Morgunblaðið - 09.12.1960, Page 16

Morgunblaðið - 09.12.1960, Page 16
16 MORGVNfíf 4 m B Föstudagur 9. des. 1960 Nýjar bækur eftir Enid Blyton, hinn vinsæla höfund ,,Ævintýrabókanna“: &4LDINOT^ kemur oftuji ANNE-CATH. VESTLY r-. ÓliAlexander / »•<«** x ' V-'V t < ( V*. Fimm á ferðalagi Ný bók í hinum vinsaela og eikar skemmtilega bókaflokki um félagana fimm, systkinin þrjú, Geotgínu frænku þeirra og hundinn Tomma, prýdd fjölda mynda. Börnin rata nú í ný og spennandi ævintýri, en reynast ráðsnjöll og kjarkgóð, eins og fyrr ,og sjá hag sinum borgið. — Hver bók í þessum flokki er algerlega sjálfstæð saga, og þær eru jafnt við hæfi drengja sem telpna. — Áður eru komnar út þessar sögur: Fimm á Fagurey, Fimm í ævin týraleit, Fimm á flótta og Fitnm á Smyglarahæð. — Kr. 65,00. Dularfui kattarhvarfið Þetta er önnur bókin í flokki leynilögreglusagna handa börnum og unglingum. — Söguhetjurnar í þessum bók- um eru fimmmenningarnar — og hundurinn sá sjötti. Þessir félagar gerast leynilögreglu- ménn og taka sér fyrir hendur að upplýsa ýmsa dularfulla at burði í samkeppni við Gunnar karlinn lögregluþjón. Þotta eru bráðskemmtilegar og spennandi bækur, prýddar myndum, og jafnt við hæfi drengja sem telpna. — Áður er komin út bókin Dularfulli húsbruninn. — Kr. 65,00. Baldintáta kemur aftur Bækurnar um Baldintátu verða þrjár talsins. Þær segja frá ævintýralegri og skemmti legri dvöl hennar í heimavist- arskólanum að Laufstöðum, þar sem hún reyndist í fyrstu ærið baldin og óstýrilát, en tók hins vegar skjótum og góðum þroska. Fyrsta bókin, Baldintáta — óþægasta telpan í skólanum, kom út í fyrra. Nýja bókin, Baldintáta kemur aftur, segir frá öðru ári henn- ar í skólanum, sem ekki reyndist síður ævintýralegt og viðburðaríkt en hið fyrsta. Bækurnar eru prýddar fjölda mynda og mjög skemmtilegar — sannkallaðar úrvalsbækur handa telpum. — Kr. 65,00. Óli Alexander Fílíbomm - bomm - bomm Bráðskemmtileg saga eftir norskan höfund um kátan og fjörugan snáða, sem rataði í ýmis ævintýri. Bókin er prýdd fjölda mynda og er einkar heppileg handa 7—10 ára börn um. Saga þessi var fyrst lestin í norska útvarpið í tíma yngri barnanna og varð með fádæm um vinsæl. Hún var síðan gef- in út og seldist óhemjumikið. — Saga eftir sama höfund, Pabbi, mamma, börn og bíll“, var lesin í barnatíma útvarps- ins hér, og öðlaðist hún miklar vinsældir. — Kr. 35,00. Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum, svo og hjá útgef- anda. Sendum gegn póstkröfu um land allt. I Ð U N N — Skeggjagötu 1 — Reykjavík — Sími 12923. 80LSTRUDII HUSCÖGNIN ALLTAF BEZT HJA'ASGRÍMI BERGSTA9ASTR/FTI 2 Herradeildin er á annari hæð FÖT FRAKKÁR HATTAR TREFLAR SOKKAR SKÓR SKYRTIIR RINDI AI/FRFÖT Austurstræti II. hæð VÖRUvAF Á ÖFLUM HÆÐUM B'arnargrelfarnír eru nú aftur komnir út í nýrri útgáfu Bjarnar- greifarnir er ein hinna gömlu góðu skáldsagna, sem lesnar voru upp til agna hér á landi lyrir nokkrum áratugum, og enn í dag er þetta ástar- og ættarsaga, sem lesin mun af sömu ánægju. — Kostar 130 krónur í fallegu bandi. Að f relsta gæfunnar er ný og skemmtileg herragarðssaga eftir sænsku skáldkonuna Sigge Stark, höfund bókanna: „Kaupa- konan í HIíð“, „Þyrnivegur hamiiigjunnar“ og „Funi hjartans“. — „Að freista gæfunnar“ er kjörið les- efni fyrir ungar ástfangnar stúlkur. — Kostar 85 krónur. SUNNUFELLS-útgáfan Jólagjöf telpunnar í ár er TEDDÝ-ÚLPAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.