Morgunblaðið - 09.12.1960, Side 17

Morgunblaðið - 09.12.1960, Side 17
Föstudagur 9. des. 1960 riORGUNBLAÐlÐ 17 AMTMANNSSTiGUR 2. HVAR E R ÞAÐ? / HJARTA BÆJARINS HVAÐ E R ÞAR? Nýtizku skartgripir með íslenzkum steinum MODEL ARMBÖND — MODEL HÁLSMEN ULRICH FALKNER — Gullsmiður Amtmannsstíg 2 IVESTUR VÍKING SKIPIÐ SEKKUR eftir Alvin Moscow Þetta er saga vofveiflegasta skiptapa síðari ára, frásögn af ásiglingú Stockholm og Andrea Doria. Bókin lýsir aðdrag- anda ásiglingarinnar, viðbrögðum skipverja og farþega, björgun manna af Andrea Doria og hinu harðsótta flókna máli, sem spannst út af slysinu. Skipið. sekkur er æsispennandi bók, saga mannlegra mis- taka og fádæma hetjulundar. Þetta er bók, sem siómenn munu lesa með athygli og deila um. FRÁ THULE TIL RÍÓ eftir Peter Freuchen í þessari bók koma fram ýmsir gamlir kunningjar af norður slóðum, svo sem Knútur Rasmussen, Cleveland verzlunar- stjóri og Grænle'ndingar frá Thule. En ekki er síður litrík frásögnin, þegar höfundur er kominn suður í hitabeltis- löndin. Freuchen segir frá fylkisstjóranum, sem skaut hóp þingmanna með eigin hendi, þegar hann gat ekki náð kosn- ingu með öðru móti, róstum á hnefaleikakeppni, eymdar- lífi skækjanna í Panama, Þvottabóli indíánakerlinga sem minnti hann á þvottalaugarnar í Reykjavík o. fl. o. fl. Þetta er skemmtileg bók, full af hjartahlýju, hispursleysið samt við sig og skopskyggni hans sívakandi. ULU HEILLANDI HEIMUR eftir Jörgen Bitsch Jörgen Bitsch segir frá frumskógarför um fljótaleiðir Borneó — dvöl hjá dvergþjóð, sem alræmd er fyrir eituörvar sína — straumþungum skerjóttum fljótum, með krókódíla- torfum og moskítóusæg — ferlegum hausaveiðurum og yndisfögrum skógardísum. Hver getur annað en heillast af hinni 19 ára galdranorn Tamapay, eða stauraborginni Kampong Ayer, sem kölluð er „Feneyjar Borneó“, eða paradís einfaldleikans í sam- félagi dverganna í Ulu, eða, eða, eða . . . ? Það er enda- laust hægt að halda áfram. Ulu — Heillandi heimur er töfrandi fögur og skemmtileg bók, með fjölda litmynda, sem allar eru úrvalsmyndir, bæði hvað snertir myndatöku og prentun. Þetta er hiklaust ein fegursta ferðabók, sem komið hefur út hérlendis. í VESTURVÍKING ævisaga eftir Jón Oddsson skipstjóra skráð af Guðm. G. Hagalín Þetta er ein fjölbreyttasta og sérstæðasta ævisaga sem Hagalín hefur skráð. 19 ára gamall fór Jón Oddsson á enska togara, félaus og mállaus, en ekki ieið á löngu áður en hann var orðinn frækin aflakló og farsæll skipstjóri. Snemma gerðist Jón útgerðarmaðuf' og foringi um nýmæli í smíði skipa. Hann segir. látlaust en skemmtilega frá hrika- legum vetrarstormum og hafróti við íslandsstrendur og í Hvítahafinu og mörgum mun forvitni á að lesa um frá- sögn hans af stórbúskap hans á eynni Mön en þar bjó hann stórbúi um 12 ára skeið. Þá mun mönnum ekki síður for- vitni á að lesa um fangavist hans, en hann var stríðsfangi Stóra-Bretlands í 3 ár og rennir menn þar grun í hver öfl- standa bak við brezka landhelgisbrjóta við íslandsstrendur. í VESTURVÍKING er skemmtileg bók og mikillar gerðar og mun flestum reynast ærið eftirminnileg. SKUGGSJÁ GÚLFTEPPI og GANGADREGLAR margar mjög fallegar tegundir nýkomnar. TEPPAFÍLT (hárfílt) GÓLFMOTTUR GÚMMÍMOTTUR BAÐMOTTUR Teppa og Dregladeildin. Stúlka óskast strax IMAUST Góð jóhpf til vina yðar erlendis Fæst í næstu bókabúð Afgreiðsla: Davíð S. Jónsson & Co. Sími 2-4333. glæsilegt úrval m. a. kápur með loðnum skinnum litlar stærðir. MARKAÐURIIVAI Laugavegi 89

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.