Morgunblaðið - 21.07.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.07.1961, Blaðsíða 13
Föstudagur 21. júlí 1961 MORGVNVLAÐIÐ 13 — Ég á erfitt með að tala ís- lenzku. Það eru 16 ár síðan ég var hér. Og síðan" hefi ég aldrei talað málið nema nokk- ur orð einu sinni á ári, í mót- töku íslenzka sendiherrans í Stokkhólmi, Og svo einstöku sinnum á íslendingamótum, sagði Karin Johansson Landahl á hreinni íslenzku, þegar fréttamaður Mbl. hitti hana á heimili próf. Einars Ólafs Sveinssonar fyrir nokkr- um dögum. Karin er dóttir Ottös Jö- hanssons, sem var sendiherra á íslandi í 10 ár, eða þangað til eftir stríð. Hún gekk í barnaskóla á fslandi. — Og ég hefi aldrei verið jafn lengi á neinum stað öðrum, segir hún. Pabbi var fluttur til Helsinki, þegar hann fór héðan og var ég fer svo á milli og held fyrir lestra fyrir handavinnukenn- ara og nú ætlum við að fara að koma upp tízku sýningum í skólunum og láta skólatelpurnar sjálfar sýna þann fatnað sem mest er not- aður hverju sinni. Ég kenni sem sagt saumakennurunum að nota snið og ýmis kennslu- tæki Og reyni að vekja áhuga skólatelpna á að sauma sjálf- ar. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt er gert í Svíþjóð, Og þyk- ir hentugt. Ég fæ einnig marg- ar beiðnir frá alls kyns klúbb um um að koma Og halda fyrir lestra, enda borgar Simplicity alla mína vinnu. Esjan, tákn Reykjavíkur — Það er dálítið skrítið að koma hingað aftur eftir allan þennan tíma. Einkennilegast fannst mér að sjá Esjuna, enda er hún tákn Reykjavíkur, ekki satt? heldur Karin áfram. Ég hafði ekkert skrifazt á við gömlu kunningjana hér, en það er eins og sambandið hafi aldrei slitnað milli okkar. Ég Sænsk sendiherradóttir heimsækir æskustððvar þar í 4 ár, en 1951 fór hann heim og var eftir það mikið — Sögðust þér hafa farið að sauma? er búin að vera í þrjár vikur og hefi ekki haft tíma til að Sigurður F. Einars- son, múrari - Kvebja STARFSFÉLAGI og vinur er horfinn sýn. Sigurður Friðrik Einarsson, múrarameistari, andaðist 14. þ.m., 61 árs að aldri. Hann fæddist á Eskifirði 3. okt. 1899, einbirni hjónanna Einars Bergsveinssonar og Ólaf- ar Sveinsdóttur frá Gufunesi. Árið 1906 fluttist Sigurður með foreldrum sínum til Reykjavík- ur, og missti móður sína ári síð- ar. Þremur árum síðar giftist faðir hans öðru sinni, Þóreyju Gísladóttur, móðursystur Gísla Ólafssonar, bakarameistara. 14 ára missir Sigurður föður sinn, og verður hann þá aðalstoð stjúpu sinnar við að halda heim ilinu saman. Réðist hann fljót-< lega til sjós, og stundaði sjó- mennsku til ársins 1920, er hann hóf múraranám hjá Kristni Sig- - sus Framh. af bls. 8 er lítið og gamalt samkomuhús. Nú er að hefjast bygging félags heimilis hér í Búðardal og kem- ur það til með að bæta úr brýnni þörf. Félag ungra Sjálfstæðismanna hér í sýslu mun áfram halda á lofti hugsjónum Sjálfstæðisstefn unnar. Annars eru margir bænd ur hér undrandi yfir hinu nána samstarfi framsóknarmanna og urðssyni, múrarameit; ra, og lauk prófi í þeirri iðn 1924. Þeg ar undirritaður hóf iðnnám sitt hjá sama meistara tveimur ár- um síðar, féll það í hlut Sig- urðar að kenna mér fyrstu hand tökin, leiða mig fyrstu