Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 1
20 síður
47i árgangur
' 257. tbl. — Miðvikudagur 9. »i.ávember 1960
Prentsmiðja Morgunblaðsins
-X"
Algjör
óvissa
Washington og New Yoric,
8. nóv. — (NTB-Reuter)
í D A G fara fram forseta-
kosningar í Bandaríkjunum.
Sérfræðingar eru sammála
um að kosningaþátttaka
verði meiri en nokkurntíma
fyrr, og telja að um 70 millj.
af 83 millj. skráðra kjósenda
greiði atkvæði. En það er
það eina, sem sérfræðingarn-
ir eru sammála um. — Sið-
asta skoðahakönnun benti til
þess að Kennedy hefði enn
nauman meirihluta, en báðir
aðilar töldu í kvöld að þessi
mikla þátttaka yrði þeim i
hag. —
Helmingslíkur
Nixon varaforseti sagði í dag
við blaðamenn að hann teidi að
keppnin yrði mjög jöfn. Hann
hefði góðar vonir um að loka-
sprettur Republikana hefði auk-
ið fylgi flokksins meðal kjós-
enda. Hann neitaði að segja um
úrsíitin, en sagði að Rockefeller,
ríkisstjóri í New York, hefði tii-
kynnt sér að Republikanar
hefðu helmingslíkur til að sigra
þar, en New York hefur verið
talin meðal þeirra ríkja þar
í bið-
röðum
New York, 8. nóv.
Einkaskeyti frá Sigurði
Bjarnasyni.
ÞEGAR kjörstaðir opnuðu hér
í morgun kl. sex, var veður
kalt en bjart. Þegar á morg-
uninn leið hlýnaði nokkuð og
sól tók að skína. Sæmilegt
veður er um land allt, þótt
sumsstaðar sé nokkur úr-
koma..
Hundruð manna biðu í bið-
röðum þegar kjörstaðir voru
opnaðir, og er gert ráð fyrir
mikilli kjörsókn. Sjónvarp og
útvarp hvetja kjósendur mjög
til að greiða atkvæði.
Fyrstu kosningaúrslitin
1 komu frá New Hampshire,
þar sem kjörstaðir voru opn-
aðir upp “ir miðnætti. I nokkr
um smáþorpum þar fékk Nix-
on 49 atkvæði en Kennedy 9.
Nixon greiddi atkvæði í
heimaborg sinni, Wittier í
Kaliforníu, en Kennedy í
Boston. Eisenhower forseti
varð að bíða í fimm mínútur
eftir að komast að vegna fjöl-
mennis á kjörstað. Hann dvel-
ur í dag á sveitasetri sínu í
Gettysburg.
sem Kennedy er öruggur um
sigur.
Ber ekki saman
Kosnir eru 537 kjörmenn, og
þarf annarhvor frambjóðenda
stuðning 269 kjörmanna til að
ná kosningu.
Ekki ber öllum skoðanakönn-
unum saman um úrslitin.
Roper-könnunin spáir Nixon
49% atkvæða og Kennedy 47%,
en 4% séu óráðin.
Gallup spáir Kennedy 49% og
Nixon 48%, en 3%óráðin.
New York Times telur að
Kennedy hafi trygga 244 kjör-
menn og Nixon 109, en 184 séu
óvissir.
New York Daily News spáir
Frá liátíðahöldunum á Rauðatorginu í Moskvu á mánudag.
Kennedy 415 kjörmönnum og
Nixon 122.
Newsweek: Kennedy 278 kjör-
menn, Nixon 159, 100 óvissir.
Samtök bandarískra ritstjóra:
Nixon 314, Kennedy 219.
Réttarhöld í París
Úrslit síðan 1940
Niðurstöður forsetakosninga í Bandaríkjunum frá 1940:
PARÍS 8. nóv. (Reuter) —
Réttarhöld fóru fram í dag i
máli 19 Frakka, sem ákærðir
eru fyrir að hafa átt þátt í að
skipuleggja uppreisn innllytj.
enda í Alsír gegn frönsku stjórn
inni í janúar sl. Mikið uppnám
varð í réttarsalnum þegar verj-
andinn krafðist þess að de Gaulle
forseti lýsti opinberlega yfir
stefnu sinni í Alsírmálinu.
Verjandinn, Jacques Isorni,
kom uppnáminu af stað er hann
tilkynnti saksóknaranum: „Þið
getið ekki krafizt þess að mönn-
um þeim, er hér eru fyrir rétti,
verði refsað, ef það er ætlun
ríkisstjórnarinnar að afneita
yfirráðum Frakka í Alsir.*
LÖGLEYSA
Isorni viðhafði þessi orð í
framhaldi af yfirheyrmun sak-
sóknarans á Jean Marie Dem-
arquet, fyrrverandi þiigmanni
hægrisinna. Las Isorni kafla úr
bréfi Rene Coty, fyrrverandi
forseta, þar sem hann lofar
Demarquet fyrir að gerasi sjálf-
boðaliði í Alsír meðan hann átti
enn sæti á þingi.
