Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 16
Íþróttir Sjá bls. 22. C runnlínubreyting Sjá bls. 9. 48. tbl. — Þriðjudagur 28. febrúar 1961 „Bretland hefur dregið niður fánann'', segir Daily Mail Samkomulagið við ís- land er svik við brezka' fiskimenn segja togara' menn í Grimsby. Sjá fréttir á bls. 5 um viðbrögð Breta við lausn fiskveiðideilunn- ar við íslendinga. Geysifjölmennur Varðarfundur í gærkvöldi Fagnaði einum mesta stjdrnmálasigri, sem íslenzka þjdðin hefur unnið ÞAÐ var auðheyrt af undir- tektum Sjálfstæðismanna und ir ræðu Bjarna Benedikts- sonar, dómsmálaráðherra á hinum fjölmenna fundi Varð ar í gær um landhelgismálið, að mikill og almennur áhugi ríkir með þá lausn, sem ríkis stjóm íslands hefur nú tryggt. Sjaldan hefur nokkr- um forystumanni flokksins verið fagnað eins og ráðherr anum, er hann h*ði flutt hina merku ræðu og gert Sjálfstæðismönnum grein fyr ir þeirri ákjósanlegu lausn þessa alvarlega máls, sem nú er loks að takast. Höskuldur Ólafsson, for- maður Varðar setti fundinn og stjórnaði honum, en gaf síðan dómsmálaráð'herra orð- ið. — í UPPHAFI máls síns, gat dóms málaráðherra um það að óþarft væri að fjölyrða um hið alvarlega hættuástand, sem verið hefði á íslandsmiðum vegna valdbeiting Réttindi Breta samsvara veiðum milli 6 og 12 í 3á úr ári alls MORGUNBLAÐIÐ hefur reiknað það út, hve Iang- an tíma Bretar hefðu fengið að veiða milli 6 og 12 mílna kringum allt landið, ef að því ráði hefði verið horfið, í stað þess að heimila tímabundnar veiðar á takmörkuðum svæðum. Niðurstaðan er sú, að þá hefðu þeir aðeins fengið að veiða innan 12 mílnanna í 9.6 mánuði eða rúmlega % úr ári. Þetta verða menn að hafa í huga, þegar rætt er um hin tak- mörkuðu réttindi í 3 ár. Hin raunverulega opnun, miðað við tíma, svarar aðeins til 26.8% af heildar- svæðinu milli 6 og 12 mílnanna. ar Breta og nauðsyn þess að eyða deilu okkar við þá. Vopna hléð, sem verið hefði nú sem næst eitt ár, kynni að vísu að hafa dregið nokkuð úr áhyggj- um manna, en engu að síður vofði hætta á alvarlegum árekstr um stöðugt yfir meðan deilan væri óleyst, enda væru sterk öfl í Bretlandi, sem krefðust her- skipaverndar fyrir togara á ís- landsmiðum. Upphaflega létu Bretar af valdbeitingunni þegar síðari Genfarráðstefnan hófst í fyrra. Sakaruppgjöfin, sem ákveð in var að henni lokinni hefði síð an átt drýgstan þátt í því að togaraeigendur ákváðu að senda togara sína ekkj inn fyrir 12 mílna mörkin að sinni. Við á- kvörðun íslenzku rikisstjórnar- innar í ágústmánuði urn að taka upp viðræður við brezku ríkis- stjórnina og síðan er þær hóf- ust, hafi aftur verið bægt frá hættuástandi. Ak k. . Tvö mikilvæg ’ tímamörk. Hér er ekki hægt að rekja við ræðurnar í einstökum atriðum, sagði ráðherrann, en tvö tíma- mörk skipta þar miklu máli. í fyrsta lagi viðræður Ólafs Thors við Macmillan, forsætisráðherra Breta á Keflavíkurflugvelli, skömmu áður en samkomulags- umleitanir hófust, og síðan för Guðmundar í. Guðmundssonar, utanríkisráðherra á fund Atlants hafsbandalagsráðsins og viðræð ur hans í London og París við Home lávarð. Með þessum viðræð um æðstu manna tókst að gera Bretum grein fyrir hve alvarlegt ástandið •ræri og skapa réttan anda til lausnar málsins. En fleiri I lögðu hér hönd að verki og unnu nefndarmenn ómetanlegt afrek I við að þoka Bretum til skilningsl á því hvernig samkomulag þyrfti að vera til að von gæti verið um að íslendingar fengjust til að fallast á það. Loks er nú svo I komið, að í dag var lögð fram á Alþingi þingsályktunartillaga um lausn deilunnar. Ráðherrann ræddi síðan þau fjögur meginatriði samkomulags ins, sem rakin eru á öðrum stað í blaðinu. Um hið fyrsta þeirra Framhald á bls. 12. Bjarni Benediktsson dómsmálará Tfherra á1 Varðarfundi í gærkvöldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.