Morgunblaðið - 09.12.1960, Page 4

Morgunblaðið - 09.12.1960, Page 4
4 MORGVNBLAÐtO Fðstudagur 9. des. 1960 breidd. Uppl. í síma 2398. JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður Teiknari J Mora Amerískir skór og dömukápa nr. 40, til sölu mjög ódýrt í Barma hlíð 32 efri hæð. Bílskúr til leigu við Dunhaga. Uppl. í síma 14308 milli kl. 8 og 9 a kvöldin. Bílskúr til leigu nú þegar, í Hlið unum. Uppl. í síma 1814. Vinnupalla-timbur til sölu. Stærðir 2”x4’’ og 3”x4”. Uppl. í síma 24313 til kl. 5 e.h. ------------------—---- Útvarpsvirkjun óska eftir að læra útvarps virkjun. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Áhugasamur 1418“ Mikkí tók kisu með sér inn í eldhús heima hjá sér til þess að gefa henni mjólk. En svo tók hún eftir bréfi Júmbós. Sú var nú heldur en ekki fljót að taka til íótanna. Hún hljóp í einum spreng alla leið heim til hr. Leós. — Hró Leó, hr. Leó ... bréf frá Pétri og Júmbó. - Þeir eru í lífshættu! Við verðum að flýta okkur til lögreglunnar, másaði hún laf- móð. — Já, það veitti víst sann- arlega ekki af að þau flýttu sér, því að nú var þjófurinn kominn upp á loftið, handlék skammbyssuna og var að segja vinunum okkar tveim- ur, hvað hann ætlaði að gera við þá. Atvinnurekendur Verkfræðinemi óskar eftir atvinnu til febrúarloka. — Góð málakunnátta og meirapróf fyrir hendi. — Uppl. í síma 24544. viss um að allt sé í lagi. Úr því dyrnar hennar eru opnar ætti það að .... Opnar?! Jakob blaðamaöur Eftir Peter Hoffman JU5T TO BE ON THE 6AFE SIOE I'D BETTER 5EE ‘c WENDI 15 OKAYl til að vera — Ég ætti að líta eftir Dísu, bai^ ísskápur Kelvinator 10 cub. til sölu. Simi 18128. Til sölu Vfcgna flutnings er Bendix þvottavél (sjálfvirk) vel með farin, til sölu með tækifærisverði. Skaftahlið 26 3. hæð — Sími 33821. Óska eftir IÐNAÐARLÓÐ _ (Helzt leigulóð). Hef verkstæðis- skúr, sem á að flytjast. — Sími 17335. Keflavík Ung hjón vantar 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 1152, Keflavík. íbúð óskast 2ja herb. helzt í Vogunum. Uppl. í síma 35025 1 kvöld in milli kl. 7 og 8. Á mjög góðum stað stað í bænum er til leigu ca. 500 ferm. afgirt * geymslupláss. Uppl. í síma 13976. Keflavík 2 stofur til leigu. Uppl. í síma 2252. Studebaker 1938 til sölu. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 33435 eftir kl. 5 í síma 35975. Keflavík Dívan til sölu. 120 cm. á í dag er föstudagurinn 9. desember. 344. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:06 Síðdegisflæði kl. 21:34. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjamr» er a sama stað kl. 18—8. — Sím» 15030 Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl 9—7. laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 3.—9. des. er 1 Vesturbæjar apóteki, nema sunnud. í Apóteki Austurbæjar. Næturlæknir I Hafnarfirði frá 3.—9. des. er Kristján Jóhannesson, simi: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Olafsson, sími 1840. I.O.O.F. 1 = 142198 V2 « ms □ EDDA 59601297 = 2 FRETTIR VANTAR SAUMAKONU. — Söfnun- in til fólksins í Laugarneskamp, sem missti nær allt sitt í bruna fyrir skömmu, hefur gengið vel og er fólk- ið mjög þakklátt fyrir. Hefur fólkinu borizt og berst enn bæði fatnaður og fé. Þau vandræði steðja nú að, að elzta dóttir hjónanna, 11 ára gömul, er missti allan sinn fatnað, fær nú ekki saumaðan á sig kjól. Hefur blaðið verið beðið