ......... — 39,20 100 Danskar krónur ....... — 553,85 100 Norskar krónur ....... — 535,20 100 Sænskar krónur ....... — 738,60 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar .... — 76,70 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ..... — 776,15 100 Gyllinl .............. — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk _ — 913.65 1000 Lírur ............... — 61,39 100 Pesetar ............. — 63,50 Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 .væntanlegur aftur kl. 16:20 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar .Húsavíkur, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja. — A morg- un: Til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08:30, fer til Stafangurs, Gautab., Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00. Eimskipaféiag íslands h.f.: — Detti- foss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss fór frá Grimsby 7. til Great Yar- mouth, — Goðafoss er á leið til Rvík. — Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Faxaflóa- hafna. — Reykjafoss er á leið til Es- bjerg. — Selfoss er á leið til New York. — Tröllafoss og Tungufoss eru í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Englands. — Askja er í Reykjavík. Hafskip h.f.: — Laxá kemur vænt- anlega á morgun til Napoli. HARALDUR krónprins Nor-1 egs, stundar um þessar mund- ir nám við háskólann í Ox- ford. Hann er meðlimur 1 hin um fræga róðrarklúbb há- skólans og hér á myndánni sést hann (í miðjunni í fremri röð) við æfingar á Themsá. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Leningrad. Vatnajökull er í Ham- borg. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. — Esja kemu rtil Rvíkur í dag. — Herðubreið er á Húnaflóa. —- Þyrill er í Hafnarfirði. — Herjólfur fer frá Rvík í kvöld til Vestmannae. Skipadeild SlS: — Hvassafell er í Helsingfors. — Arnarfell er í Gdansk. — Jökulfell er á leið til Hull. — Dís- arfell lestar á Austfjarðarhöfnum. — Litlafell fer frá Hornafirði í dag til Rvíkur. — Helgafell er í Riga. — Hamrafell er á leið til Aruba. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1:30—6 e.h. Sýningarsalur náttúrugripasafnsins er lokaður. Kjólar og kápur Nr. 14—16 til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 24595 frá kl. 1 í dag og á morgun. Húsbyggjendur 6 stk. ljósar mahognyhurðir í samskonar körmum, með skrám og lömum til sölu mjög ódýrt. Uppl. að Ljós- heimum 6 1. hæð t.v. Skellinaðra til sölu og sýnis að I>or- finnsgötu 12 eftir kl. 7 á kvöldin. 1—3 herb. og eldhús óskast sem allra fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15986 íbúð óskast óskum eftir íbúð, helzt í Kópavogi. — Uppl. i síma 35298. Konur Voghverfi. Kjólar sniðnir og mátaðir, fljót afgreiðsla Uppl. í síma 33311. Herbergi Reglusamur maður óskar eftir herbergi. — Nýleg prjónavél til sölu ú sama stað. Uppl. í síma 23117. Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Bjargarstíg 2, efstu hæð. íbúð óskast 2ja ti'. 4ra herb. íbúð ósk- ast strax. 15 þús. fyrirfram greiðsla. Uppl. í síma 32383 Stúlka með vélritunar og bókfærslukunnáttu ósk ar eftir atvinnu strax. Tilb. sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Bílprófshafi 1886“ Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Félagsvist verður í Sjómannaskólanum í kvöld, mið- vikudagskvöld kl. 8,30. Félagar Ijölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Hárgreiðsluslofa til leigu í fullum gengi á bezta stað í bænum. Sanngjörn leiga. Tilboð merkt: „Laugavegur — 1159“ sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. — 1*35 er óþarfl a* kynna okkur — við höfum hitzt áður . . , — Jæja, svo þér eruð að skilja við manninn yðar. Þér hafið sjálf *agt náð í lögfræðing? — Nei, það er nú heildsali! — Veiztu hvers vegna Adam og Eva voru rekin úr paradís? — Ja, ætli það hafi ekki verið vegna þess að þau borguðu ekki húsaleiguna. , —o— , — Jæja, hvernig líður gull- fiskinum yðar, sem var veikur, frú Sigriður? — Þakk fyrir, hann er að kom ast á fætur aftur! Hjá mannætum: Dóttirin: — Má ég taka unga manninn með heim í miðdegis- mat? Móðirin: — Já, góða mín, en blessuð hafðu hann ekki seigan. —o— — Eru allar dætur yðar giftar, herra stórkaupmaður? — Nei, ég á enn nokkur stykki á ,,lager“. Ákærði :— Ég kalla himin og jörð til vitnis um, að ég er sak- laus. Dómarinn: — Gott. Látið vitn- in koma inn. — Nafn frænda míns er þekkt um allt land. — Nú, og hvað heitir frændi þinn? — Jón. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. néma nánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Ópið alla virka daga 17.30—19.30. Listasafn Einars Jónssonar er opið frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu daga. Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga ki. 1-3, Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. AHEIT 09 GJAFIR Hallgrímskirkja í Saurbæ, afh. Mbl. Frá Villa 500 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — GX 25 krónur, Kona á Akranesi 25, NN 25. Erl. 100, OR 150, Kona 50, IP 100, NN 100, Þakklát móðir 25. Áheit og gjafir á Strandakirkju, afh. Mbl.: — HS 50 kr„ SJ 15. AM 400, Klara 300, VG, Akranesi 100, NN 10, EG 20, Onefndur 200, NN 50, JS, Laug arvatni 100. VSR 300, NN 500, MS 90, SO 45, NN 10, g. áh. ÞEG 50, KGJ 100, MP 500, ÞM 100, KtN 10, ER 50, AG 10, X 50, Guðbjörg 50, Rúna 35, JJ 200, HS 50, SS 50, EA 50. áh. í bréfi 35, NN 215, áh. í bréfi 100, Gulla 500, KE 30, GF 200, ESK 100, Þórdís Jóhannes- dóttir 10, GK 50. HA 25, GG 100, Frá 13 100, S og O 50, GJ 160, GEJ 25, HP 100, E 20, Onefndur 150, GKG 200, JBH 100, HB 200, Osk 100, ÞÞ 100, AS 100, NO 50, SI 250, NS 50, RU 100, HE 100, Gregory 10, áh. í bréfi 110, Þakklát móðir 25. Sólheimadrengurinn: Ónefnd kona kr. 100.00. Vélráður maður kveikir illdeilur og rógberinn veldur vinaskilnaði. lllmennið gefur gaum að fláræðis- vörum; lygin hlýðir á glæpa-tungu. Falsvottur sleppur ekki óhengdur og sá sem fer með lygar, kemst ekki undan. Orðskviðirnir. M atreiðslumaður spænskur cskar eftir atvinnu við mat- reiðslu eða önnur störf. Upplýsingar gefur ræðismannsskrifstofa Spánar, Bræðraborgarstíg 7. Sími 22160. Ungur og ábyggilegur sölumaður getur fengið atvinnu strax. Uppl. í síma 10485. Hef opnttð hárgreiðsiustofu að Brautarholti 22. undir nafninu Hárgreiðslustofa Austurbæjar Marý Guðmundsdóttir (áður í Lorelei). Nauðungaruppboð eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og að undangengnu lögtaki veiður bifreiðin R-3605 seld á opinberu upp- boði, sem fram fer við skrifstofu mína Álfhólsvegi 32 föstud. 18. nóv. 1960 kl. 15. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.