sporin. Var það upphaf vináttu okkar, er haldizt hefur æ síðan, enda starfaði hann hjá mér sam- fleytt síðasta áratug ævi sinnar. Sigurður kvæntist eftirlifandi konu sinni, Emelíu Davíðsdótt- ur, hinn 14. okt. 1922. Eignuð- ust þau 4 börn, sem öll eru á lífi, og öll hin mannvænleg- ustu. í sérstökum sendinefndum til annarra landa. Nú er hann 75 ára gamall og alveg seztur 1 helgan stein. — Er ekki erfitt fyrir börn sendiherra að flytjast svona milli landa og skóla? — Jú, það er ákaflega erfitt að skipta mikið um skóla og tungumál. Þegar ég fór héðan var ég 2 ár í skóla í Svíþjóð og missti við það eitt ár úr, síðan til Helsinki og ári síðan aftur til Svíþjóðar, og varð enn á eftir. Eftir það var ég búin að fá nóg af skólagöngu og hætti að lesa, en fór í stað- inn að læra að sauma. Bróðir minn aftur á móti var alltaf í skóla í Svíþjóð og vegna stríðsins sá hann ekki fjölskyldu sína í 6 ár. Við það missti hann aftur á móti af því að vera hjá foreldrum. Þetta verður alltaf vandamál. Ef ég ætti börn, myndi ég gera það' sem ég gæti til að forða þeim frá slíku/ Slæm lieyskapar- tíð í Kjósiimi Valdastöðum. 17. júlí — Það mun nú vera fullur mánuður, síð an þeir fyrstu hófu slátt hér 1 Bveitinni á þessu sumri. Er mjög lítið búið að hirða síðan af þurru heyi, því að flesta daga hefir rignt, og suma daga mikið. Hafa Ihey því skemmzt að vonum. Dag ana, 14. og 15. sl. var allgóður þurrkur. Þó sérstaklega þann 15. Tókst þá að þurrka allmikið af heyi, og koma því upp í sæti. í gær byrjaði að bræla aftur, og útlitið orðið líkt og áður. Illa fannst mönnum veðurspá- in reynast sl. laugardag, þar sem «ð gert var ráð fyrir, að minnsta kosti þurru veðr-i fram á mánu- dag. En á sunnudag um kl. 3 er kominn hér nokkur úrkoma. — 'Fengu þá margir ofaní þurrt Ihey. Dálítið hafa sumir bændur (hirt í vothey. Samt mætti það (vera meira. Vegna stöðugra vorkulda epratt heldur með seinna móti. Nú virðist grasvöxtur orðinn all góður og sumsstaðar ágætur. Og ekki hefi ég heyrt talað um kal í túnum. Nokkrir bændur hafa komið sór upp tækjum í hlöðurn Kennir skólatelpum að sauma sjálfar — Já, ég bjó mig undir að sauma tízkufatnað og kenna saum, gekk í sýningarstúlkna- skóla, kynntist framleiðslu verksmiðjufatnaðar og vann við að sauma leikbúninga í óperunni í Stokkhólmi. Þannig þóttist ég fá alhliða undirbún- ing undir starf mitt. Og nú starfa ég fyrir ameríska fyrir- tækið Simplicity, sem er eitt stærsta fyrirtæki, er fram- leiðir snið. Það hefur aðal- stöðvar í New York, en útibú um víða veröld. Fyrir 20 ár- um byrjaði það að hafa skóla- kennslu á sínum vegum í Bandaríkjunum, síðan í Eng- landi og nú í Svíþjóð, og ég er yfir þeirri starfsemi þar. — Hvernig er það skipu- lagt? — Tvisvar á ári sendum við saumakennurum kennsluefni, ar, sem að gengur undir naffninu „súg-þurrkun“ Þó þyrfti það að yera víðar en orðið er. En þar sem að um það bil fjórði hver bóndi í sveitinni hefir enn ekki fengið rafmagn er útilokað að þeir geti komið sér upp slíkum hjálpartækjum. Ég vil meina, að hver sá bóndi, sem komið hefir sér upp súgþurrkun, og lætur auk þess töluvert í vothey hafi allmiklu meiri möguleika til þess að mæta