Morgunblaðið - 09.12.1960, Page 15

Morgunblaðið - 09.12.1960, Page 15
Föstudagur 9. des. 1960 MORGUlSfíLAÐlÐ 15 María Magnúsdóttir Minning F. 8/12 1910 D. 3/12 1960. ÞEGAR jólin eru að nálgast og aðeins fáum dögum fyrir afmælið Iþitt, kvaddir þú þennan heim, elsku frænka mín og vinkona. Helfregnin er alltaf sár þegar hún berst okkur, en treganum blandast þakklæti til guðs, að þú ert laus við margra ára sjúk- dómsstríð og nú síðast 11 mánaða samfellda sjúkrahúsavist, sem þú barst með æðrulausu þreki og þolinmæði. Þú kvartaðir aldrei, þú tókst á móti okkur í heimsóknum til þín glöð og elskuleg og leiddir talið alltaf að öllu öðru en líðan þinni, en þú varst sátt að fara, þegar kallið kom, því þú varst orðin svo þreytt og eftir að þú þurftir að sjá á bak þínum elskulega eigin manni svo óvænt að manni fannst fyrir 4 árum og börnin þín voru öll flogin úr hreiðrinu fannst þér ekkert vera þér að vanbúnaði. Minningarnar hvarfla um huga minn frá því að við sem smátelpur í sveitinni heima bundumst órofa vináttu sem aldrei slitnaði, þótt leiðir lægju ekki alltaf saman. En nú ertu horfin yfir landamærin miklu en eftir lifir minningin um elsku- lega konu sem æðrulaus bar sína byrði og öllum vildi vel. Það er venjulega ekki haft hátt um al- þýðukonuna sem lifir lífi sínu í kyrrþey og fórnar sér fyrir ást- vini sína, en saga hennar gæti verið stór væri hún skráð. Ég enda þessi. fátæklegu kveðjuorð með bæn til guðs að hann megi styrkja börnin þín og tengda- börn og aldurhnigna þrekkonuna tengdamóður þína í sorg þeirra, og kveð þig að lokum vina mín með hjartans þökk fyrir allt og allt. Far þú í friði. Vinkona. AvALkT TilLeiGu: Flutningav'agnaf DráttQrbílar Krav\a,b«\ar "Vclskóflur IþuNGAVlNNUVílA^ Ll sírti 3*/333 Magnús Thorlatius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími l-1873t LÆKKAÐUR KOSTIMAÐUR við heimilisreksturinn er takmark flestra hús- mæðra. — Ein leiðin, til að ná þessu marki, er að nota alltaf LUDVIG DAVID í KÖIMNUVA NÝR FLOKKHR 12” L. P. (hæggengra) hljómplatna við sérstöku lágu verði. Sígild úrvalstónlist — Upp' tökur afbragðsgóðar — Glæsileg umslög. BEETHOVEN: 9. (Choral) & 5. Syniphónía — GILBERTS & SULLIVAN: Overtures - BEETHOVEN: Emperor Coneert - BALLET MUSIC - MOZART: 40 & Jupiter Symphonía — POPULAR FRENCH OVERTURES — TCHAI- KOWSKY: 5. Symphonia — BRAHMS: Concert No. 1 — TÓNVERK WAGNERS — BEETHOVEN: Pastoral Symphónía — TCHAIKOWSKY: Con- cert No. 1 — BEETHOVEN: 1 & 4. Symphónía — GRIEG: Per Gynt Svíta 1 & 2 — MOZART: Night Music — FAVOURITE WORKS OF CHOPIN — og fleira. Stjórnendur: C. SCHURICHT — SIR MALKOLM SARGENT — R. KEMPE — C. SILVERI — W. SCHOCHTER — C. DAVIS og fleiri. Hljómsveitir: — Paris Conservatoire Orch. — Berlin Philharmonic Orch. — Royal Philharmonic Orch. — Paris Opera Orch. — Westdeutsch Rundfunk Orch. og 'fleiri. H.M.V. Concert Classics flokkurinn hefir verið sérstaklega skipulagður til þess að kynna betzu tónlist veraldar fyrir nýjum áheyrendahópi. Sir Malcolm Sargent kynnti þennan nýja hljómplötuflokk á þennán veg: — „Allt það, sem gerir tónlistaunnendum kleift að kaupa eina hljómplötu, eða tvær í stað einnar áður, er tónlistinni til eflingar”. Concert Classics plötuflokkurinn er ætlaður til þess að örva áhuga almennings á sígildri úrvalstónlist, sérstaklega á meðal ungra hljómplötukaupenda, og til þess að skapa markað fyrir sígildar hljómplötur. Ofangreindar plötur í flokki þessum eru flestar fáanlegar nú þegar, og fleiri koma síðar. Vér teljum rétt að kynna almenningi þennan nýja H.M.V. plötuflokk. Plöturnar eru allar með HIS MASTERS VOICE MERKI, og útsöluverð þeirra hið sama og verð 12” L. P. plötum „Hljómplötuklúbbs Alþýðublaðsins", eða . . . Aðeins kr. 295.— Aðeins kr. 295.— F Á L K I IM IM H. F. ( H1 jómplötudeild ) 'fí?a.//rnsitA of Gua/i/f CONCERT CLASSICS Kaffibætisverksmiðja . Jdhnson & Kaaber 7, HIIMAR LJUFFENGIJ Spönsku appelsfnur meðHESTAIVIERKIIMU Fást nú aftur ■ flestum verzlunum BRAGÐGÓÐAR BÆTIEFIM ARÍKAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.