að geta um þetta ef ein- hver gæti hlaupið undir bagga fyrir jólin — að sjálfsögðu gegn borgun. — Upplýsingar eru gefnar í síma 23811 eftir kl. 8 á kvöldin. Hallgrímskirkja. — Ðibláulestur í kvöld kl. 8:30. Séra Sigurjón Þ. Arna- son. Félagið „Gnoð“ hélt aðalfund ný- lega. Stjórnina skipa: Kristján Er- lendsson, formaður, Sigmundur Þórð- arson, varaformaður, Gísli Jensson, ritari, Arni Jónsson, gjaldkeri. Með- stjórnendur eru þeir Ottó Arnason og Hjörtur Haraldsson. Kristilegt stúdentafélag. Fyrirlestri Páls V. Kolka, fyrrverandi héraðs- lækni sem átti að vera í kvöld á Gamla Garði er frestað til þriðjudags 13. desember. Skaftfellingafélagið I Reykjavík, mun halda aðalfund sinn í kvöld kl. 8,30 að Freyjugötu 27. (Gengið inn frá Njarðargötu). Frá Guðspekifélaginu. Reykjavíkur- stúkan heldur fund í kvöld kl. 8,30 á venjulegum stað. Séra Jakob Krist- insson fyrv. fræðslumálastjóri flytur j erindi: „Merkileg frásögn“. Gestir vel komnir. Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6, í húsaKynnum Rauða krossins. Opið kl. 9—12 5g 1—5 Sími 10785. Styrkið og styðjið \fetra- hjálpina. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á Njálsgötu 3, opið daglega frá kl. 10—6. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Hótel Heklu, opið frá kl. 2—6 e.h. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar I svigum) Arinbjörn Kolbeinsson til 19. des. (Bjarni Konráðsson). Erlingur Þorsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Bergsveinn Ólafsson, 8. des. ca. 2 vikur. (Pétur Traustason. augnlæknir og Þórður ÞórÖarson, heimilislæknir). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Kar) Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Jón Þorsteinsson til 10. des. (Tryggvi Þorsteinsson.) Oddur Ólafsson til 14. des. (Arni Guðmundsson). Þórður Magnússon á Strjúgí orkt* við smalamann sinn: Fáðu skömm fyrir fíflslegt hjal, fúll og leiður glanni. Héðan af aldrei happ þér skal hljótast af neinum manni. Smalamaður svaraði: Rækarlinn bið eg reisi upp tögl, rétt sem nú eg greini. Hafi hann af þér hár og nögl, hold með skinni og beini. (Þetta varð hvorttveggja að áhríni orðum. Smalamaðurinn varð auðnu laus alla ævi síðan dó úr holdsveiki). 91 >““** “* •****' * MEÐAL farþega í Britannia- flugvélinni frá Canadian Paci- fic sem nauðlenti á Keflavík- urflugvelli vegna vélabilunar um sl. helgi, var þessi fallega unga stúlka'. Þetta var Luciudrottning frá Portland í Oregonríki í Bandarikjunum og var ungfrú in á leið til Stokkhólms, til þátttöku í Luciuhátíðahöld- um þar. Drottningin heitir Christine Anderson og var kjörin Lueiu drottning 1960 við hátíðahöld í Portland í nóvember sl. Fé- lagssxapur, sem heitir Scand- inavian Men’s Club í Portland stendur fyrir Luciuhátíð ár- lega og velja félagsmenn drottninguna. Meðlimir í fé- lagi þessu eru verzlunarmenn og iðjuhöldar af skandjnavisk um ættum í Portland. Meðal félaga er hinn 89 ára gamli konsúll fslands í Portland, Barði Skúlason, en faðir drottningarinnar, sem ferðað- ist með dóttur sinm hvað Barða vera lögfræðing sinn. Ungfrú Anderson, er dótcir Bob Andersson, sem er vel- •|* þekktur utvarpsmaður við ut- | varpsstöðina KPOJ í Port- X land, en þessi útvarpsstöð hef | ir sérstaka dagskrá fyrir nor- | ræna tónlist, sem utvarpað er *jJ vikulega. — B.Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.