nokkrum óþurrkakafla, en hinn, sem ekki getur notfært sér þessar heyverkunaraðferðir. St. G. 14 ára laumufarþegi London, 19. júlí. f DAG barst skeyti frá BOAC Britanniaflugvél yfir miðju Atlantshafi þar sem sagði, að laumufarþegi væri um borð, 14 ára strákur frá Glasgow. Flug- vélin var á leið frá Prestwick til Kanada og hafði stráksi komizt inn í salerni vélarinnar á flug- vellinum. Flugvélin lendir á Ný- fundnalandi og þaðan verður pilt urinn sendur aftur heim. hitta alla. Maður á svo margar minn- ingar frá þeim stað, þar sem maður hefur eytt æskuárun- um, og skemmtilegasta sum- arið sem ég hefi lifað var þeg- ar ég var í sveit í Odda á Rangárvöllum hjá séra Er- lendi Þórðarsyni. Einnig var ég eitt sumar á Skriðuklaustri hjá Gunnari Gunnarssyni. Allt þetta rifjast upp. í gær var ég hjá Guðmundi Thoroddsen prófessor, en Þrándur sonur hans var vinur minn þegar við vorum 5-6 ára. Þá var ég að byrja að tala íslenzku, en átti það til að gleyma mér og fara yfir í sænskuna. Þá sagði Þrándur alltaf með merkis- svip: — Ég skil ekki fornís- lenzku! Karin Johansson Landahl fór heim til Svíþjóðar 20. þ.m. — Það verður ekki svona langt þangað til ég kem næst, sagði hún að lokum við frétta- mann Mbl. kommúnista að undanförnu, enda virðist fylgispekt við komm únista tæplega fá samrýmzt eðli sjálfstæðra bænda. — Hvaff viltu segja mér aff lokum um hagsmunamál byggff- arlagsins? — Við höfum þegar rætt um mjólkurbú og félagsheimili. Rafmagn var í vetur lagt á all- marga bæi hér í Laxárdal, en víða vantar þó enn rafmagn í sýsluna. Hér þarf að verða bót á samgöng um og er vonandi að svo nefnd ur Heydalsvegur verði fær öllum bifreiðum á næstu árum. Aðal- vegurinn úr sýslunni í suður er yfir Bröttubrekku, en sá vegur er mjög erfiður á veturna. yeg- arstæðið á Heydalsvegi liggur hvergi hærra en um 180 m. og yrði það góður vegur, jafnt sum- ar sem vetur. Við þökkum nú Elísi fyrir við talið og kveðjum hjónin á Hrappsstöðum og óskum þeim góðs gengis við búskapinn í fram tíðinni. BÍG. Happdrætti ríkisins B-flokkur — 15. júlí 1961 15 þiisund krónur 2729 40 þúsund krónur 147816 15 þúsund krónur 144384 10 þúsund krónur 39458 65047 134061 91572 93104 93286 97347 97910 100206 103185 104804 106021 106505 106760 106775 106913 108309 108484 112113 112629 113782 114379 114643 115592 116017 116559 118810 20011 120092 120537 120704 121560 121827 124059 124916 127885 129450 130639 130936 131780 134161 134346 135017 139044 139654 139953 141052 141111 141175 141375 141659 142834 143916 146525 148490 1 starfi var Sigurður afburSa velvirkur. Stórvirkur var hana ekki eins og það orð er venju- lega skilið, en vandvirkni hans var slíkt, að hvar sem hönd hans snerti verk, vildi maður hafa gjört hið sama, og hann gerði. Ég kveð þig með þakklæti fyrir samstarf okkar á liðnum áratugum, og votta ástvinum, nær og fjær, mína innilegustu samúö. Ólafur Pálsson Kleifarveg 8. — Utan úr heimi Frh. af bls. 10. ur-þýzkalandi. Önnur kommún- istalönd Austur-Evrópu — Rú- menía, Pólland, Tékkóslóvakía, Búlgaría, Austur-þýzkaland, Ung verjaland og Albanía — munu hafa a.m.k. 800 þús manns samtals undir vopnum. (Það ber að hafa í huga, að