Morgunblaðið - 09.12.1960, Side 8

Morgunblaðið - 09.12.1960, Side 8
8 MORGUIS BT AÐ1Ð Föstudagur 9. des. 1960 Ast á rauðu Ijósi María Sjöfn er Reykjavík- urstúlka, lausaleiksbarn frá stríðsárunum, og hefur aldrei þekkt föður sinn. Hún elst upp með móður sinni, vínhneigðri konu með vafa- sama fortíð, sem hefur gifzt sjómanni. María Sjöfn er trúlofuð Þor keli, ungum og glæsilegum stúdent, og það er draumur þeirra að komast saman til náms í París. En þau reka sig á óvænta hindrun: Magdalenu móður Þorkels, yfirstéttakonunni, sem er vön því að aðrir lúti vilja hennar. Hún hefur ætlað syni sínum annað hlut- skipti. María Sjöfn á í fleiri horn að líta. Eftir dauða móðurinnar sýnir Brynjólfur stjúpi hennar, hvern mann hann hefur að geyma, og þeir atburðir gerast, sem valda straum- hvörfum í lífi hennar. María Sjöfn ratar þó óvænta leið úr öllum ógöngum. — Verð 135/— IMýr hofundur Frá þessu fólki og mörgum fleiri segir í fyrstu bók Hönnu Kristjánsdóttur. Hanna er sjálf Reykjavíkur stúlka, og hún lýsir lífi nútímaæskunnar í Reykjavík af raunsæi og næmum skilningi. Hér segir frá Reykja- víkuræskunni í dag, þetta er sagan um stolta ást ungrar Reykjavíkurstúlku. Málflutningsskrifstofa FÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7. — Sími 24-20& Blómaskreytingar og allskonar gjafavórur BLÓMABÚÐIN RUNNI 1 Hrísateig 1 (gegnt Laugarnesskirkju). — Sími 34174. [ . 1 J EGGERT CLAESh'EN og GÚSTAV A. SVElNSbON hæstaréttarlögm en.,. Þórshamrj við Templarasund. PI1ILC0 Frystikistur 8,4 cub. ft. Frystiskápar 8 cub. ft. U,6 cub. ft. Ilagkvæmir greiðsluskilmálar GjÖrið svo vel að líia inn 0. JOHNSON & KAABER h/f BÓK SEM ALLIR TALA UM ------ | Barna- og unglingabækur Tvær nýjar Jóa-bækur JÓI og SPORIN í SNJÓNUM og JÓI og TÝNDA FILMAN Allir strákar þekkja Jóa leynilögreglumann og hinn akfeita vin hans, Erling. Jói er óviðjafnanlegur drengur og grunn- tónn Jóa-bókanna er, að það borgar sig aldrei að fremja afbrot. Enda hafa Jóa-bækurnar hlotið sérstök meðmæli, presta, kennara og lögreglumanna, sem hollt og gott lestrar efni handa unglingum. Jóa-bækurnar eru spennandi leynilögreglusögur og Jói og Erlingur bráðduglegir og slyngir spæjarar. NÍELS FLUGMADUR NAUÐLENDIR eftir Torstein Scheutsz. Níels flýgur frá Afríku til Brazilíu. Tímasprengja er falin undir bakborðshreyfli vélar hans. Hann fær vitneskju um hinn banvæna farm aðeins 90 mínútum áður en hin hættu- lega sprengja á að springa. Það er ómögulegt að ná landi á svo skömmum tíma . . . en Níels flugmaður verður að sigrast á hættunni og leysa þennan mikla vanda . . . Fylgist með Níels flugmanni og vinum hans, þeim Rúlla, Drumb og Véla-Páli, því þar sem þeir eru, þar eru spenn- andi ævintýr. SÆVARGULL eftir John Blaine Örn og Donni, strákarnir úr örn og eldflaugin og Týnda borgin, eru náungar sem allir drengir kannast við. Enda hafa víst fáar bækur orðið vinsælli hérlendis en ævintýra- sögurnar um Örn og Donna. SÆVARGULL er hörkuspenn- andi, nýstárleg saga sem gerist mestmegnis neðansjávar. FLUGFREYJAN OG DULARFULLA HÚSI® eftir Helen Wells. Ævintýrabók um flugfreyjuna VIKU BARR, sem allar ung- ar stúlkur kannast við. Hver er leyndardómur dularfulla hússins? Af hverju má ekkj rífa vegginn í gamla ættar- óðalinu? Hversvegna er allt svo dularfullt? Vika Barr hefur einsett sér að ráða þessar gátur. Fljúgið mót ævintýrunum með Viku Barr, hinni vinsælu söguhetju flugfreyjubókanna. MILLÝ MOLLÝ MANDÝ fær bréf frá íslandi eftir J. L. Brisley Ný skemmtileg bók um litlu stúlkuna, sem öllum vildi hjálpa og fór sendiferðirnar fyrir pabba og mömmu, afa og ömmu, frænda og frænkur. Þetta er óskabók allra lítilla telpna. PÉTUR SJÓMAÐUR eftir Peter Freuchen Saga um 12 ára dreng, sem gerist hvalveiðimaður á dönsku skipi. Hafið og hin heillandi ævintýr þess, dugur og dreng- skapur, þrek og þrautsegja, — allt þetta og meira til, sam- ofið ævintýralegri frásögn Peter Freuchen verður að ógleymanlegum töfraheimi. Enginn nema Peter Freuchen skrifar á þennan hátt fyrir drengi, enda hefur þessi drengjabók farið sigurför um Bandaríki Norður-Ameríku og Norðurlönd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.