Morgunblaðið - 09.12.1960, Síða 5

Morgunblaðið - 09.12.1960, Síða 5
Föstudagur 9. des. 1960 MORGUNBLAÐiÐ 5 MNN 06 = ML&Nlm NÝLEGA gaf Ríkisútgáfa námsbóka út nýstárlega bók, sem nefnist „Sagan okkar“. í bók þessari er skýrt frá höf- uðatriðum íslandssögunnar, og megintilgangur með útgáfu hennar sá, að auðvelda kenn- urum átthagafræðikennslu i sögu í 9 ára bekkjum. Mörg- um foreldrum mun líka þykja fremst myndabók. í henni eru um 215 myndir með stuttum textum, gefa þær tilefni til spurninga nemandans og kenn urunum tækifæri til fræðslu og frásagnar um þjóðlíf og sögiu. Myndirnar í bókinni eru teiknaðar af Bjarna Jónssyni, listmálara, Vilbergur Júlíus- son, skólastjóri sá um efnis- val og textaná samdi Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri. Bókin er 80 blaðsíður i stóru broti og eru myndirnar prent- hvort rekavið eða trjávið, sem hafði verið fluttur hingað frá Noregi. Sum herbergin voru þiljuð innan að meira iða minna leyti, einkum stofan. Stundum var hún tjölduð dúk um. Oft hengdu menn vopn sín og skildi á veggina fyrir aftan sætin. Til þess að hita stofuna var hafður eldur á miðju gólfi. Eldstæðið var afmarkað með hellusteinum. Stundum náði eldurinn eftir endilöngum salnum og hét þá langeldur. aðar í fimm litum og kápan marglit. Mynd sú er hér byrtist er úr bókinni og birtist hér einn- ig texti sá er henni fylgir: „Veggirnir á bæjum forn- manna foru oftast lilaðnir úr torfi og grjóti. Þakið var úr torfi. Stoðir, bitar og sperr- ur voru úr timbri, annað Báðum megin við eldinn voru sætin. Fyrir miðjum vegg var sæti húsbónda og konu hans, öndvegið, vanalega hærra en önnur sæti. Beint á móti önd- veginu við hinn vegginn var óæðra öndvegið. Við öndvegið stóðu öndvegissúlurnar, vana- lega fagurlega útskornar með guðamyndum“. hentugt að fá bókina til heima notkunar yrir börn. Auk þess að segja frá helztu atburðum úr íslandssögunni, er bókin at vinnusaga og er ' þessum merka þætti þjóðarsögunnar gerð meiri skil í henni, en yfirleitt hefur verið gert í kennslubókum. „Sagan okkar" er fyrst og Flugfélag íslands llf.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 16:20 á morgun. — Sóifaxi fer væntanlega til Osló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: TU Akureyrar, F agurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest mannaeyja. — A morgun: Til Akur- eýrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavík- ur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Eoftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá London og Glas- gow kl. 21:30, fer tU N.Y. kl. 23:00. Eimskipafélag íslands h.f.: —- Brú- •rfoss er í Kristiansand. — Dettifoss fór frá Rotterdam 7. til Bremen. — Fjallfoss fór frá Norðfirði í gær til Eskifjarðar. — Goðafoss er í N.Y. — Gullfoss fer frá Leith í dag til Rvíkur. — Lagarfoss fer frá Hull á morgun tu Rotterdam. — Reykjafoss er í Evík. — Selfoss fór frá Isafirði í gær til Akureyrar. — Tröllafoss fór frá Cork 7. til Lorient. — Tungufoss fer írá Fur í dag til Gautaborgar. Hafskip h.f.: — Laxá fer væntanlega 1 dag til Akureyrar og Isafjarðar. Skipadeild SÍS: — Hvassafel kemur 1 dag til Reykjavíkur. — Arnarfell er á leið til Aberdeen. — Jökulfell er í Hull. — Dísarfell er væntanlegt til Malmö I dag. —- Litlafell losar á Aust- fjarðarhöfnum. — Helgafell er á Rauf- •rhöfn. — Hamrafell fer i dag frá Hvalfirði álerðis til Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla Lestar á Akureyri og Húsa- vík. Askja fer væntanlega í kvöld frá Livorno áleiðis til Spánar. M.f. jöklar: — Langjökull er á leið til Gdynia. — Vatnajökull fór I gær- kvöldi frá Grimsby