mjög erfitt er að afla áreiðanlegra upplýsinga um her,- styrk þessara landa, og mun hér vera um algerar lágmarkstölur að ræða.) Kínverjar hafa nú, að talið er, stöðugt 110 fótgönguliðsfylki, 2—3 vélaherdeildir og 1—2 her- fylki fallhlífarhermanna full- vígbúin — eða samtals a. m. k. tvær milljónir manna. Þess má svo minnast, að forustumenn Kínverja hafa hvað eftir annað stært sig af því, að á svipstundu 5 þúsund krónur 73970 94461 99941 126015 105791 2 þúsund krónur 3197 40442 44394 47379 50169 53569 75889 80639 89041 90780 117965 122776 126030 127518 149538 1 þúsund krónur 6620 6626 7374 10361 13440 19056 23776 25451 42905 53869 55551 56132 58207 59057 68762 69644 76881 93702 111598 112019 113340 121145 I300I4 140588 142059 500 krónur 114 1476 2355 8790 10344 11244 11597 12920 13252 14237 19335 19840 21051 21911 22881 22894 24522 25037 25465 25883 26023 26863 28232 28395 ' 33554 33784 35986 39438 39720 40183 40185 41779 47928 48061 49376 49473 50173 50856 52300 52437 53806 54663 56712 64201 64755 65666 65900 66229 67111 68541 71005 71611 73144 74183 74186 74206 74319 75351 76693 77086 77567 78288 79833 81034 81429 82017 82371 84805 84952 85853 87068 87968 88069 88483 90447 90722 91342 91537 250 krónur 2970 3029 3615 3855 4154 4309 4320 4568 5202 5320 6665 6735 6841 7077 9402 9946 9981 10133 10236 10362 10690 10864 10887 10996 12038 12042 12070 12400 12720 13466 14585 15411 15570 15679 15990 16936 17563 18130 18417 19256 19360 20533 20796 21074 21221 21730 21873 21966 22697 22740 23782 25542 27341 27474 27593 27949 28328 28376 28635 28686 28778 29345 30189 30440 31422 31436 31976 33483 34572 35111 35223 36222 36655 36991 37305 37581 37800 38229 38313 39536 39805 40236 40640 40920 41382 41489 42002 43367 43718 43738 43812 44178 44384 45999 46060 46112 46137 46352 48796 49871 50328 50441 50739 50781 51490 51747 52953 53258 53350 54409 54729 54849 55257 57603 58112 59292 60752 61812 61844 62763 63474 65312 65686 65791 66321 66504 68038 68567 68903 69673 69733 69912 70315 70442 71596 71598 71791 71793 72503 74443 75905 76116 76824 77143 77619 77661 79662 80657 80812 81475 82150 82378 82484 82983 83053 84533 84848 84862 85366 86346 86507 86732 87064 88090 88298 89050 90104 90257 90327 90411 91166 91187 91410 91707 væri hægt að vígbúa jafnvel tugi milljóna manna, ef á þyrfti að halda. 91848 93058 93400 93447 94026 96139 96415 96765 97396 97944 98495 98671 100395 100541 101706 102526 103592 104190 105372 105610 106952 107477 108288 108412 109159 109657 111106 111207 111322 112700 113017 114265 114652 115018 115768 116297 116912 117412 117428 117622 118055 118589 118842 119023 119822 121154 121405 121700 121745 122554 123498 123550 123633 124405 124458 124846 125346 125510 126759 127292 128949 129225 129886 129997 130032 131325 131855 131873 132190 132213 134044 134148 134152 134889 134938 135115 135232 136574 136682 138090 138387 138456 136682 138090 138387 138456 139410 139753 140619 141335 141797 142033 142713 142963 143117 I443I4 144611 146332 146737 147667 147771 147799 148050 148089 148640 149857 (Birt án ábyrgðar)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.