Morgunblaðið - 21.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.07.1961, Blaðsíða 17
Föstudagur 21. júlí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 T röll afossferðir Farið á hestum frá Hrísbrú upp að Tröllafossi. Um 4ra tíma ferðalag. Leiðsögumaður með hverju sinni. Nánari upplýsingar í síma 2 34 00. Skrúðgarba- úður Sunkist Sunkist Califomiskur sítrónusafi Fæst í flestum verzlunum. pure california Heildsölubir gðir: ^Rion juic® « PIUID OUNCCS^j^ Eggert Krisftjánsson & Co. hf. símar 1-14-00. fðtln hennar Lindu verða alltaf óhrein I hvert skipti sem hún hreinsar dúkkuvagninn sinn. En það gerir ekkert til. Ég veit að með Rinso er hægt að hreinsa þau aftur. í>etta sagði móðir Lindu og það er rétt hjá henni (mæður hafa alltaf rétt fyrir sér). Hún veit að öll óhreinindi hverfa ef hún notar Rinso. Rinso er framleitt úr hreinni sápu — þess vegna þvær það SVO vel. Hið fljótvirka Rinso nær öllum óhreinindum úr cg gerir þvottinn tandurhreinan, án þess að skemma tiann. ftinso getur ekki heldur skeinmt þvottavélina, en mætti frekar segja að hún verndaði hana. Notið því Rinso þvotta- duft til allra þvotta.v Ráölogt fy rir allar þvottavélar! Sparið peningana kaupið TS>d22^- SelJ'um > ðag og næstn daga margar gerðir af þessum þekktu KVE\!BLlJSSIj|\l fyrir aðeins kr: 150.— stk. *öL-^y4- (Smásala) — Laugavegi 81. Ódýrir strigaskór Lágreimaðir, stærðir frá 31. Uppreimaðir, allar stærðir. Laugavegi 63. Hús í Hveragerði er til sölu. Húsið er ein hæð og kjaUari og er 4ra herb. íbúð á hæðinni, en þvottahús og geymslur í kjallara. Stór og fallegur garður. Húsið stendur á bezta stað í Hveragerði. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766. fHERMDs REQISTEREO TRADE MARK Heimsins bezti Hitabrúsi No. lQVs Minor Vi litri No. 16 Standard Vz litri No. 1616 Major 3á litri No- 16Q Family 1 litri No. 58Q KAFFIKÖNNUR FALLEGAR HENTUGAR ÚRVAL LITA FÆST ALSTAÐAR Umboðsmaður: JOHN LINDSAY — Reykjavík — Sími 15789 Ódýrt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.