Morgunblaðið - 26.11.1961, Page 4

Morgunblaðið - 26.11.1961, Page 4
4 MORGV1SBLAÐIÐ Sunnudagur 26. nóv. 196V Kápur — Kápur N Ý SENDING A F bollanskuin og enskum vetrarkápum Hafnarstræti 4 Kápur loðfóðraðar N Ý SENDING Haínarstræti 4 Hattar — Húfur N Ý SENDING Hafnarstræti 4 ULSTM HIYLON COURLENE Þorskanet -jr Síldarnætur Dragnætur -Jr Humartroll Framleiðum alls konar garn og net fyrir fiskveiðar. Seljum framleiðslu vora um allan heim. Hagstætt verð. BRIDPORT INDUSTRIES LDT. Umboð á tslandi: Jónsson & JúlDusson Tryggvagötu 8 - Reykjavík - Sími 15430 og 19803. Nauðungarupphoð annað ög síðasta, fer fram á hluta í Háteigsvegi 54, hér í bænum, þingl. eign Finnboga Kjartanssonar á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. nóvember 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík á Löngiihlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. Finnur Ó. Thorlacius Endurminningar eina núlifandi farandsveinsins á íslandi. Smiðsins sem ferðaðist um Evrópu með smíðatólin á bakinu, og varð síðan kennari við Iðnskólann í Reykjavík í nœstum hálfa öld. Meðal kaflaheita eru þessi: ' Æsku- og unglingsár. — Um Ara afa minn og syst- kini mín. — Til útróðra. — Snemma beygist krókur- inn. — Til náms í Reykjavík. — Iðnskólinn 1904— 1905. — Heima á bernskuslóðum. — Til Kaup- mannahafnar í skóla. — Smiður í Danmörku. — Aftur í skólann. — Farandsveinn í Þýzkalandi. — Farandsveinn í Sviss. — Kennari við Iðnskólann. — Á gömlum slóðum og nýjum. BÓKAÚTGÁFAN LOGI Sími 3 82 70 Húsmæður! Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð. Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite! Fœst alstaðar! Umboðsmenn: AGNAR NORÐFJÖRÐ & CO. h.f. Dri Brite, sjálfgljái er sem gott hjú, — bónar gólfin fyrir- hafnarlítið! Auk bess er: = DRI BRITE (frb. Dræ bræt) a) drjúgt í notkun b) hlífir dúknum. c) — er vatnshelt. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.