til Rotterdam og Beykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið — Esja fór frá Reykjavík i gær vestur um land í hringferð. — Herjólfur fer frá Rvik kl. 21 i kvöld til Vestmannaeyja. — Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun veatur um land til Akureyrar. — Herðubreið fer írá Reykjavík á hád. f dag austur um land i hringferð. MuniS jólasöfnun Mæðrastvrksnefnd í dag verða gefin saman í hjónaband, ungfrú Svanhildur Ása Sigurðardóttir (Sigurðsson- ar, landlæknis) og stud. theol. Björn Bjömsson. Faðir brúðgum- ans Björn Magnússon, prófessor gefur saman. Heimili brúðhjén- anna verður að Ægissíðu 70. Nýlega voru gefin saman í Bandaríkjunum, ungfrú Jónína Þorsteinsdóttir Long og Rayan Marcov. Heimili þeirra er, 1825 Ann st., Dubugue, Iowa, U.S.A. Laugardaginn 3. des. opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Karo- lína Thorarensen, Vesturgötu 69 og Guðbjörn Tómasson, Lauga teig 30. Sá er ávallt strangastur í dómum sín- um um veikleika annarra, sem hef- ur minnst til brunns að bera. — E. L. Magoon. Það er refsing lygarans, að honum er ekki trúað, jafnvel þótt hann segi sannleikann. — Talmud. — Ekkert nema rottur og mýs. ★ — Hvað myndir þú segja, ef þú vissir að ég ætlaði að giftast henni móður þinni? — Ekkert, hún er búin að banna mér að blóta. ★ — Fólk segir að þú hafir gifzt mér eingöngu vegna peninganna. — Ja, eitthverju trulegu verð- ur maður að ljúga. ★ •— Einu sinni varst þú svo ást- fanginn af mér, að pú sagðist geta borðað mig. — Já, og ég var sá bölvaður grasasni. að gera það ekkL Ráðskona Einhleypur maður í Rvik óskar eftir ráðskonu sem fyrst. Tilb. er greini aldur og fyrri störf sendist til Mbl. merkt: „Ráðskona — 1415“ Góður pússningasandur Hagstætt verð. — Sími 50210. 2HII3 SENDIBÍLASTÖÐIN A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — I búð ca 4 herbergi, óskast til leigu febrúar/marz n. k. Nokkur fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. — Upplýsingar í skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur í síma 24345. Geymsltihúsnæði óskest, þurrt og rakalaust, ca. 100—150 fermetra, fyrir vélar o. fl., helzt á I. hæð. AXEL EYJÓLFSSON Síhii 10117 — 18742. Verzlunarhúsnœði Kjallarinn Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði, til leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 50431 kl. 10—12 f. h. Til sölu Mercedes Benz fólksbíll 1959 keyrður 12000 km. og 'ord Zephyr Six, 1957, keyrður 43.000 km. — Uppl. í síma 17335. Eldri heild- og umboðssali óskar eftir ungum meðeiganda Eitthvað fjármagn og tryggingar æskilegt. Tilboð leggist inn fyrir mánudagskvöld, merkt: „HKH 1497“ KÆUBORÐ til sölu nú þegar 2 kæliborð fyrir kjörbúðir. — Hag- kvæmt verð. Borðin eru til sýnis í kjörbúð vorri, Strandgötu 28. — ^ KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Símar 50224 og 50159. Sölumaður óskast Innflytjendur véla og verkfæra óska að ráða starfs- mann, sem hefur góða þekkingu og áhuga á sölu slíkra tækja. Umsóknir merktar: „Vélvæðing — 1087“ með sem ýtarlegustum upplýsingum um um- sækjanda, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. desember. nr. 29/1960 TILKYNNINC Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að framvegis sé ó- heimilt að selja vöru hærra verði eftir almennan lok- unartíma verzlana. í söluturnum og öðrum slíkum sölustöðum er því ekki heimilit að selja vöru hærra verði en í almenn- um verzlunum og gildir þetta jafnt um öl og gos- drykki, sem aðrar vörur, nema um viðurkennda veit- ingastaði sé að ræða. Reykjavík, 5. des. 1960 Verðlagsstjórinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.