Þá las hann einnig yfirlýs-
ingu, sem Michel Debre gaf
meðan hann var forsætisráð-
herra, en þar segir m. a.: „Látið
Alsirbúa vita það að það væri
lögleysa að afneita frönskum
yfirráðum í Alsír.“
1940
F. D. Roosevelt (Dem.) 449 kjörmenn 27.244.160 atkvæði
W. Wilkie (Rep.) 32 — 22.305.198 —
1944
F. D. Roosevelt 432 — 25.602.504 —
T. Dewey (Rep.) 99 — 22.006.285 —
1948
H. S. Truman (Dem.) 303 — 24.105.695 —
T. Dewey 189 — 21.969.170 —
J. Thurmond (Ríkisr.) 39 — 1.169.021 —
1952 D. Eisenhower (Rep.) 442 — 33.824.351
A. SteVenson (Dem.) 89 — 27.314.987 —
1956
D. Eisenhower 457 — 35.581.003 —
A. Stevenson 73 — 25.738.765 —
Samráð haff, ef unnt er
LONDON 8. nóv. (NTB-Reuter)
— Harold Macmillan forsætis.
ráðherra Breta lýsti því yfir í
neðri málstofu hrezka þingsiris
í dag að Bretar fengju á hættu-
tímum sömu eftirlitsaðstöðu
varðandi bandaríska Polarisltaf.
L.iia í Skotlandi og þeir hafa
við flug og eldflaugastöðvar
Bandaríkjanna í Bretlandi.
GÆTI REYNZT ERFIIT
Macmillan sagði að þótt
Bandaríkin mundu hvergi grípa
til Pólaris eldflauga án fyllsta
samráðs við Breta og aðra
bandamenn sína, gæti reynzt
erfitt að hafa slíkt samráð ef
árás yrði gerð íyrirvaralaust á
Vesturveldin. ,,Við mundum
heldur ekki krefjast þess að
ráðgazt yrði við okkur undir
þeim kringumstæðum", sagði
Macmillan, „Því það er fullviss-
an um gagnárás sem hindrar að
árás verði gerð.“
Þá benti Macmillan á að það
gegndi að vísu nokkru öðru
máli með kafbátana en flugvél-
arnar, því kafbátarnir hefðu að-
eins stutta viðdvöl í Brettandi,
mestan tímann væru þeir á höf-
um úti.
V-stjórnin stóð í samning-
um um landhelgina
Baud veiðar milli 6 og 12 mílna um takmarkaðan tima
GUÐMUNDUR I Guð-
mundsson, utanríkisráð-
herra, gaf hinar athyglis-
verðustu yfirlýsingar á
Alþingi í gær. Hann lýsti
því yfir, að vinstri stjórn-
in hefði staðið í stöðugum
samningum við ríki Atl-
antshafsbandalagsins um
fiskveiðilandhelgina frá
því í maí og fram í ágúst-
lok 1958. Las hann m. a.
tilboð, sem stjórnin sendi
bandalaginu, þar sem er-
lendum togurum voru
boðnar veiðar á svæðinu
milli 6 og 12 mílna um
takmarkað árabil, ef fall-
izt yrði á 12 mílna út-
færsluna. Þá rakti
ráðherra afstöðu sjáv-
arútvegsmálaráðherra
vinstri stjórnarinnar til
útfærslu fiskveiðiland-
helginnar er málið var
tekið á dagskrá innan
stjórnarinnar haustið
1957. Lúðvík Jósefsson
taldi þá óráðlegt, að færa
landhelgina lengra en í
fjórar mílur, en lagði til
að þrjú svæði þar fyrir
utan yrðu friðuð. Fara
hér á eftir stuttir kaflar
úr ræðu utanríkisráð-
herra:
Ekki eingöngu viðræður
„En meðferð málsins innan Atl-
antshafsbandalagsins sumarið
1958 voru «kki eingöngu viðræð-
ur, heldur •xiiklu meira. Það fóru
tillögur s nilli ríkisstjórnar ís-
lands og A.tlantshafsbandalags-
ins um lausn á þessu vandamáli.
Ég minntt á það í minni fyrri
ræðu, að íkisstjórn íslands hafi
í maímánuði sent tilboð til Atl-
antshafshandalagsins um lausn
á ágreinlngnum út af fiskveiði-
lögsögunni. Að þessu tilboði stóð
Framsóltnarflokkurinn og Al-
Framh. á b's 8